Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.09.2018, Qupperneq 34
Fyrir bílinn 14. september 2018KYNNINGARBLAÐ KVIKKFIX: Viatti-dekkin eru bylting í vetrardekkjum Rússarnir koma – við erum að fara að bjóða, í fyrsta skipti til almennings á Íslandi, nýja gerð af dekkjum sem eru alveg geggj- uð. Um er að ræða vetrardekk sem hönnuð eru af Ítölum og Þjóðverjum í samvinnu og framleidd í verksmiðjum í Rússlandi – sérstaklega fyrir rúss- neska veturinn og rússneska sveita- vegi. Þetta eru virkilega agressíf vetrardekk sem henta líka sérstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður og eru á hlægilega lágu verði,“ segir Hinrik Morthens hjá bílaþjónustufyrirtækinu Kvikkfix. Rússnesku dekkin Viatti verða bylting á dekkjamarkaðnum hér á landi. „Stóru bílaleigurnar hafa verið að nota þessi dekk undanfarið með frábærum árangri en núna er kominn tími til að bjóða almennum bíleigend- um þau. Það var heildsali í Belgíu sem fékk leyfi til að selja dekkin í Evrópu og hann hefur ekki undan,“ segir Hinrik. Kvikkfix flytur inn alla sína varahluti sjálft og tekst með þeim hætti að halda verði á þjónustunni mjög niðri. „Það er allur heimurinn undir og við flytjum inn varahluti frá ýmsum lönd- um. Við erum engum háðir og getum boðið frábært verð. Við þykjum vera vægast sagt sanngjarnir í verði,“ segir Hinrik. Kvikkfix sérhæfir sig meðal annars í dekkjum, rafgeymum, olíu- og síuskiptum, bremsum, rúðuþurrk- um, pústkerfum og dempurum. Fyrir utan góðar vörur á lágu verði býður Kvikkfix upp á toppþjónustu enda er fyrirtækið í góðu húsnæði með fyrsta flokks búnaði og toppað- stöðu. KvikkFix er til húsa að Hvaleyrar- braut 4–6 í Hafnarfirði. Sími er 575- 1500. Bráðlega líður að þeim tíma þegar bíleigendur þurfa að hringja og panta dekkjaskipti fyrir bílinn. Þá er kjörið að prófa nýju mögnuðu Viatti- -vetrardekkin á frábæru verði. Sjá nánar á vefsíðunni kvikkfix.is. Arctic Trucks hefur sérhæft sig í jeppabreytingum í um þriggja áratuga skeið. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru að Kletthálsi 3 þar sem rekið er breytingaverkstæði og verslun sem þjónustar jeppa- og ferðafólk. Í dag rekur Arctic Trucks starfsstöðvar á fjórum stöðum í heiminum. „Við erum sérfræðingar í jeppadekkjum og höfum verið í nánu samstarfi við Nokian um hönnun dekkja. Við hönnuðum með þeim 35 tommu alvöru vetrardekk fyrir um þremur árum og þau hafa komið gríðarlega vel út. Enn fremur hönnuðum við í sameiningu 44 tommu snjódekk, sem er eitt stærsta radial dekk í heimi og er það sérstaklega hannað fyrir snjóakstur. Arctic Trucks hefur einmitt gert prófanir á 44 tommu dekkinu við erfiðustu hugsanlegu aðstæður á suðurskautinu og Grænlandsjökli, þar sem það hefur reynst einstaklega vel,“ segir Steinar Sigurðsson hjá Arctic Trucks. Arctic Trucks er klárlega staður- inn þar sem eigendur stórra jeppa fá vetrardekkin undir jeppana sína og þjónustar fyrirtækið jafnt at- vinnubíla, ferðaþjónustufyrirtæki sem og einstaklinga sem eiga stóra jeppa. Nýtt dekk kynnt um helgina Um helgina stendur Ferðaklúbb- urinn 4X4 fyrir stórri jeppasýningu í Fífunni í Kópavogi og mun Arctic Trucks kynna þar lausnir sínar fyrir ýmsar gerðir jeppa, sem og úrval jeppadekkja. Arctic Trucks er um- boðsaðili fyrir hin margrómuðu Dick Cepek-jeppadekk og á sýningunni verður kynnt splunkunýtt dekk frá Dick Cepek. „Þetta er fjórða dekkið í seríunni. Og þar sem við getum núna boðið fjögur mismunandi mynstur geta allir fundið dekk við sitt hæfi,“ segir Steinar sem fékk sent eitt dekk til landsins fyrir sýninguna en dekkin fara síðan í almenna sölu um næstu mánaðamót. Sjá nánar um Arctic Trucks á vefsíðunni arctictrucks.is. Einnig eru veittar upplýsingar í síma 540- 4900 og heimilisfangið er sem fyrr segir Klettháls 3. Þar er opið virka daga frá kl. 8 til 18. ARCTIC TRUCKS: Nýja Dick Cepek-dekkið verður frumsýnt um helgina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.