Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 21
Viðburðir í sumar 1 júní 2018 KYNNINGARBLAÐ Ábyrgðarmaður: Steinn Kári Ragnarsson / steinn@dv.is Umsjón: Ágúst Borgþór Sverrisson / agustb@dv.is Sæludagar sífellt vinsælli: EIN STÆRSTA VÍMUEFNALAUSA HÁTÍÐ LANDSINS Þetta er ein stærsta vímuefnalausa há-tíðin á landinu um verslunarmannahelgina og er orðin gríðarlega vinsæl,“ segir einn skipuleggjenda hátíðarinnar. „Hátíðin hefur verið haldin frá árinu 1992 og stækkar með hverju ár- inu. Við bjóðum upp á dag- skrá fyrir alla fjölskylduna frá morgni til kvölds, bæði fasta liði og nýja. Og við erum með sérstaka dagskrá fyrir unglingana öll kvöldin.“ Boðið er upp á fjölda við- burða og skemmtiatriða og ættu allir í fjölskyldunni að finna eitthvað við sitt hæfi. Fjölbreytt dagskrá – eitthvað við allra hæfi Einn af hápunktum hátíðar- innar eru tónleikar með stórstjörnunum Regínu Ósk og Friðrik Ómar sem verða á laugardagskvöldinu. Á sunnudag er Hæfileika- sýning barnanna, sem öll börn geta tekið þátt í og þarna hafa margir stigið sín fyrstu skref á sviði. Á sunnu- dag fara Sæludagaleikarnir líka fram, þar er keppt í ýmsum greinum eins og sterkasta Vatnaskógavík- ingnum og frjálsum íþrótta- greinum og einnig er boðið upp á Wipeout-braut, þar sem leysa þarf alls konar þrautir til að komast í gegn- um brautina. Og á sunnu- dagskvöld er brekkusöngur og varðeldur, sem hefur fest sig í sessi á hátíðinni, og hafa ýmsir einstaklingar í hópi gesta séð um að skemmta. Fræðslustundir verða á dagskrá og fjallar ein þeirra um stofnanda KFUM og KFUK, Sr. Friðrik Friðriksson, í tilefni af 150 ára afmæli hans. Kvikmynd um Sr. Frið- rik verður sýnd. „Það er hoppukastala- þorp fyrir börnin og bátar til útláns án endurgjalds. Fastir liðir, eins og Vatnafjör eru á sínum stað. Tuðru- dráttur um Eyrarvatn, koddaslagur, kvöldvökur og margt fleira.“ Ógleymanlegt fjölskyldu- ævintýri Sæludagar hafa verið órjúf- anlegur hluti margra fjöl- skyldna sem hafa gert sér ferð í Vatnaskóg ár eftir ár. Sífellt bætast fleiri fjölskyld- ur í hópinn og margir hafa á orði að þarna hafi þeir loks fundið hið fullkomna fjölskyldufrí yfir verslunar- mannahelgina. Sæludagar eru vímuefnalaus og fjöl- skylduvæn hátíð þar sem allir eru velkomnir. Allar upplýsingar um Sæludaga í Vatnaskógi má finna á eftirfarandi vef- svæðum; Facebook-síðunni https://www.facebook.com/ saeludagar/ og vefsíðunni http://vatnaskogur.is/saelu- dagar/ Leikrit Villiandarinnar vinsælu verða á sínum stað líkt og fyrri ár á kvöldvökum. Óhætt er að segja að þau slái alltaf í gegn og kitli hláturstaugar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.