Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Page 42
 1. júní 2018tekjublað 2018 Íþróttir Katrín Tanja Davíðsdóttir afrekskona í Crossfit 4.023 Hafþór Júlíus Björnsson aflraunamaður 2.640 Gunnar Nelson bardagakappi 1.598 Geir Þorsteinsson fyrrv. form. KSÍ 1.353 Reynir Leósson fyrrv. knattspyrnum. og sjónvarpsmaður 1.272 Guðni Bergsson form. KSÍ 1.205 Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu 1.199 Klara Bjartmarz framkvstj. KSÍ 1.171 Heimir Guðjónsson knattspyrnuþjálfari 1.169 Líney Rut Halldórsdóttir framkvstj. ÍSÍ 1.162 Jörundur Áki Sveinsson knattspyrnuþjálfari 1.156 Guðjón Baldvinsson knattsp.maður í Stjörnunni 1.037 Ólafur Páll Snorrason aðstoðarþjálfari FH í knattspyrnu 1.035 Bjarki Gunnlaugsson stofnandi Total Football og fyrrv. knattsp.maður 1.007 Leifur Garðarsson körfuboltadómari, skólastjóri og fyrrv. þjálfari 1.003 Guðmundur L. Gunnarsson framkvstj. Fjölnis 956 Henning Freyr Henningsson körfuboltaþjálfari 951 Helgi Sigurðsson knattspyrnuþjálfari 949 Auður Inga Þorsteinsdóttir framkvstj. Ungmennafél. Ísl. 941 Ólafur Jóhannesson knattspyrnuþjálfari Vals og smiður 937 Jónas Kristinsson framkvstj. KR 932 Bjarni Guðjónsson knattspyrnuþjálfari 900 Kristinn Jakobsson kjötiðnaðarmaður og fyrrv. knattspyrnudómari 855 Sigurbjörn Hreiðarsson knattsp.þjálfari í Val 830 Bjarni Ólafur Eiríksson knattspyrnumaður í Val 817 Indriði Sigurðsson knattspyrnumaður hjá KR 782 Annie Mist Þórisdóttir afrekskona í crossfit 781 Bjarni Jóhannesson knattspyrnuþjálfari og íþróttakennari 747 Ágúst Þór Gylfason knattsp.þjálfari Fjölnis 741 Gunnar Heiðar Þorvaldsson knattsp.maður í ÍBV 668 Rúnar Páll Sigmundsson knattspyrnuþjálfari Stjörnunnar 662 Jóhann Laxdal knattspyrnumaður í Stjörnunni 657 Guðjón Þórðarson fyrrv. knattspyrnuþjálfari 654 Birgir Leifur Hafþórsson golfari 646 Arnar Gunnlaugsson fjárfestir og fyrrv. knattspyrnumaður 635 Ólafur Þórðarson fyrrv. knattspyrnuþjálfari og vörubílstjóri 634 Atli Guðnason kennari og knattspyrnumaður 620 Davíð Þór Viðarsson knattspyrnumaður 607 Silja Úlfarsdóttir fyrrv. hlaupakona 603 Haukur Páll Sigurðsson knattspyrnumaður í Val 599 Milos Milojevic knattsp.þjálfari Breiðabliks 586 Guðjón Pétur Lýðsson knattspyrnumaður 585 Jón Rúnar Halldórsson form. knattsp.deildar FH 576 Óskar Bjarni Óskarsson handknattleiksþjálfari 554 Andri Björnsson kraftlyftingamaður 553 Sigfús Sigurðsson fyrrv. handknattleiksmaður 552 Þórir Hákonarson íþróttastj. Þróttar og fyrrv. framkvstj. KSÍ 522 Eyjólfur Héðinsson knattspyrnumaður í Stjörnunni 503 Ágústa Johnson framkvstj. Hreyfingar 496 Stefán Logi Magnússon markvörður í knattspyrnu 492 Kristín Rós Hákonardóttir sundkona 481 Ari Gunnarsson kraftlyftingamaður 444 Arnar Grant einkaþjálfari 425 Grétar Sigfinnur Sigurðarson knattspyrnumaður 404 Kári Kristján Kristjánsson handboltam. í ÍBV 362 Gunnleifur Vignir Gunnleifsson markvörður Breiðablik 321 Garðar Gunnlaugsson knattspyrnumaður 320 Guðmann Þórisson knattsp.maður í KA 320 Helgi Jónas Guðfinnsson einkaþjálfari 303 Helena Ólafsdóttir knattspyrnuþjálfari 298 Srdjan Tufegdzic knattsp.þjálfari í KA 291 Sigurður Egill Lárusson knattspyrnumaður í Val 272 Ólafur Karl Finsen knattsp.maður í Val 270 Haraldur Björnsson markvörður í knattspyrnu 245 Almarr Ormarsson knattsp.maður 226 Óli Stefán Flóventsson knattsp.þjálfari í Grindavík 193 Óskar Örn Hauksson knattspyrnumaður í KR 188 Guðlaugur Pétur Pétursson knattspyrnuþjálfari og ljósmyndari 179 Pálmi Rafn Pálmason knattspyrnumaður í KR 113 Ingvar Þór Kale knattsp.markvörður 110 Arnór Guðjohnsen umboðsmaður og fyrrv. knattspyrnumaður 33 Setti heimsmet Annie Mist Þórisdóttir 781.728 kr. Annie Mist Þórisdóttir ruddi braut íslenskra „crossfittara“ og varð tvívegis heimsmeistari, árin 2011 og 2012. Þó að aðr- ar stjörnur hafi kannski skinið skærar síðan þá er Annie Mist langt frá því að vera hætt og setur enn mark sitt á íþróttina og er í fremstu röð, bæði hér- lendis og á heimsvísu. Til að mynda setti hún heimsmet í lyftum, 4. sept- ember síðastliðinn í þættin- um Today Show en þar lyfti hún samtals 2.805 pundum yfir höfði sér á einni mín- útu í viðurvist fulltrúa frá Heimsmetabók Guinness. Annie Mist tók einnig nýver- ið þátt í atriði í Söngvakeppni sjónvarpsins með söngkonunni Þórunni Antoníu. Íþrótta- maður ársins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir x.xxx.xxx kr. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á leið í hnapphelduna í sum- ar en hún ýjaði að því í viðtali við DV í desember. Unnusti hennar er Þjóðverjinn Thomas Bojanowski, sem meðal annars hefur starfað sem kylfusveinn Ólafíu. Stærsta stund henn- ar á liðnu ári var í desember þegar hún var kjörin íþrótta- maður ársins, fyrstur golfara, en margir höfðu spáð því að knattspyrnumaður hlyti verð- launin. Árið á vellinum var þó ekki jafn sigursælt og árið á undan þegar hún komst inn á LPGA- mótaröðina. En hún tók engu að síður þátt í 26 stórum mót- um og endaði í 74. sæti stiga- listans sem tryggði henni áframhaldandi þátttöku á mótaröðinni. LEIÐANDI Í GREIÐSLULAUSNUM Greiðslulausnir tengdar helstu afgreiðslukerfum Sjálfstandandi greiðslulausnir Handfrjálsir posar S. 544 5060 - verifone@verifone.is - Hlíðarsmára 12 - 201 Kópavogi Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.