Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 53
KYNNING Það er merkileg stað-reynd að hægt er að auka kraftinn í bílnum og spara eldsneyti með því að uppfæra gögn í tölvu- búnaði. Vélar í nútímabílum nota tölvukerfi við stjórn- un vélarinnar. Fjölmargir skynjarar nema aðstæður og mata vélartölvu bílsins með upplýsingum sem síðan eru notaðar til að stjórna hegðun vélarinnar. Þessir skynjarar mæla t.d. lofthita úti, lofthita í soggrein vélarinnar, vatns- hita vélarinnar, stöðu inn- gjafar, snúningshraða vélar og fjölda annarra þátta sem nauðsynlegir eru til að beita vélinni sem best við viðkom- andi aðstæður. Fyrirtækið Kraftkort, sem staðsett er að Súlunesi 10 í Garðabæ, hefur veitt fjöl- mörgum bílum aukið afl og dregið úr eldsneytisnotkun þeirra með þessari nútíma- legu vélastillingu. Guðmund- ur Rögnvaldsson, sem rekur fyrirtækið, útskýrir aðferðina svo í stuttu máli: „Þetta snýst um það að við lesum bíltölvuna og erum í samstarfi við breskt fyrirtæki sem heitir Viezue Technologies og er einn stærsti aðilinn á þessu sviði. Við sendum þeim skrána sem er á vélartölvunni í bílnum. Þeir senda okkur nýja skrá með breyttum stilling- um sem við keyrum inn á tölvuna. Forritunin sjálf á sér stað hjá þeim en ekki okkur.“ Öll forritin eru prófuð á dyno-bekkjum hjá Viezu til að sannreyna tölurnar sem gefnar eru upp fyrir hvern bíl. Eins og áður segir stuðl- ar endurforritunin bæði að auknu afli og meiri spar- neytni: „Ef við tökum dísilbíla, þá getum við fengið bæði svokallað Performance Map sem lýtur meira að aflaukningu ásamt því að minnka eldsneytisnotkun, og Eco Map, sem veldur minni aflaukningu en meiri elds- neytissparnaði og dregur úr mengun frá bílnum,“ segir Guðmundur. Einnig er hægt að endur- forrita vélartölvur í bensín- bílum en fyrir þá er eingöngu til Performance Map. Með auknu afli erfiðar vélin hins vegar minna og því minnkar eyðsla með sama aksturs- lagi. Guðmundur tók við starf- semi Kraftkorts í fyrravor en að hans sögn hefur verið boðið upp á þessa þjónustu í nokkur ár. Sem nærri má geta hefur þjónustan þróast í gegnum árin: „Bílar eru auðvitað ekki eins og þeir voru fyrir nokkrum árum, það er alltaf að koma eitthvað nýtt og hægt að gera fleira.“ Hér með greininni fylgja nokkur dæmi um bíla sem hafa öðlast endurbætt líf, ef svo má segja, eftir tölvustýrða vélastillingu hjá Kraftkorti. Sem fyrr segir er fyrir- tækið staðsett að Súlunesi 10 í Garðabæ. Heimasíða er kraftkort.net og Facebook- síða www.facebook.com/ kraftkortgr.. Símanúmer er 857-0210. Hægt er að panta þjónustu eða fá frekari upp- lýsingar með því að hringja eða senda skilaboð á Face- book-síðunni. Jafnframt er áhugavert að skoða heima- síðu Viezu Technologies, viezu.com. Kraftkort MEIRA AFL OG MINNI EYÐSLA MEÐ TÖLVUSTÝRÐRI VÉLARSTILLINGU Þessi 2015 BMW F31 320d fékk aflaukningu og fór úr 181 hestafli í 226 hestöfl og togið fór úr 380 nm í 450 nm. Einnig má reikna með að eyðsla fari niður um allt að 10%. Þessi 2012 Man TGS 35.440 fékk aflaukningu og fór úr 440 hestöflum í 510 hestöfl, togið fór úr 2100 nm í 2450 nm, einnig má reikna með að eyðsla fari niður um allt að 13%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.