Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 66
 1. júní 2018tekjublað 2018 Ýmsar atvinnugreinar Ágúst Arnbjörnsson flugstj. 2.975 Theódór Sigurbergsson lögg. Endurskoðandi 2.617 Linda Gunnarsdóttir flugm. 2.546 Kári Kárason flugstj. 2.507 Þórhallur Ólafsson framkvstj. Neyðarlínunnar 2.491 Valur Valsson stórmeistari Frímúrara og fyrrv. bankastj. 2.469 Björn Brekkan Björnsson þyrluflugstj. Landhelgisgæslunni 2.395 Geirþrúður Alfreðsdóttir flugstj. 2.215 August Hakansson flugstj. 2.162 Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður 2.141 Bjarni Frostason flugstj. 2.140 Jóhannes Bjarni Guðmundsson flugstj. 2.140 Tómas Dagur Helgason flugstj. 2.097 Halldóra Klara Valdimarsdóttir flugumferðarstj. 1.996 Bragi Valdimar Skúlason auglýsingagerðarm. hjá Brandenburg 1.981 Atli Baldvin Unnsteinsson flugstj. 1.916 Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstj. í Reykjavík 1.834 Matthías Sveinbjörnsson forseti Flugmálafélags Íslands 1.820 Axel Ingi Eiríksson flugstj. 1.743 Guðrún Olsen flugstj. 1.717 Elín Steiney Kristmundsdóttir flugumferðarstj. 1.673 Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt hjá Hornsteinum 1.591 Birgir Teitsson arkitekt 1.590 Sveinn Líndal Jóhannsson tengill hjá ENNEMM 1.554 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur 1.446 Fanney Hauksdóttir yfirarkitekt AVH 1.369 Anna Kristín Traustadóttir fjármálastj. hjá Ernst & Young 1.322 Jón Ari Helgason auglýsingagerðarm. hjá Brandenburg 1.296 Símon Á. Gunnarsson lögg. endursk. hjá KPMG 1.280 Helgi Númason lögg. endursk. 1.266 Viðar Ólafsson byggingarverkfr. hjá Verkís 1.264 Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 1.250 Einar Páll Kjærnested lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Mosfellsbæjar 1.245 Knútur Þórhallsson lögg. endurskoðandi og fyrrv. stj.form. Deloitte 1.238 Björn Guðmundsson lögg. fasteignasali hjá Byggð Akureyri 1.195 Benedikt Sigurðarson framkvstj. Búseta á Akureyri 1.186 Theódór Freyr Hervarsson veðurfræðingur 1.184 Sigurður Hallgrímsson arkitekt og meðeigandi hjá Arkþingi 1.167 Vignir Rafn Gíslason lögg. endursk. og stjórn.maður hjá PWC 1.161 Sveinn Ingi Lýðsson ökukennari 1.141 Hildur Erla Björgvinsdóttir Mannauðsstjóri Nathan & Olsen 1.129 Hafdís Jónsdóttir framkvstj. Lauga Spa 1.123 Karen Kjartansdóttir ráðgjafi hjá Aton 1.118 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur 1.116 Guðmundur Magnússon flugstj. 1.096 Jón Guðmundsson lögg. fasteignasali Fasteignamarkaðurinn 1.037 Guðmundur Sigurjónsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 1.025 Guðni Páll Níelsen flugstj. 1.008 Sævar Þór Sigurgeirsson lögg. endursk. hjá Endurskoðendaþjónustunni 980 Smári Smárason arkitekt 977 Agnar Olsen verkfr. 945 Sesselja Sigríður Ævarsdóttir spákona (Sigríður Klingenberg) 938 Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur 912 Margrét Harðardóttir arkitekt 902 Hilmar Þór Hafsteinsson lögg. fasteignasali Eignamiðlun 897 Kjartan Hallgeirsson form. Félags fasteignasala 889 Bryndís Harðardóttir flugfreyja 888 Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali hjá Eignamiðlun 877 Bogi M. Pétursson lögg. fasteignasali hjá Heimili fasteignasölu 871 Jónas Sigurgeirsson sagnfr. og bókaútgefandi 871 Hlédís Sveinsdóttir arkitekt 846 Valdimar Harðarson arkitekt 843 Ásdís Ingþórsdóttir arkitekt 839 Helgi Már Halldórsson arkitekt hjá ASK arkitektum 838 Kristín Hermannsdóttir veðurfræðingur og forstöðum. Náttúrustofu Suðausturlands 837 Ormar Þór Guðmundsson arkitekt 833 Stanley Pálsson verkfr. 828 Þóranna Pálsdóttir veðurfr. á Veðurstofu Íslands 825 Jóhann Kristinsson vallarstj. Laugardalsvallar 823 Laufey Lind Sigurðardóttir lögg. fasteignasali 815 Steingrímur Sigurgeirsson ráðgjafi hjá Capacent 811 Hannes Steindórsson lögg. Fasteignasali hjá Lind fasteignasölu 800 Inga Rut Gylfadóttir landslagsarkitekt Landslag 792 Árni Elvar Eyjólfsson fisksali 792 Svanhildur Kristinsdóttir apótekari 779 Skafti Skírnisson teiknistofustj. hjá Hvíta húsinu 779 Bolli Valgarðsson ráðgjafi hjá KOM 778 Grímur Atlason fyrrv. framkvstj. Iceland Airwaves 776 Ástríður Ingólfsdóttir flugfreyja 773 Eiríkur Svanur Sigfússon lögg. fasteignasali hjá Ás 761 Hermann Ólafsson landslagsarkitekt hjá Landhönnun 754 Vernharð Þorleifsson lögg. fasteignasali 753 Jón Hrafn Hlöðversson byggingafr. 730 Magnea Sverrisdóttir fasteignasali 721 Einar S. Hálfdánarson endurskoðandi 720 Kjartan Björnsson hárskeri 718 Arnar Þór Emilsson flugstj. 717 Helga Bragadóttir arkitekt hjá Kanon 686 Auðný Vilhjálmsdóttir flugfreyja 641 Ástþór Reynir Guðmundsson lögg. fasteignasali Remax Senter 640 Árni Tómasson endurskoðandi og fyrrv. stjórnarm. Íslandsbanka 639 Elísabet Margeirsdóttir aðjúnkt við HÍ 622 Elías Jón Guðjónsson ráðgjafi hjá Aton og fyrrv. aðstoðarm. ráðherra 622 Helena Ísaksdóttir flugfreyja 576 Ingibjörg Þórðardóttir fasteignasali og fyrrv. form. Félags fasteignasala 562 Ásdís Ósk Valsdóttir lögg. fasteignasali hjá Húsaskjól 546 Magnus Leópoldsson fasteignasali hjá Fasteignamiðstöðinni 542 Helga Möller flugfreyja og söngvari 541 Sigurður Þ. Jakobsson tæknifr. 522 Úlfar Þór Davíðsson lögg. fasteignasali 487 Valgerður Sveinsdóttir lyfjafræðingur 481 Þóra Birgisdóttir lögg. fasteignasali 476 Ævar Friðriksson ökukennari og tækniráðgjafi FÍB 449 Björn Jón Bragason sagnfræðingur 411 Sigþrúður Loftsdóttir iðjuþjálfi 389 Lára Hanna Einarsdóttir þýðandi og bloggari 366 Brynjólfur Jónsson lögg. fasteignasali hjá Fasteignasölu Brynjólfs Jónssonar 362 Ómar Már Jónsson sýningarstjóri Vista Expo 343 Steingrímur Ólafsson almannatengill og fyrrv. blaðamaður 320 Þórarinn Eymundsson tamningameistari 301 Ásdís Rán Gunnarsdóttir athafnakona 297 Bryndís E. Jónsdóttir innanhússhönnuður 284 Linda Hilmarsdóttir framkvstj. og eig. Hress 271 Linda Pétursdóttir fyrrv. eig. Baðhússins 270 Ósk Norðfjörð fyrirsæta 243 Jón Valur Jensson guðfr. og virkur í athugasemdum 242 Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi hjá Zenter 226 Ástmar Ingvarsson bílasali hjá Bílaborg 224 Ólafur Geir Jónsson plötusnúður og tónleikahaldari 209 Gísli Ásgeirsson þýðandi 207 Margrét Erla Maack fjöllistakona 202 Hörður Ernst Sverrisson fasteignasali 191 Ólafur Blöndal fasteignasali hjá Fasteign.is 181 Hermann T. Hreggviðsson flugm. 172 Gunnar Marel Eggertsson skipasmiður og siglingakappi 146 Sigurður Ingi Þórðarson uppljóstrari og hakkari 127 Magnús Scheving athafnam. í Latabæ 121 Leikhússtjóri með fortíð Ari Matthíasson 1.113.796 kr. Ari Matthíasson, fyrrverandi leik- ari, hefur gegnt embætti þjóð- leikhússtjóra síðan árið 2015 og komið þar að mörgum verkum. Frá árinu 2010 starfaði hann sem framkvæmdastjóri leikhússins. Ari starfaði áður hjá Borgarleik- húsinu en var sagt upp störfum vegna áfengismisnotkunar en hann lýsti því í einlægu viðtali í september árið 2017. Eftir það tók hann sig á og starfaði hann sem fasteignasali. Hann er áber- andi persónuleiki og oft hefur gustað um hann og til dæm- is lýsti Birna Hafstein, formaður Félags íslenskra leikara, hvernig Ari stjakaði við henni eftir harðar samningaviðræður um kaup og kjör leikara hjá Þjóðleikhúsinu. Berst fyrir feita Tara Margrét Vilhjálmsdóttir 611.063 kr. Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, fé- lagsráðgjafi og formaður Sam- taka um líkamsvirðingu, hefur skotist upp á stjörnuhimininn sem einn af helstu áhrifavöldum í íslenskri þjóðfélagsumræðu, sér í lagi eftir viðtal hjá Sindra Sindrasyni í mars 2017 þar sem sauð upp úr. Á vígvelli fjölmiðla og samfélagsmiðla hefur hún munninn fyrir neðan nefið og lætur engan bilbug á sér finna. Sem formaður samtakanna beit- ir hún sér gegn öllum þeim gera eða segja eitthvað sem túlka mætti sem fitufordóma. En sjálf hefur hún sagt að þyngdartap sé líffræðilega ómögulegt fyrir 95 til 97 prósent þjóðarinnar. Barátta við klámklerk Arnþrúður Karlsdóttir 450.001 kr. Arnþrúður Karlsdóttir, útvarps- stjóri á Útvarpi Sögu, lenti í ýmsu á liðnu ári. Í haust átti hún hlut í kosningasigri Sigmundar Dav- íðs og Ingu Sæland. Í allan vet- ur stóð hún í baráttu við Davíð Þór Jónsson, prest í Laugarnes- kirkju, vegna lagsins Arnþrúð- ur er full. Pétur Gunnlaugsson, samstarfsfélagi Arnþrúðar, kall- aði Davíð Þór „klámklerk“. Í vor var Arnþrúði svo gert að endur- greiða konu sem hafði lagt fé inn á reikning hennar. Arnþrúður sagði að hún hefði verið óheppin með dómara í málinu. Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.