Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Síða 71

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Síða 71
Beint frá býliHelgarblað 1. júní 2018 KYNNINGARBLAÐ Í Laxárdal í Skeiða- og Gnúp-verjahreppi er Korngrís, fjöl-skyldusvínabú, sem hjónin Hörður Harðarson og María Guðný Guðnadóttir reka ásamt syni sínum, Björgvini Harðarsyni, og konu hans, Petrínu Þórunni Jónsdóttur. „Svínabúið hefur verið rekið frá árinu 1978 og árið 2007 fórum við að þróa ræktun á innlendu hráefni sem notað er í fóðrið fyrir svínin,“ segir Björgvin. „Dýrin okkar eru alin á íslensku fóðri, byggi, repju og hveiti. Fóðrið jafnast á við það innflutta að gæðum. Við létum gera lauslega athugun á innihaldi fitu og þar kom fram að fita í kjöti dýra sem er alin á íslensku fóðri er hollari en hjá dýrum sem alin eru á öðru fóðri. “ Þegar góð uppskera er og af- gangur af fóðri hefur Korngrís selt umframfóður og í fyrra seldu þau um 200 tonn. Meginmarkmiðið er þó að framleiða fyrir eigið bú. Opna eigin kjötvinnslu um miðjan júní „Við leggjum mest af okkar afurð- um inn hjá SS en einnig er selt í beinni sölu í hálfum skrokkum, ýmist unnum eða óunnum. Algengara er að Íslendingar af erlendum uppruna vilji kaupa kjötið óunnið, þar sem þeir eru vanir því.“ Kjötið er keyrt eða sent til við- skiptavina á miðvikudögum. Um miðjan júní opnar Korngrís eigin kjötvinnslu. „Þar munum við koma til með að vinna eigið kjöt og mun- um selja það aðallega á Suðurlandi og í uppsveitum Árnessýslu, bæði í verslunum og beint til viðskiptavina og þá er hægt að kaupa í hvaða magni sem er. Pizzavagninn býður upp á botna að hluta til úr íslensku hveiti Petrína og Björgvin Þór reka einnig Pizzavagninn, sem er búinn að vera í rekstri í 14 ár, hann er í rekstri allt árið og fer um uppsveitir Árnessýslu. Á heimasíðu hans, pizzavagninn.is, má sjá hvar hann er á ferðinni. „Við munum nýta eigin vinnslu- vörur sem hráefni þar,“ segir Björg- vin. „Við setjum upp litla kornvinnslu þar sem við nýtum eigið hveiti í pizzabotnana. Þetta verður komið í gang um miðjan júní, þannig að þá verða pizzubotnarnir að hluta til úr íslensku hveiti. Pizzavagninn verður því sannarlega beint frá býli.“ Upplýsingar um vinnslu- möguleika og aðrar upplýsingar má finna á Facebook-síðu Korngríss. Pantanir og fyrirspurnir má senda á korngris@ korngris.is Heimasíða: korngris. is og pizzavagninn.is Facebook: korngris KORNGRÍS Fjölskyldubú með eigin fóðurræktun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.