Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 40
 1. júní 2018tekjublað 2018 Iðnaður og tækni Græðir á álinu Ruth Elfarsdóttir 8.750.776 kr. Ruth Elfarsdóttir, fyrrverandi fjármálastjóri Fjarðaáls, hefur verið með tekjuhæstu Aust- firðingunum undanfarin árin enda álrisinn eitt af stærstu fyr- irtækjunum sem starfa hér á landi. Í janúar síðastliðnum tók Gunnlaugur Aðalbjarnarson við stöðunni af Ruth sem hafði setið síðan 2006 en hún sinnir áfram fjármálatengdum verkefnum fyrir fyrirtækið. Áður hafði Ruth starfað meðal annars hjá Skelj- ungi og Samskipum. Fjarðaál er ein arðbærasta eining móð- urfélagsins Alcoa en sumir hafa gagnrýnt það fyrirkomu- lag að Fjarðaál sé skuldsett Alcoa og tekjur fari því úr landi í formi vaxtagreiðslna. Engu að síður renna miklir peningar inn í Landsvirkjun í gegnum Kárahnjúka og nam sú upphæð milljarði á mánuði árið 2017. Símaævintýri Liv Bergþórsdóttir 5.775.133 kr. Liv Bergþórsdóttir hefur gert Nova að risa á íslenskum fjar- skiptamarkaði sem fullfær er um samkeppni við Símann og Vodafone en hún var ráðin sem framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins árið 2007. Liv, sem var valin maður ársins í atvinnulífinu hjá Frjálsri verslun árið 2016, skil- aði hvorki meira né minna en 1,5 milljarða króna hagnaði hjá Nova árið 2017 sem var 19 pró- senta aukning frá árinu áður. Auk þess keypti Nova upp allt hlutafé í Símafélaginu í nóvem- ber síðastliðnum. Einkahagir hennar breyttust einnig á árinu því hún og eiginmaður hennar, Sverrir Viðar Hauksson, seldu einbýlishús sitt í Ásbúð í Garða- bæ og keyptu á Blikanesi á Arnarnesinu fyrir 230 milljónir. Vilhelm Róbert Wessman forstjóri Alvogen 26.891 Ruth Elfarsdóttir fjármálastj. Fjarðaáls 8.751 Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marel 7.534 Rannveig Rist forstjóri Rio Tinton Alcan á Íslandi 7.026 Stefán Sigurðsson forstjóri Sýnar 4.499 Egill Jónsson framkvæmdastj. hjá Össuri 3.908 Orri Hauksson forstjóri Símans 3.884 Finnur Oddsson forstjóri Origo 3.872 Steinþór Skúlason forstjóri SS 3.685 Ægir Már Þórisson forstjóri Advania 3.673 Sigsteinn P. Grétarsson framkvstj. Arctic Green Energy og stj.form. Íslandsstofu 3.664 Ari Edwald forstjóri MS 3.636 Einar Þorsteinsson forstjóri Elkem Foundry 3.500 Birna Ósk Einarsdóttir framkvstj. stefnumótunar og viðskiptaþróunarsviðs Icelandair 3.360 Frosti Ólafsson forstjóri Orfs líftækni og fyrrv. framkvæmdastj. Viðskiptaráðs 3.350 Sigurður Þór Ásgeirsson framkvstj. fjármálasviðs Rio Tinto Alcan 3.256 Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar 3.105 Heimir Fannar Gunnlaugsson framkvstj. Microsoft á Íslandi 3.076 Pratik Kumar frumkvöðull og stofnandi App Dynamic 2.958 Birna Pála Kristinsdóttir framkvæmdastjóri HSEQ og tæknisviðs hjá Ísal 2.768 Gestur Pétursson forstjóri Elkem 2.637 Halldór Kristmannsson upplýsingafulltrúi Alvogen 2.599 Albert L. Albertsson Hugmyndasmiður hjá HS Orku 2.583 Björn Víglundsson framkvstj. sölusviðs Sýnar 2.489 Einar Mathiesen framkvstj. orkusviðs Landsvirkjunar 2.475 Gunnar Halldór Sverrisson forstjóri Odda 2.463 Ragna Árnadóttir aðst.forstjóri Landsvirkjunar 2.394 Jón Ríkharð Kristjánsson framkvstj. Mílu 2.352 Þórður Guðjónsson Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Skeljungs 2.341 Sigurhjörtur Sigfússon forstjóri Mannvits 2.331 Gylfi Ómar Héðinsson eigandi BYGG 2.279 Finnur Geirsson forstjóri Nóa Síríusar 2.237 Helgi Vilhjálmsson framkvstj. Góu 2.196 Geir Sigurpáll Hlöðversson framkvstj. Málmvinnslu Fjarðaáls 2.119 Hákon Sigurhansson framkvstj. Hjá Origo 2.080 Gunnar Þorláksson eigandi BYGG 2.020 Jón Axel Pétursson framkvstj. sölu og markaðssviðs MS 2.006 Jón Þórir Frantzson stj.form. Íslenska gámafélagsins 2.006 Guðmundur Svavarsson framleiðslustj. SS Hvolsvelli 1.930 Björgvin Skúli Sigurðsson framkv.stj. Kortaþjónustunnar 1.877 Tryggvi Þ. Haraldsson forstjóri Rarik 1.785 Gunnar Larsen framkvstj. Kælismiðjunnar Frosts Akureyri 1.708 Vilborg Einarsdóttir frumkvöðull og fyrrv. framkvstj. Mentor 1.638 Guðmundur Stefán Björnsson öryggisstjóri Sensa 1.620 Anna Björk Bjarnadóttir framkvstj. Expectus 1.602 Pétur Guðmundsson eigandi Eyktar 1.576 Gylfi Gíslason framkvstj. JÁVERKS 1.551 Haukur Þór Hannesson framkvstj. AGR 1.547 Svana Helen Björnsdóttir framkvstj. Stika 1.538 Sigurður Arnljótsson fjárfestingastjóri SA Framtak 1.397 Sigurður Rúnar Friðjónsson verkefnisstjóri sölu- og markaðssviðs MS 1.391 Karl Ægir Karlsson stofnandi 3Z og próf. við HR 1.390 Bergsteinn Einarsson frkvstjóri SET ehf. 1.364 Bjarni Már Gylfason upplýsingafulltrúi Rio Tinto 1.353 Eiríkur Hjálmarsson upplýsingafulltrúi Orkuveitu Reykjavíkur 1.299 Kleópatra Kristbjörg Stefánsdóttir framkvstj. Gunnars ehf 1.279 Helgi Jóhannesson forstjóri Norðurorku 1.279 Brynja Guðmundsdóttir Stofnandi Azazo 1.262 Guðmundur Þóroddsson forstjóri Reykjavik Geothermal 1.257 Ragnar Pálsson framkvstj. sölusviðs Samverks Hellu 1.245 Pétur Pétursson stofnandi Manna og músa 1.237 Alexander K. Guðmundsson fjármálast. Matorku 1.217 Valdimar Hafsteinsson framkvstj. Kjöríss 1.166 Eldar Ástþórsson fyrrv. upplýsingafulltrúi CCP 1.124 Anna Skúladóttir stjórnarm. í HS orku hf og Bláa lóninu 1.122 Dagmar Ýr Stefánsdóttir framkvstj. upplýsingamála Fjarðaáls 1.005 Pálmi Pálsson framkvstj. Pálmatrés - byggingafélags 988 Gunnar H. Guðmundsson einn stofnandi Tea Time Games og fyrrv. framkvstj. CLARA 969 Matthías Ásgeirsson forritari 931 Þorsteinn B. Friðriksson fyrrv. eigandi Plain Vanilla 904 Oddur Árnason fagmálastj. SS Hvolsvelli 892 Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir stjórnarform. Prentmet 884 Guðmundur Ragnar Guðmundsson framkvstj. Prentmets 875 Sverrir Berg Steinarsson forstöðum. hjá Tempo 872 Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi OR 791 Katrín Atladóttir forritari CCP 786 Kári Helgason framkvstj. SG-húsa Selfossi 753 Eysteinn Jóhann Dofrason verkefnisstj. Suðurverks 750 Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets 747 Gunnlaugur Jónsson framkvstj. Eykon Energy 731 Rúnar Sigurðsson framkvstj. Svar-tækni 655 Grímur Arnarson framkvstj. HP-Kökugerðar Selfossi 650 Guðmundur Ómar Pétursson framkvstj. Ásprents 556 Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já 511 Oddur Helgi Halldórsson eigandi Blikkrás og fyrrv. bæjarfulltrúi á Akureyri 490 Sigvaldi Arason eigandi Borgarverks 401 Ólafur M. Magnússon framkvstj. KÚ 257 Ísfell ehf, Óseyrarbraut 28 220 Hafnarfjörður, Sími 5200 500 www.isfell.is, isfell@isfell.is Höfum á lager mikið úrval af alskyns vinnufatnaði, hífi- og festingabúnaði, krönum og talíum, snjókeðjum, pökkunarlausnum og fallvarnarbúnaði. Í vörulistanum á www.isfell.is er að finna ítarlegar upplýsingar um allar vörur. Vinnufatnaður Hífilausnir Kranar og talíur Snjókeðjur Pökkunarlausnir Fallvarnarbúnaður Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna! Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.