Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 52
 1. júní 2018tekjublað 2018 Menntun, háskóli og vísindi Kári Stefánsson forstjóri Ísl. erfðagreiningar 7.826 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands 2.918 Baldvin Birgisson skólastjóri Flugskóla Íslands 2.750 Ari Kristinn Jónsson rektor Háskólans í Reykjavík 2.360 Sigurður Tómas Magnússon atvinnulífspróf. við HR 2.309 Vilhjálmur Egilsson rektor Háskólans á Bifröst 2.295 Gylfi Zoëga próf. við viðskipta- og hagfræðideild HÍ 2.222 Gylfi Magnússon fyrrv. viðskiptaráðherra og dósent við HÍ 1.984 Sigurður Guðmundsson próf. við læknadeild HÍ 1.978 Hjálmar Árnason framkvstj. Keilis 1.966 Sigríður Huld Jónsdóttir skólam. Verkmenntaskólans á Akureyri 1.802 Stefán Ólafsson félagsfræðipróf. við HÍ 1.644 Axel Hall lektor við HR 1.624 Friðrik Már Baldursson próf. í hagfræði við HR 1.598 Björg Thorarensen lagapróf. við HÍ 1.588 Eiríkur Elís Þorláksson dósent í lagadeild HR 1.527 Heimir Örn Herbertsson sérfræðingur við lagadeild HR 1.498 Sigrún Stefánsdóttir fyrrv. forseti hug- og félagsvísindasviðs HA 1.473 Sigurður Bjarklind kennari við MA 1.464 Jón Atli Benediktsson rektor HÍ 1.378 Elísabet Siemsen Rektor MR 1.377 Guðrún Pétursdóttir framkvstj. Stofnunar Sæmundar fróða 1.363 Sigríður Anna Guðjónsdóttir skólastjóri Ísaksskóla 1.331 Þóroddur Bjarnason próf. við hug- og félagsvísindasviðs HA 1.313 Eiríkur Hilmarsson Lektor við viðskiptafræðideild HÍ 1.307 Þorlákur Karlsson dósent í sálfræði við HR 1.293 Kristín Vala Ragnarsdóttir próf. við jarðvísindadeild HÍ 1.292 Guðný Guðbjörnsdóttir próf. og form. RannKYN við HÍ 1.239 Birgir Guðmundsson dósent við félagsvísindadeild HA 1.234 Jón Már Héðinsson skólam. MA 1.233 Þorvaldur Gylfason próf. við HÍ 1.222 Þórólfur Matthíasson próf. í hagfræði við HÍ 1.215 Magnús Þorkelsson skólam. Flensborgarskóla 1.213 Baldur Þórhallsson prófessor í stjórnmálafr. við HÍ 1.208 Eyvindur G. Gunnarsson forseti lagadeildar HÍ 1.205 Freysteinn Sigmundsson jarðeðlisfr. við Jarðvísindastofnun HÍ 1.202 Margrét Pála Ólafsdóttir stofnandi Hjallastefnunnar 1.197 Jón Snorri Snorrason lektor við háskólann á Bifröst 1.171 Ágúst Einarsson prófessor og fyrrv. rektor á Bifröst 1.163 Katrín Ólafsdóttir lektor við HR 1.159 Helgi Gunnlaugsson afbrotafr. og prófessor við HÍ 1.158 Trausti Fannar Valsson dósent í stjórnsýslu við HÍ 1.146 Valur Ingimundarson próf. í sagnfræði við HÍ 1.145 Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir Frkvstj. tengslasviðs Háskólans í Reykjavík 1.145 Þóranna Jónsdóttir lektor við HR og formaður stjórnar Landsbréfa 1.144 Sóley Sesselja Bender próf. við HÍ 1.144 Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri Árbæjarskóla 1.142 Gunnar Helgi Kristinsson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 1.139 Már Vilhjálmsson rektor Menntaskólans við Sund 1.137 Tinna Laufey Ásgeirsdóttir prófessor við HÍ 1.129 Hjalti Jón Sveinsson skólam. Kvennaskólans 1.129 Jón Örn Guðbjartsson sviðsstj. markaðsmála hjá HÍ 1.124 Jón Torfi Jónasson próf. við menntavísindasvið HÍ 1.114 Hjörleifur Einarsson próf. og deildarform. í Háskólanum á Akureyri 1.104 Hjalti Hugason próf. við guðfræðideild HÍ 1.104 Kristján Vigfússon aðjúnkt við HR 1.102 Ólafur Þ. Harðarson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 1.098 Margrét S. Björnsdóttir aðjúnkt við HÍ 1.093 Jakob Ásmundsson lektor við HÍ og fyrrv. forstjóri Straums 1.090 Ástráður Eysteinsson prófessor við hugvísindasvið HÍ 1.080 Gísli Sigurðsson handritafr. 1.077 Sveinbjörn Gizurarson próf. við HÍ 1.068 Guðmundur H. Frímannsson próf. í heimspeki við HA 1.067 Helga Kristín Kolbeins skólastjóri Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum 1.066 Birgir Edwald skólastjóri Sunnulækjarskóla á Selfossi 1.063 Bragi Guðmundsson próf. og form. Kennaradeildar HA 1.055 Hannes Hólmsteinn Gissurarson próf. í stjórnmálafr. við HÍ 1.054 Páll Einarsson próf. hjá Jarðvísindastofnun HÍ 1.051 Silja Bára Ómarsdóttir aðjúnkt við HÍ 1.047 Guðrún Nordal forstm. Stofnunar Árna Magnússonar 1.028 Hreiðar Sigtryggsson skólastjóri Langholtsskóla 1.025 Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri Njarðvíkurskóla 1.020 Magnús Árni Magnússon dósent við Háskólann á Bifröst 1.010 Hrafnhildur Hallvarðsdóttir skólam. Fjölbrautaskóla Snæfellinga 1.008 Þóra Ellen Þórhallsdóttir próf. í náttúrufr. við HÍ 1.006 Róbert A. Darling skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga 1.003 Guðbjartur Ólason skólastjóri Vallaskóla á Selfossi 997 Halldór Páll Halldórsson skólam. Menntaskólans að Laugarvatni 996 Inga Dóra Sigfúsdóttir próf. við HR 990 Sigurlaug Jónasdóttir fyrrv. skólastjóri Egilsstaðaskóla 989 Úlfar Bragason rannsóknarpróf. 988 Haraldur Árni Haraldsson skólastjóri Tónlistarskóla Reykanesbæjar 979 Haraldur F. Gíslason form. Félags leikskólakennara og Pollapönkari 972 Þórður Víkingur Friðgeirsson lektor við HR 971 Sigurður Gylfi Magnússon sagnfræðingur 971 Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla 967 Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir skólam. Menntaskóla Borgarfjarðar 965 Jóhann Pétur Malmquist próf. í tölvunarfr. við HÍ 963 Árni Harðarson skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs 961 Björn Magnús Björgvinsson skólastjóri Laugalækjarskóla 951 Elín Díanna Gunnarsdóttir dósent við félagsvísindadeild HA 946 Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir skólastjóri Hagaskóla 939 Edda Björg Sigurðardóttir skólastjóri Sjálandsskóla 935 Kristín Ingólfsdóttir prófessor og fyrrv. rektor HÍ 935 Laufey Ólafsdóttir skólastjóri Tónlistarskóla Garðabæjar 923 Skúli Skúlason próf. við Háskólann á Hólum 911 Eyjólfur Sturlaugsson framkvstj. Fræðslunetsins 903 Andrea Hjálmsdóttir lektor við félagsvísindadeild HA 901 Jónína Ólöf Emilsdóttir skólastjóri Vogaskóla 897 Óskar Björnsson skólastjóri Árskóla á Sauðárkróki 893 Snjólfur Ólafsson próf. við HÍ 882 Elías Gunnar Þorbjörnsson skólastjóri Lundarskóla á Akureyri 870 Vilbergur Magni Óskarsson fagstj. Skipstjórnarskólans 869 Pia Hansson forstm. Alþjóðamálastofnunar HÍ 862 Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri á Hellu 860 Stefán Þór Sæmundsson kennari við MA 858 Laufey Petrea Magnúsdóttir forst.maður MSHA 828 Þorsteinn Vilhjálmsson próf. við HÍ 822 Friðrik Rafn Larsen lektor í viðskiptafræði við HÍ 821 Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðfr. við HÍ 794 Anna Bergsdóttir skólastjóri Hamraskóla í Reykjavík 782 Sigríður Heiða Bragadóttir skólastjóri Laugarnesskóla 742 Birna Sigurðardóttir skólastjóri Hvolsskóla á Hvolsvelli 737 Stefán Arnar Kárason lektor við HR 733 Eiríkur Bergmann Eiríksson próf. við Háskólann á Bifröst 719 Fjölnir Ásbjörnsson brautarstjóri sérkennslu hjá Tækniskólanum 717 Þór Whitehead próf. í sagnfræði 712 Ólafía B. Davíðsdóttir leikskólastjóri í Stakkaborg í Reykjavík 703 Einar Mar Þórðarson stjórnmálafr. 700 Ævar Petersen fuglafræðingur 681 Ragnheiður Hermannsdóttir kennari Háteigsskóla í Reykjavík 658 Ólafur Haukur Johnson fyrrv. skólastjóri Hraðbrautar 652 Úlfur Óskarsson lektor við Landbúnaðarháskóla Íslands 564 Jón Þorvaldur Heiðarsson lektor við HA 559 Stendur á sínu Jón Atli Benediktsson 1.378.053 kr. Verkfræðingurinn Jón Atli Bene- diktsson hefur verið rektor Há- skóla Íslands síðan árið 2015 en fram að þeim tíma var hann einn afkastamesti fræðimaður lands- ins með meira en 300 fræði- greinar og bókarkafla að baki. Hann er ekki eini fræðimað- urinn á heimilinu því eins og margir vita þá er hann kvæntur hinum virta stjórnmálafræðingi Stefaníu Óskarsdóttur. Vorið 2017 leit út fyrir að skorið yrði niður í rekstri Háskólans vegna fækkunar nemenda, sem er al- gengt í góðæri, og kom það fram í fjármálaáætlun ríkisstjórnar- innar. Jón Atli beitti sér hart gegn niðurskurðinum og uppskar í desember þegar ný ríkisstjórn veitti aukaframlag, um 800 millj- ónum, í fjárlagafrumvarpi. Glatt á Hjalla Margrét Pála Ólafsdóttir 1.196.710 kr. Margrét Pála Ólafsdóttir hef- ur breytt íslensku skólakerfi til framtíðar eftir áratuga upp- byggingu leik- og grunnskóla sem byggja á Hjallastefnunni svokölluðu. Hún hefur kynnt stefnuna vel og skrifað um hana bækur. Hjallastefnan rekur í dag fjórtán leikskóla og fjóra grunn- skóla. Mikill viðsnúningur hef- ur verið í rekstrinum á þessu ári og hefur Margrét náð að snúa 43 milljóna króna tapi yfir í 22 millj- óna hagnað. Það hefur þó ekki aðeins verið glatt á Hjalla undan- farið ár því að sumarið 2017 kom upp mál þar sem skólastjóri eins skólans var sakaður um ofbeldi gegn barni sem þar stundaði nám. Harmaði Margrét að málið, sem reyndist tilhæfulaust, væri rekið í fjölmiðlum. Jóhann keyrði aftan á bíl og tognaði á hálsi. Hann fékk 3,7 m.kr. í bætur. Lifðu lífinu - Við sækjum bæturnar. Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.