Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 30
 1. júní 2018tekjublað 2018 Fjármál Sigurður Atli Jónsson stjórnarform. Ilta Investments og fyrrv. forstjóri Kviku 7.929 Kolbeinn Árnason stjórnarm. í LBI og fyrrv. framkvstj. SFS 6.983 Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslu ríkisins 6.169 Jóhann Pétur Reyndal stjórnarmaður í Kaupþingi 6.046 Höskuldur H. Ólafsson bankastj. Arion banka 5.685 Sigurður Hannesson frkvstjóri Samtaka iðnaðarins 5.207 Bjarni Eyvinds Þrastarson framkvstj. markaðsviðskipta hjá Kviku 4.670 Birna Einarsdóttir bankastj. Íslandsbanka 4.650 Jón Sigurðsson fjárfestir 4.142 Haukur Oddsson forstjóri Borgunar 4.072 Hannes F. Hrólfsson framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka 3.987 Ragnhildur Geirsdóttir fyrrv. framkvstj. reksturs og uppl. í Landsbankanum 3.984 Arnar Scheving Thorsteinsson stjórnarmaður í Kaupþingi 3.936 Helgi Magnússon fjárfestir og fyrrv. form. Samtaka iðnaðarins 3.845 Magnús Scheving Thorsteinsson, forstjóri Klakka 3.712 Páll Harðarson forstjóri Kauphallarinnar 3.692 Stefán Pétursson framkvstj. fjármálasviðs Arion banka 3.612 Una Steinsdóttir framkvstj. viðskiptabankasviðs Íslandsbanka 3.561 Tryggvi Björn Davíðsson frkvstj. markaða hjá Íslandsbanka 3.545 Vilhelm Már Þorsteinsson framkvstj. fyrirtækjasviðs Íslandsbanka 3.515 Margrét Sveinsdóttir framkvstj. eignastýringarsviðs Arion banka 3.450 Steinþór Pálsson fyrrv. bankastj. Landsbankans 3.276 Viðar Þorkelsson forstjóri Valitor hf. 3.270 Benedikt Gíslason ráðgjafi 3.220 Herdís Fjeldsted stjórnarmaður í Arion banka 3.209 Elín Jónsdóttir stjórnarmaður í Borgun og fyrrv. framkvstj. VÍB 3.172 Þórður Magnússon fjárfestir og stjórnarform. Eyris Invest 3.118 Kristinn Pálmason fjárfestingastjóri Framtakssjóðs Íslands 3.096 Kjartan Smári Höskuldsson framkvæmdastjóri Íslandssjóða 3.068 Flóki Halldórsson framkvstj. Stefnis hf. 3.016 Guðmundur Þ. Þórhallsson framkvstj. Lífeyrissjóðs verslunarmanna 3.015 Freyr Þórðarson fráfarandi framkvstj. fyrirtækjasviðs Arion banka 2.982 Örn Valdimarsson hagfr. hjá Eyri Invest 2.962 Jónína S. Lárusdóttir framkvstj. lögfræðisviðs Arion banka 2.888 Karl Wernersson fjárfestir 2.875 Hafsteinn Bragason mannauðsstjóri Ísl.banka 2.822 Jón Guðni Ómarsson framkvstj. fjármálasviðs Íslandsbanka 2.816 Sverrir Örn Þorvaldsson frkvstj. áhættustýringar Íslandsbanka 2.801 Jón Finnbogason forstöðum. lánaumsýslu Arion og fyrrv. forstjóri Byrs 2.718 Valdimar Ármann forstjóri Gamma 2.701 Rósant Már Torfason einn eiganda Mar Advisors 2.647 Ármann Harri Þorvaldsson forstjóri Kviku banka 2.629 Friðrik Sophusson stjórnarform. Íslandsbanka 2.615 Hreiðar Bjarnason framkvstj. Fjármálasviðs Landsbankans 2.613 Gísli S. Óttarsson framkvstj. áhættustýringarsviðs Arion banka 2.582 Árni Þór Þorbjörnsson framkvstj. fyrirtækjasviðs Landsbankans 2.548 Ragnar Önundarson viðskiptafr. 2.540 Helgi T. Helgason framkvstj. Einstaklingssviðs Landsbankans 2.502 Gestur Breiðfjörð Gestsson framkvstj. Sparnaðar 2.500 Kristján Óskarsson fyrrv. framkvstj. skilanefndar Glitnis 2.498 Perla Ösp Ásgeirsdóttir framkvstj. áhættustýringar í Landsbankanum 2.498 Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir framkvstj. markaða hjá Landsbankanum 2.497 Haukur Camillus Benediktsson lektor við HÍ 2.491 Kristín Pétursdóttir stj.form. Kviku banka hf. 2.483 Þorgeir Eyjólfsson sérfræðingur hjá Seðlabanka Íslands 2.420 Jónmundur Guðmarsson framkvæmdastjóri sölu og viðskiptaþróunar GAMMA 2.393 Haukur Hafsteinsson framkvstj. LSR 2.337 Sverrir Viðar Hauksson sviðsstj. viðsk.sviðs Lykils 2.215 Hermann Már Þórisson framkvstj. Horns III 2.209 Már Guðmundsson seðlabankastj. 2.166 Helga Valfells stofnandi Crowberry Capital og stjórnarm. Íslandsbanka 2.164 Leó Hauksson fyrrv. framkvstj. fyrirtækjaráðgjafar Straums 2.161 Arnaldur Loftsson framkvstj. Frjálsa lífeyrissjóðsins 2.090 Arnór Sighvatsson aðstoðarbankastj. Seðlabankans 2.017 Gerður Guðjónsdóttir framkvstj. Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga 2.017 Haraldur Ingólfur Þórðarson framkvstj. Fossa markaða hf. 1.964 Kolbeinn Þór Bragason forstöðumaður Einkabankaþjónustu Arionbanka 1.951 Herdís Pála Pálsdóttir mannauðsstj. Reiknistofu bankanna 1.900 Agnar Tómas Möller framkvstj. og einn eiganda Gamma 1.898 Unnur Gunnarsdóttir forstjóri Fjármálaeftirlitsins (FME) 1.892 Haukur Þór Hauksson verkefnastjóri GAMMA ráðgjafar 1.863 Magnús Pétursson varaform. bankaráðs Landsbankans og fyrrv. ríkissáttasemjari 1.850 Sigríður Logadóttir aðallögfr. Seðlabanka Íslands 1.824 Heiðar Guðjónsson fjárfestir 1.800 Finnur Sveinbjörnsson framkv.stjóri bankasviðs Fjármálaeftirlitsins og fyrrv. Bankastjóri 1.772 Sveinn Torfi Pálsson forstöðum. eignastýringar Íslenskra verðbréfa 1.763 Ásgeir Bolli Kristinsson fjárfestir 1.744 Vilhjálmur G. Pálsson sparisjóðsstj. Sparisjóðs Austurlands 1.690 Gunnlaugur Sigmundsson fjárfestir og fyrrv. þingmaður 1.641 Haraldur Guðni Eiðsson upplýsingafulltrúi Arion banka 1.611 Frosti Reyr Rúnarsson sérfræðingur hjá Kviku banka hf. 1.601 Yngvi Örn Kristinsson hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja 1.501 Sturla Sighvatsson fjárfestir 1.477 Ásgeir Thoroddsen stjórnarform. Frjálsa lífeyrissjóðsins 1.458 Jón Ingvi Árnason sparisjóðsstj. Sparisjóðs Höfðhverfinga 1.449 Hermann Jónasson forstjóri Íbúðalánasjóðs 1.423 Kjartan Georg Gunnarsson sérfræðingur hjá Gamma 1.405 Egill Darri Brynjólfsson sjóðstjóri Landsbréfa 1.386 Tryggvi Tryggvason forstöðum. eignastýringar Kviku 1.378 Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir fjárfestir 1.367 Hrönn Júlíusdóttir útibússtj. Arion banka í Mosfellsbæ 1.281 Árni Gunnar Vigfússon ráðgjafi hjá Sparnaði 1.275 Sigurður Erlingsson fyrrv. forstjóri Íbúðalánasjóðs 1.255 Edda Hermannsdóttir samskiptastj. Íslandsbanka 1.245 Björn Berg Gunnarsson fræðslustj. Ísl.banka og VÍB 1.173 Björn Gíslason umsj.maður sérhæfðra fjárfestinga hjá KEA 1.155 Þorgils Óttar Mathiesen fjárfestir 1.151 Hulda Dóra Styrmisdóttir ráðgjafi og fyrrv. form. bankaráðs Nýja Kaupþings 1.067 Linda Metúsalemsdóttir fjármálastj. Íslenskrar fjárfestingar ehf. 1.064 Magnús Pálmi Örnólfsson fjárfestir 1.037 Þorsteinn Vilhelmsson fjárfestir 964 Frosti Bergsson fjárfestir 943 Bjarni Þórður Bjarnason aðstoðarframkvstj. Arctica 911 Andrés Ívarsson sjóðstjóri Íslenskra verðbréfa 909 Þórður Sverrisson stjórnarm. Stefnis 905 Eyþór Arnalds borgarfulltrúi og fjárfestir 883 Pálmi Haraldsson fjárfestir 864 Daði Kristjánsson fjármálahagfr. hjá Arctica Finance 862 Agnar Hansson forstöðum. markaðsviðskipta Arctica 856 Erlendur Hjaltason fjárfestir og fyrrv. forstjóri Exista 840 Anna Dóra Snæbjörnsdóttir Afgreiðslustjóri Sparisjóðs S-Þingeyinga 817 Finnur Reyr Stefánsson fjárfestir 794 Kristján Arason viðskiptafr. og fyrrv. handboltamaður 769 Bjarni Ármannsson fjárfestir 679 Magnús Jónatansson fjárfestir 661 Fannar Ólafsson fjárfestir og körfuboltasérfræðingur 609 Magnús Hreggviðsson aðalráðgjafi Firma Consulting 600 Jón Guðmann Pétursson meðl. Bankaráðs Landsbankans og fyrrv. forstjóri Hampiðjunnar 593 Bolli Héðinsson Bankaráðsmaður í Seðlabanka Íslands 588 Kári Arnór Kárason fyrrv. framkvstj. Stapa lífeyrissjóðs 581 Jafet S. Ólafsson fjárfestir 438 Ingólfur H. Ingólfsson eigandi Fjármála heimilanna 433 Brynjólfur Bjarnason varaform. stjórnar Arion banka 425 Styrmir Guðmundsson sjóðsstjóri hjá Summu 414 Kaupir og selur Matthías Imsland 1.853.690 kr. Árið var umhleypingasamt hjá fjárfestinum Matthíasi Ims- land sem situr meðal annars í stjórn Isavia og Fríhafnarinnar fyrir Framsóknarflokkinn. Áður var hann framkvæmdastjóri rekstrarsviðs WOW air, forstjóri Iceland Express og aðstoðar- maður Eyglóar Harðardóttur, fé- lags- og húsnæðismálaráðherra. Í september setti hann glæsihýsi sitt við Hlíðarveg í Kópavogi, sem metið var á 94,5 milljón- ir, á sölu og flutti í Kórahverfið. Í maí árið 2018 greindi DV frá því að Matthías hefði, í gegnum eignarhaldsfélagið MPI, fjárfest í tíu íbúðum í Vestmannaeyjum. Heildarkaupverðið á íbúðun- um var 130 milljónir króna og er ætlunin að leigja þær út. Stærstur í Reykjavík Eyþór L. Arnalds 883.702 kr. Undir stjórn Eyþórs varð Sjálfstæðisflokkurinn stærsti stjórnmálaflokkurinn í Reykja- vík. Eins og von er hafa and- stæðingar flokksins bent á að niðurstaðan í ár er sú næst- versta í sögunni en stuðnings- menn benda á hin ótalmörgu framboð sem í boði voru og því hafi kakan verið minni en vana- lega. Burtséð frá öllu öðru þá er Eyþór eflaust harla kátur með niðurstöðuna sem hefur gefið pólitískum ferli hans byr undir báða vængi. Eyþór hefur verið umsvifamikill fjárfestir en hann er meðal annars stærsti einstaki hluthafi Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, auk þess sem hann hefur fjárfest í ferðaþjón- ustu og iðnaði. Venediktsson Þar sem íslendingum finnst skemmtilegast að tippa Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.