Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2018, Blaðsíða 32
 1. júní 2018tekjublað 2018 Ferðaþjónusta Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins og form. Samtaka ferðaþjónustunnar 10.776 Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvstj. Icelandair Hotels 3.085 Friðrik Pálsson hótelstjóri Hótels Rangár 2.245 Sævar Skaptason framkvstj. Hey Iceland 2.120 Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum 2.006 Páll Guðmundsson framkvstj. Ferðafélags Íslands 1.948 Þórarinn Þór markaðsstj. Kynnisferða 1.913 Steinþór Jónsson hótelstj. í Keflavík og form. FÍB 1.655 Þorkell Sigurlaugsson viðskiptafr. 1.641 Kristján Guðni Bjarnason tæknilegur framkvstj. Dohop 1.605 Kristinn Vilbergsson einn eigenda Dill og Kex Hostel 1.600 Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstj. og stj.form. Landsnets og fyrrv. bæjarstj. á Akureyri 1.580 Davíð Gunnarsson framkvstj. Dohop 1.571 Styrmir Bragason markaðsstj. og eigandi Arctic Adventures 1.514 Hildur Ómarsdóttir forstöðum. markaðssviðs Icelandair hótela 1.502 Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar og eigandi Kötlu travel 1.338 Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri 1.305 Magnea Guðmundsdóttir kynningarstj. Bláa lónsins 1.277 Bergþór Karlsson framkvstj. Bílaleigu Akureyrar 1.190 Jóhannes Felixson bakari 1.130 Hrefna Rósa Sætran meistarakokkur og veitingahúsaeigandi 1.120 Helgi Ágústsson stj.form. Vesturfarasetursins og fyrrv. sendiherra 1.109 Elías Blöndal Guðjónsson framkvstj. Bændahallarinnar ehf. 1.096 Einar Bárðarson samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar 1.088 Jóhannes Viðar Bjarnason veitingam. í Fjörukránni 1.048 Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson einn eigenda Circle Air 1.025 Magnús Páll Halldórsson veitingam. í Ölveri Glæsibæ 1.018 Guðrún B. Kristmundsdóttir forstjóri Bæjarins beztu 1.008 Þórgnýr Dýrfjörð framkvstj. Akureyrarstofu 999 Elias Bj. Gíslason forstöðumaður hjá Ferðamálastofu 997 Markús Einarsson framkvstj. Farfugla 986 Kjartan Ragnarsson forstöðum. Landnámssetrins Borgarnesi 951 Andri Marteinsson forstöðum. hjá Íslandsstofu 948 Helena Karlsdóttir forstöðumaður hjá Ferðamálastofu 927 Hjörtur Valgeirsson hótelstjóri Fosshótel Reykjavík 918 Ingvar Atli Sigurðsson forstöðum. Náttúrustofu Suðurlands 846 Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstj. Hótel Héraðs 832 Guðmundur Karl Tryggvason veitingam. á Bautanum, Akureyri 832 Kári Jónasson leiðsögum. og fyrrv. ritstjóri 825 Valur Hermannsson stofnandi Eldum rétt 802 Elías Guðmundsson framkvstj. Fisherman 774 Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslum. á Sumac 769 Oddný Þóra Óladóttir rannsóknarstj. Ferðamálastofu 764 Sigríður Björk Bragadóttir eigandi og framkvstj. Salt Eldhús og fyrrv. ritstjóri Gestgjafans 707 Kristín Jóhannsdóttir ferðamálafulltrúi í Vestmannaeyjum 694 Hugrún Hannesdóttir deildarstjóri Hey Iceland 693 Hrafnhildur E. Karlsdóttir hótelstj. Hótel Kea 690 Magnús Már Þorvaldsson ferðamálafulltrúi Vopnafjarðarhrepps 668 Jóhannes Stefánsson veitingam. í Múlakaffi 629 Kormákur Geirharðsson veitingam. á Ölstofunni 578 Elís Árnason rekstraraðili O´Learys í Smáralind 553 Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi 547 Arnbjörg Sveinsdóttir Eigandi Post-hostel og fyrrv. þingm. Sjálfstæðisfl. 537 Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari og sjónvarpskokkur 529 Sigurður Hall meistarakokkur 518 Steinar Berg Ísleifsson ferðaþjónustubóndi í Borgarf. 508 Erna Guðrún Kaaber veitingam. hjá Icelandic Fish and Chips 465 Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðam. og ferðaþjónustukona 438 Tómas Andrés Tómasson eigandi Hamborgarabúllu Tómasar 433 Páll Sigurjónsson framkvstj. KEA-hótela 422 Bjarni Geir Alfreðsson veitingamaður 421 Jóhannes Ásbjörnsson veitingam. í Hamborgarafabrikkunni 413 Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari á Þremur frökkum 413 Júlíus Júlíusson framkvstj. Fiskidagsins mikla á Dalvík 336 Eggert Skúlason rekstrarstj. Frú Laugu 307 Marteinn Njálsson ferðaþjónustubóndi í Grundarfirði 276 Þórunn Sigurðardóttir ferðaþjónustubóndi á Skipalæk í Fljótsdalshéraði 248 Svanhildur Pálsdóttir hótelstj. Hótel Varmahlíðar í Skagafirði 246 Kristinn Örn Jóhannesson flotastjóri GJ Travel og fyrrv. form. VR 92 Dóra Takefusa athafnakona 85 Valgeir Þorvaldsson framkvstj. Vesturfarasetursins 76 Mokar í Lónið Grímur Sæmundsen 10.776.416 kr. Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins, hefur verið einn af tekjuhæstu Íslendingun- um undanfarin ár enda upp- gangurinn í ferðaþjónustunni lyginni líkastur. Í júní 2017 var greint frá því að hagnaður fyr- irtækisins væri 2,6 milljarð- ar króna eftir skatta sem var hækkun um 50 prósent. Þá voru 1,45 milljarðar greiddir út í arð. Nokkrar breytingar hafa verið á högum Gríms undan- farið því í febrúar ákvað hann að hætta sem formaður Sam- taka ferðaþjónustunnar en þeirri stöðu hefur hann gegnt síðan árið 2014. Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Með fyrirvara um innsláttarvillur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.