Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2019, Blaðsíða 36
Iðnaður er unaður 11. janúar 2019KYNNINGARBLAÐ
Poulsen er eitt af elstu starf-andi fyrirtækjum landsins, hvorki meira né minna en 109
ára gamalt. Rekstur fyrirtækisins er
nokkuð margþættur en þungamiðja
starfseminnar er innflutningur á
bílavarahlutum, bílrúðum, bílalakki,
smurolíum og iðnaðarvarningi. Ávallt
er þess gætt að bjóða eingöngu
hágæðavöru frá traustum framleið-
endum.
Meðal þess eru sjálfvirkir smur-
skammtarar frá Perma tec en þeir
eru framleiddir í Þýskalandi. Perma
tec fann upp fyrsta sjálfvirka smur-
skammtarann árið 1964 og hefur
alla tíð síðan verið leiðandi á þessum
markaði.
Allir Perma tec-smurskammtararn-
ir eru fylltir af feiti eða olíu í verksmiðj-
unni, en þar er fyllsta hreinlætis gætt
svo engin óhrein-
indi geti mengað
framleiðsluvör-
una. Auk þess
fer engin olía
eða feiti í hylk-
in nema að
hafa staðist
ýtrustu kröfur
framleiðand-
ans.
Fimm gerðir af hágæða smur-
skömmturum
Perma tec framleiðir fimm gerðir af
smurskömmturum: Classic, Future,
Star, Nova og Flex.
CLASSIC er sá upprunalegi en
FUTURA sá endurbætti sem vinn-
ur á sama hátt, það er að í hylkinu
er mild sýra sem vinnur á töflu
sem skrúfuð er í hylkið og við það
myndast gas. Gasið þenst út og
dælir þannig feitinni út í leguna.
Þeir koma í einni stærð, 120 cm³.
Tapparnir endast í 1, 3, 6 eða 12
mánuði.
STAR vinnur á allt annan hátt, en
í honum er lítill rafmótor sem skrúf-
ar niður stimpil og dælir feitinni
þannig út. Þeir eru fáanlegir með
rafhlöðum eða tengingu í stýr-
isstraum frá tækinu. Val er um 3
stærðir 60, 120 og 250 cm³. Still-
anlegur á 1 til 12 mánaða endingu.
Hann blikkar líka grænu ljósi ef allt
er í lagi, en rauðu ef eitthvað er að.
NOVA kemur á markað til að
uppfylla óskir kaupenda um jafna
virkni við mismunandi hitastig.
Hvort heldur sé 20° frost eða 60°
hiti, þá er hann með innbyggð-
an hitanema sem stjórnar gas-
mynduninni. Virknin er sú að litlum
neista er skotið í kolakjarna og við
það myndast gas. Fæst í tveimur
stærðum, 65 og 125 cm³. Stillan-
legur á 1 til 12 mánaða endingu.
FLEX er nýjasta afurðin og kemur
væntanlega í staðinn fyrir CLASSIC
og FUTURA. Virknin er sú að litlum
neista er skotið í kolakjarna og við
það myndast gas.
Hann fæst í þremur stærð-
um, 30, 60 og 125 cm³. Still-
anlegur á 1 til 12 mánaða
endingu.
Margar tegundir af feiti og olíu
Einnig er hægt að sérpanta aðrar
tegundir og er Perma tec með mikið
úrval á lager.
Perma tec smurskammtararnir
henta sérlega vel til að smyrja t.d.
rafmótora, dælur, loftblásara, færi-
bönd, snigla og keðjur.
Mikið úrval er af aukahlutum, t.d.
minnkanir, framlengingar, festingar
og burstar
Perma tec-smurskammtararnir
eru seldir í verslun Poulsen í
Skeifunni 2, Reykjavík. Sjá nánar
um starfsemi Poulsen á vefsíðunni
poulsen.is n
SJÁLFVIRKIR SMURSKAMMTARAR FRÁ PERMA TEC:
Þýsk hágæðavara
SF01 Universal feiti Li/Ca NLGI 2 -30 til +130°C
SF02 Extream
Pressure
Li+Mos2 NLGI 2 -30 til +120°C
SF03 High temp Polyurea NLGI 2 -20 til +220°C
SF10 Food grade H1 Al-Com NLGI 1 -45 til +120°C
SO14 Chain oil PAO+Este -20 til +250°C
Hægt er að velja um ýmsar feiti- og
olíutegundir, en þær eru helstar: