Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2019, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2019, Blaðsíða 55
MATUR 5511. janúar 2018 „Ég borða eiginlega allan mat og því er valið erfitt. En ég ætla að velja marokkóskar kjötboll- ur sem settar eru í pítu með alls konar meðlæti. Ég tengi matinn mikið við mömmu sem eldaði þetta og var algjör sér- fræðingur í að gera svona góð- ar kjötbollur sem hægt var að nota á marga vegu.“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Sjálfstæðisflokki EIGUM MARGA LITI Á LAGER Nánari upplýsingar á mt.is og í s: 580 4500 HANNAÐ FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR ÁLKLÆÐNINGAR & UNDIRKERFI Uppáhaldsmatur n Brynjar Níelsson elskar hrossabjúgu n Áslaug Arna minnist móður sinnar með kjötbollum Lilja Katrín Gunnarsdóttir lilja@dv.is M atur segir margt um manninn og því ákváð- um við að taka nokkra Al- þingismenn tali og spyrja einfaldlega hver þeirra uppáhalds- matur væri. „Minn uppáhaldsmatur er hrossabjúgu með uppstúf. Ástæðan er aðallega sú að hrossabjúgu er betri en ann- ar matur. Kannski hefur einnig áhrif að aðrir á heimilinu geta ekki hugsað sér að borða bjúgu. Verð ég því að gera mér ferð í Múlakaffi eða til Haraldar Benediktssonar, bónda á Vestri Reyn, til að fá hrossabjúgu.“ Brynjar Þór Níelsson, Sjálf- stæðisflokki „Uppáhaldsmatur er alfarið tengdur stemningunni, enda er ég í raun selskapsmatar- unnandi meira en að ég tengi við ákveðna tegund. Uppá- haldsmatur getur þannig ver- ið allt frá grísku salati niðri við Miðjarðarhaf til lambafilé með villisveppasósu, rósakáli og rauðkáli á aðfangadag. En hafandi sagt þetta þykir mér hvítlauksristaður humar hið mesta hnossgæti og er það lík- lega vegna þess hversu sjald- an hann er á borðum. Borða flest en er þó með eindæmum matsár og nenni ekki að borða mat sem mér finnst ekkert sér- stakur. Þá fæ ég mér frekar ban- ana og skyr.“ Helga Vala Helgadótt- ir, Samfylk- ingu „Uppáhaldsmaturinn í þinginu er kótelettur og brauðsúpa. Ekki saman, heldur hvort í sínu lagi. Þennan mat geri ég ekki sjálf en fæ bara í mötuneyti þingsins. Annars finnst mér matur úr góðu hrá- efni og eldaður af alúð allur góður.“ Svandís Svavars- dóttir, heilbrigðis- ráðherra, Vinstri græn „Mér finnst eitt- hvað svo heim- ilislegt við að steikja pönnu- kökur þegar gest- ir koma, þannig að það hefur verið fastur liður frá því að ég byrjaði að búa. Svo eru þær náttúrulega svo góðar.“ Andrés Ingi Jónsson, Vinstri græn „Fyrsta sem kemur upp í hug- ann eru rjúpur, þótt ég borði þær ekki nema einu sinni á ári. Aðdragandinn, bragð- ið og hefðirnar allt í kringum þær gera rjúpurnar einstakar. Fyrir utan að gefa frá sér hrá- efni í bestu sósuna. Kristján fer iðulega á rjúpu með félög- um sínum, við hamflettum og gerum að rjúpunum saman þann 22. desember og leggj- um góðan grunn í sósuna. Síðustu árin hef ég bætt við rjúpnapaté sem er skemmtileg og góð viðbót. Það er gaman að standa yfir pottunum allan að- fangadag, smakka og „dedúa“ eitt og annað. Falla inni á milli í smá geðshræringu yfir því hvort sósan verði ekki örugg- lega með rétta rjúpnabragðið. Að upplifa síðan mömmu og systur mína koma á aðfanga- dagskvöld, varla heilsa en fara beint að sósupottinum í smá smakk og hanga þar, er gaman að upplifa. Matarmenningin og hefðirnar sem fylgja einum rétti, þessum tiltekna rétti gerir heildarmyndina þannig að hún vekur upp ljúfar minningar og kitlar bragðlaukana í senn. Bið ekki um meira. En rjúpur eru það.“ Þorgerð- ur Katrín Gunnars- dóttir, Viðreisn „Það er svo margt sem mér þykir gott að borða að ég er al- veg í vandræðum með að nefna eitthvað eitt. Ég sæki í mat eftir ákveðinni stemmingu, stað og veðri. Ég er til dæmis brjáluð í síld í desember, kjötsúpu og slíkt. En svona almennt séð þá nefni ég taílenskan mat, sterka kjúklingarétti og súpur. Arab- ískir smáréttir með flatbrauði eru líka alveg yndislegir. Þessi matur er í uppáhaldi þar sem brögðin eru svo skemmtileg; flókin og fjölbreytt. Bragðlauk- arnir taka við sér og flytja mig til framandi staða.“ Silja Dögg Gunnars- dóttir, Fram- sóknarflokki Alþingismanna Hangs yfir sósupotti Einn í bjúgum á heimilinu Minning um mömmu Með eindæmum matsár Flókin og fjölbreytt Besti maturinn í þinginu Pönnukökur fastur liður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.