Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2019, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.2019, Blaðsíða 64
11. janúar 2018 52. tölublað 109. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Sleeep heldur fyrir mér vöku! 20–60% afsláttur af völdum raftækjum meðan birgðir endast. Rýmum fyrir nýjum vörum. Fríform ehf. Askalind 3, 201 Kópavogur. 562–1500 Friform.is Ofnar. Keramik–, span– og gashelluborð. Veggháfar og veggviftur. Gaseldavélar. Kæliskápar. LAGERHREINSUN B jörn Bragi Arnarsson og Benedikt Valsson eru ekki aðeins bráðfyndnir grínistar. Þeir eru einnig svo líkir að fólk á það til að rugla þeim saman. Nýlega var greint frá því að Björn Bragi myndi snúa aftur í sýningar hjá uppistandshópn- um Mið Íslandi. Hann hefur haldið sig til hlés eftir að hann náðist á myndband, þuklandi á stúlku á Akureyri. Sagði hann sig þá til dæmis frá spyrilsstöð- unni í Gettu betur. Benedikt söðlaði um og tók við sem stjórnandi þáttarins Satt eða logið á Stöð tvö í fyrra. Áður hafði hann slegið í gegn hjá Ríkissjónvarpinu í þættin- um Hraðfréttir ásamt Fannari Sveinssyni. Ágreiningur um ágæti Sleeep eyrnatappa M argir notendur samfé- lagsmiðla hafa tekið eftir auglýsingum frá Flare Audio þar sem auglýstir eru Sleeep eyrnatappar úr málmi sem eiga að leysa öll vanda- mál tengd truflunum í svefni. Eyrnatapparnir sem um ræðir eru seldir í tveimur gerðum, annars vegar úr áli og hins vegar úr títani. Verðið er á bilinu 4.500 til 7.500 krónur. Vefsíða Flare er einnig fáguð og vöruverð í íslenskum krónum. Ljóst er að háum fjárhæðum hefur verið eytt til að koma skila- boðunum áleiðis til Íslendinga og það virðist vera að borga sig. Hundruð Íslendinga hafa sett „like“ á færslur fyrirtækisins og tugir deilt henni áfram. Tapparnir eru einnig til sölu á vef Amazon, þar fá þeir vægast sagt slæma dóma frá langflestum notendum. Sem dæmi segir einn sem keypti: „Fullkomin sóun á peningum! Ég var að vonast eftir einhverju betra en þessum venju- legu eyrnatöppum en ég gerði stór mistök. Þeir stoppa engan hávaða! Venjulegir eyrnatappar gera miklu meira. Það voru stór mistök að kaupa þá án þess að athuga hvað aðrir hafa sagt um þá.“ Fjölmargir notendur taka í sama streng, þar á meðal einn sem segir: „Þetta er einfalt, þeir virka ekki.“ Það eru þó ekki allir sammála því. Eyrnatöppunum fylgja leið- beiningar þar sem farið er í gegn- um hvernig á nákvæmlega að setja þá í. Einn notandi segir að það hafi þurft tíma til að venjast þeim. „Ég prófaði þá nokkrum sinnum og fannst ekkert varið í þá þangað til ég náði þeim alveg réttum. Þeir eru ekki mjög þægilegir en hvernig þeir ná að kæfa hávaða bætir upp fyrir það.“ n Margir Íslendingar hafa tekið eftir samfélags miðlaherferð fyrirtækisins. Skjáskot af Facebook. Tvífarar og grínistar Lítt þekkt ættartengsl U m helgina hefur ís- lenska landsliðið leik á Heimsmeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi. Íslendingar senda ungt lands- lið til leiks og því má búast við að stjörnur framtíðarinnar stígi sín fyrstu skref á mótinu. Meðal þeirra eru frændurn- ir og skytturnar Teitur Örn Einarsson og Haukur Þrastar- son. Teitur Örn er tvítugur að aldri en Haukur aðeins sautján ára. Teitur Örn og Haukur eru synir systkinanna Þrastar og Þuríðar Ingvarsbarna og því má búast við að Selfoss og ná- grenni nötri þegar HM hefst. Frændur í landsliðinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.