Morgunblaðið - 23.11.2018, Qupperneq 93

Morgunblaðið - 23.11.2018, Qupperneq 93
MENNING 93 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2018 595 1000 . heimsferdir.isBókaðuþína ferð á BLACK FRIDAY HELGI TENERIFE & GRAN CANARIA FLUG & GISTING FRÁ 70.000 FLUG EINGÖNGU FRÁ 30.000 + OFURTILBOÐ Í JANÚAR BÓKAÐU STRAX Í DAG Á www.heimsferdir.is báðar leiðir með tösku og handfarangriá mann m.v. 2 saman í herbergi Hátíðarballettflokkur St. Péturs- borgar, St. Petersburg Festival Bal- let, og Sinfóníuhljómsveit Íslands fluttu í gær hinn sígilda ballett Tsjæ- kovkíjs, Hnotubrjótinn, og munu endurtaka leikinn í kvöld og á morg- un. Ballettinn er ómissandi hluti af jóladagskrá margra tónleikahúsa er- lendis og börn jafnt sem fullorðnir hlakka árlega til þess að njóta upp- færslunnar, eins og segir á vef Hörpu sem stendur að sýningunni í sam- starfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Verkið á sér stað á aðfangadags- kvöld en þá fær ung stúlka, María, fallegan hnotubrjót að gjöf frá töfra- manninum Drosselmeyer. Nokkru síðar lifna leikföngin undir jólatrénu við og hnotubrjóturinn breytist í prins sem leiðir Maríu inn í ævin- týraland. Ballettflokkurinn frá St. Péturs- borg þykir sameina allt sem einkenn- ir rússneskan listdans; glæsileika, ferskleika 21. aldarinnar og heild- stæða sýningu. Í honum eru fremstu listdansarar flokksins og dansarar úr bestu dansflokkum sem viðhalda hefðum St. Pétursborgar-ballettsins. Hinn sígildi Hnotubrjót- ur sýndur í Eldborg Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Glæsileiki Dansarar í St. Petersburg Festival Ballet voru einbeittir á æfingu í Hörpu í gær. Viðburðadagskráin Fullveldi á föstudegi heldur áfram í dag í Listasafni Íslands með málþingi sem ber yfirskriftina Áskoranir fullveldis. Það hefst kl. 15 og lýkur kl. 16.30. Guðrún Nordal, forstöðu- maður Stofnunar Árna Magnús- sonar í íslenskum fræðum, flytur fyrsta erindi, Áskoranir fullveldis árið 2018, og á eftir henni tekur Katrín Oddsdóttir lögfræðingur til máls og flytur erindið Er fullveldi í raun? Hugleiðingar um stjórnar- skrármál Íslendinga í samhengi við efnislegt inntak fullveldishugtaks- ins. Að lokum flytur Andri Snær Magnason rithöfundur erindið Stóru orðin og segir um það á vef safnsins: „Árið 1809 kynnti Jör- undur hundadagakonungur ís- lensku þjóðinni glæný hugtök og kom þeim til framkvæmda sam- dægurs. Hann var aðeins á undan sinni samtíð og það tók okkur að minnsta kosti 100 ár að skilja hug- tökin sem hann notaði. Hvaða orð skiljum við illa í dag sem munu marka næstu 100 ár lýðveldissög- unnar?“ Kl. 15.50 hefjast umræður og munu þær standa yfir í 20 mínútur eða þar um bil. Áskoranir full- veldis á málþingi Fyrirlesari Guðrún Nordal tekur þátt í Fullveldi á föstudegi í Listasafni Íslands. Vöruhönnuðurinn Valdís Steinars- dóttir hlaut um miðjan mánuð verð- laun Forum Design de Paris fyrir Bioplastic Skin. Valdís nam vöru- hönnun við Listaháskóla Íslands og eru verðlaunin veitt fyrir hönn- unarverkefni nýútskrifaðra hönn- uða. Varð Valdís í fyrsta sæti í flokki frumgerða fyrir verkefni sitt sem hún byrjaði á þróa á lokaári í vöruhönnun. Bioplastic Skin er sér- stakt umbúðaplast fyrir kjötvörur, unnið úr dýrahúðum og segir í til- kynningu að aðalmarkmið þess sé tvíþætt; að skapa náttúrulegt efni sem komi í stað mengandi plasts og jafnframt að vekja almenning til umhugsunar um fullnýtingu á kjöt- vörum við neyslu þess. Skinka Bioplastic Skin utan um skinku. Hlaut verðlaun fyr- ir Bioplastic Skin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.