Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 45

Eiðakveðja - 01.09.1929, Page 45
-39- kirkjusaga, goðafræði Noröurlanda og Daranerkur- saga. landafræði (m. a. um lifið á Islandi), söng- ur? rcynt að tœta Þannig undangengið nám, að Það komi að meira gagni í lifinu, 3 kvöld i viku les- in upp til skemtunar úrvalsrit eftir danska höf- unda. Nú lcið að skólasetningardegi og Kold átti ekk. nema 1 nemanda visan, Iiann var mjög áhyggjufullur, Hann óaði við Þvi, að Þorfa að sitja i tómri skólastofu. Hann geklc eirðárlitill norður i skóg- inn og er Þar enn til sýnis tgeð, sem hann varp- aði sjer hjá á knje og bað Guð áð gefa sjer a. m. k, 3 lærisveina, Hann fjekk Þá 'bæn veitta og fram yfir Það. Kver vagninn af öðrum kom akandi með nemendur og foreldra Þeirra, Aldrei á æfinni hafðii Kold ef til vill verið glaðari. Tiu nemendur komu og fjölgaði imi fimm á vetrinum, Svo fjekk hann nokkurn stjTk frá rikinu, og gafst Þannig kostur á að halda aðstoðarkennara, Varð Það vinur hans Andcrs Poulsen Dal. Samvinnan var ljúf á milli Þeirra, enda var Poulsen Dal 10 árum yngri en Kold og leit Þvi upp til hans. Hann yar einnig ágætur kennari, Auðvit- að bjó aðal-krafturinn i Kold og hann hafði nálegá undantekningarlaust mjög mikil áhrif á nemendur sina. Skólalifið var heilbrigt' eins og á góðuheim.- ili. Systir Kolds var húsmóðir, Sparneytni var mikil og enginn iburður i neinu. Pyrsta veturinn eyddust t. d. aðeins 6 pd, af sykri, og fanst Kold Þó nóg um, En mataræðið var ollum aukaatriði, Skólavistin var Þeim nóg hátið. Kennararnir sváfu uppi á loftinu hjá nemendunum. Þeir lágu hvOr i sinum enda og ræddust við um andleg efni piltunum til lærdóms, Þangað til Þeir sofnuðu út frá talinu. Þannig ljek um Þá að staðaldri holt og gott and- rúmsloft. "Takmarkinu varð náð" segir Kold seinna,"ong- inn Þeirra hefir enn glatað andlegu áhrifunum,sem Þcir urðu fyrir Þá. Þeirrá áhrifa gætir ennÞá al-

x

Eiðakveðja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.