Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 45

Eiðakveðja - 01.09.1929, Blaðsíða 45
-39- kirkjusaga, goðafræði Noröurlanda og Daranerkur- saga. landafræði (m. a. um lifið á Islandi), söng- ur? rcynt að tœta Þannig undangengið nám, að Það komi að meira gagni í lifinu, 3 kvöld i viku les- in upp til skemtunar úrvalsrit eftir danska höf- unda. Nú lcið að skólasetningardegi og Kold átti ekk. nema 1 nemanda visan, Iiann var mjög áhyggjufullur, Hann óaði við Þvi, að Þorfa að sitja i tómri skólastofu. Hann geklc eirðárlitill norður i skóg- inn og er Þar enn til sýnis tgeð, sem hann varp- aði sjer hjá á knje og bað Guð áð gefa sjer a. m. k, 3 lærisveina, Hann fjekk Þá 'bæn veitta og fram yfir Það. Kver vagninn af öðrum kom akandi með nemendur og foreldra Þeirra, Aldrei á æfinni hafðii Kold ef til vill verið glaðari. Tiu nemendur komu og fjölgaði imi fimm á vetrinum, Svo fjekk hann nokkurn stjTk frá rikinu, og gafst Þannig kostur á að halda aðstoðarkennara, Varð Það vinur hans Andcrs Poulsen Dal. Samvinnan var ljúf á milli Þeirra, enda var Poulsen Dal 10 árum yngri en Kold og leit Þvi upp til hans. Hann yar einnig ágætur kennari, Auðvit- að bjó aðal-krafturinn i Kold og hann hafði nálegá undantekningarlaust mjög mikil áhrif á nemendur sina. Skólalifið var heilbrigt' eins og á góðuheim.- ili. Systir Kolds var húsmóðir, Sparneytni var mikil og enginn iburður i neinu. Pyrsta veturinn eyddust t. d. aðeins 6 pd, af sykri, og fanst Kold Þó nóg um, En mataræðið var ollum aukaatriði, Skólavistin var Þeim nóg hátið. Kennararnir sváfu uppi á loftinu hjá nemendunum. Þeir lágu hvOr i sinum enda og ræddust við um andleg efni piltunum til lærdóms, Þangað til Þeir sofnuðu út frá talinu. Þannig ljek um Þá að staðaldri holt og gott and- rúmsloft. "Takmarkinu varð náð" segir Kold seinna,"ong- inn Þeirra hefir enn glatað andlegu áhrifunum,sem Þcir urðu fyrir Þá. Þeirrá áhrifa gætir ennÞá al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Eiðakveðja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eiðakveðja
https://timarit.is/publication/1329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.