Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Side 12
J ó n K a r l H e l g a s o n
12 TMM 2013 · 3
Gunnarssonar). Sjá einnig: Halldór Guðmundsson. Skáldalíf. Ofvitinn úr Suðursveit og skáldið
á Skriðuklaustri. Reykjavík: JPV útgáfa, 2006, s. 313–14. Jón Yngvi Jóhannsson. Landnám.
Ævisaga Gunnars Gunnarssonar skálds. Reykjavík: Mál og menning, 2011, s. 393–94.
5 Kristján Albertsson. „Guðmundur Kamban“. Morgunblaðið 10. júlí 1945, s. 10. Sjá einnig Elín
Pálmadóttir. „Ragnheiður er höfundi sínum náskyld, stolt og ögrun sköpuðu báðum örlög.“
Morgunblaðið 9. janúar 1983, s. 35.
6 Sbr. neðanmálsgrein 2.
7 „Reykvíkingar fögnuðu stríðslokunum með óvenju fjölsóttum hátíðahöldum.“ Tíminn 11. maí
1945, s. 1.
8 „Skemmtun og uppboð B.Í.L.“ Þjóðviljinn 10. maí 1945, s. 8.
9 Elías Mar. Skálda (handskrifuð dagbók frá árunum 1944–1945), færsla frá 11. maí 1945. Lbs.
13 NF (skjala- og handritasafn Elíasar Marar). Sjá einnig í sömu öskju Vasabók með almanaki
1945, færslur frá 7. til 12. maí.
10 Sbr. neðanmálsgrein 4.
11 „Um 650 þúsund krónur hafa safnazt handa nauðstöddum Dönum.“ Vísir 11. maí 1945, s. 3.
12 Sigurður Nordal. Uppstigning. Reykjavík: Helgafell, 1946, s. 24.
13 „Guðmundur Kamban skotinn.“ Þjóðviljinn 8. maí 1945, s. 1.
14 Kristján Albertsson. „Guðmundur Kamban“. Morgunblaðið 10. júlí 1945, s. 10.
15 „Víg Guðmundar Kamban er fordæmt í Danmörku“. Alþýðublaðið 15. maí 1945, s. 2.
Myndir
Úr bók Steins Steinarr og Nínu Tryggvadóttur, Tindátarnir. Ævintýri í myndum og ljóðum.
Reykjavík. Bókaútgáfan Oddi, 1943, án blaðsíðutals. Mynd Nínu er birt með góðfúslegu leyfi
Unu Dóru Copley.
Auglýsingaspjald fyrir kvikmynd Charlie Chaplin, Einræðisherrann (The Great Dictator). USA:
Charles Chaplin Film Corporation, 1940.