Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Page 32
Þ o r l e i f u r H a u k s s o n
32 TMM 2013 · 3
samleik þessara tveggja heima, en barnungur hlustandi sögunnar játast
ævintýrinu fyrirvaralaust. Höfundurinn orðar þetta skemmtilega í bréfi um
Bróður minn Ljónshjarta:
Mér er það ljóst – sem fullorðinni manneskju – að Snúður verður svo örvæntingar-
fullur þegar bróðir hans ferst að hann verður að halda áfram að yrkja ævintýrið
um Nangijala sem Jónatan hefur reynt að hughreysta hann með. Það sem gerist í
bókinni gerist í hugarheimi Snúðs, og þegar hann deyr á síðustu síðu bókarinnar, þá
gerist það á eldhússófanum hans. Sem fullorðin skil ég þetta, en barnið í mér sam-
þykkir aldrei slíka túlkun, ég VEIT að allt gerist nákvæmlega eins og það stendur í
bókinni. Síðan verður hver og einn að túlka hana eins og honum sýnist.7
Tilvísanir
1 Ulrika Ramstrand. ‚Vilka äventyr borde få finnas? Bröderna Lejonhjärta och kritiken“. Barn-
boken 28, 2005:1, 45.
2 Sama grein, 44, sbr. Vivi Edström. Astrid Lindgren. Vildtoring och lägereld. Stockholm 1992,
241–42.
3 Vivi Edström. Det svänger om Astrid. Stockholm 2007, 55.
4 Bruno Bettelheim. The Uses of Enchantment. London 1975.
5 Vivi Edström. Astrid Lindgren. Vildtoring och lägereld, 241.
6 http://www.bada.hb.se/bitstream/2320/14221/1/08-106.pdf
7 Þorleifur Hauksson. ‚Að yrkja ævintýrið‘. Lesbók Morgunblaðsins 15. nóvember 1997.