Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Qupperneq 65
S t r í ð n i s p ú k i n n á S k e r i n u TMM 2013 · 3 65 tilraun Íslendinga til að búa til þjóðargrafreit, síðan fórum við til baka um Grafninginn með viðkomu í Nesjavallavirkjun (sérlega magnað að stoppa við heita lækinn þar á svölum haustdegi), þaðan í gegnum Hengilssvæðið og aftur í bæinn. Smá hvíld og síðan út að borða á Grillmarkaðinn með útgefandanum, Jóhanni Páli, Guðrúnu, konu hans, Silju Aðalsteinsdóttur hjá Máli og menningu, og Erlu Björg Gunnarsdóttur, kynningarstjóra Forlagsins. Ágætiskvöld, gaman að sjá hvað útgefandinn og höfundurinn náðu vel saman. 5. Þriðjudagurinn hófst á því að Kolbrún Berþórsdóttur á Morgunblaðinu tók við hann prýðilegt viðtal á Mokka, síðan bað ég hann að velja milli listasafns eða Reðasafnsins, hann valdi heldur Reðasafnið vegna þess hversu einstakt það væri í heiminum. Við fórum þangað og hann skoðaði það í bak og fyrir og fannst stórmerkilegt, en það kom honum nokkuð á óvart hvað margir reðrarnir (einkum hvala) voru oddhvassir og einna líkastir vopnum eða stingjum af einhverju tagi. Hann spurði hvort þarna væru limir af öpum eða mönnum, var að spá í hvort þeir væru ekki svipaðir. Ekki áttu þeir apareður en mannsreður var þarna í formalíni, heldur óhrjálegur á að líta. Það kom honum nokkuð á óvart hversu getnaðarlimir væru almennt forljótir. Athug- ull maður, Houellebecq, eins og fram kemur í bókum hans. Seinnipartinn hafði hann lausan til að rölta um miðbæinn og versla aðeins, en síðan var boð fyrir hann og Michel Rocard, fyrrverandi forsætis- ráðherra og sendiherra Frakklandsforseta í málefnum heimskautanna, í bústað franska sendiherrans, Marcs Bouteiller, við Skálholtsstíg. Þar var samankominn góður hópur Frakklandsvina, auk nokkurra íslenskra stjórn- málamanna og erlendra diplómata. Bouteiller sendiherra og Rocard héldu ávörp eins og vera ber, en mér til mikillar furðu bað Houellebecq um orðið þegar Rocard hafði lokið máli sínu. Hann þakkaði kærlega fyrir sig, sagðist ánægður með dvölina, en lét síðan í ljós þá skoðun sína að franskir sósíal- istar hefðu gert mikil mistök þegar þeir tóku Mitterand fram yfir Rocard sem frambjóðanda flokksins árið 1979 – Rocard hefði orðið mun betri forseti en Mitterand. Þetta gladdi Rocard mjög, enda voru þeir Mitterand keppinautar alla tíð. Síðan settust heiðursgestirnir afsíðis og ræddu saman drykklanga stund. Eftir boðið fylgdum við Houellebecq beint upp á hótel. Hann er fremur kvöldsvæfur maður, segist yfirleitt vakna klukkan fjögur á morgnana. 6. Ég sótti hann morguninn eftir og við röltum aðeins um miðbæinn. Fórum síðan upp á Mokka þar sem hann þurfti að hitta tvo blaðamenn í viðbót,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.