Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Side 113
Ú r f ó r u m f ö ð u r m í n s
TMM 2013 · 3 113
litla hljómsveit. Útsetning Jóns Þórarinssonar liggur til grundvallar radd-
setningu minni fyrir blandaðan kór, sem birtist hér.
Gylfi brallaði fleira á menntaskólaárunum en að kompónera „Hönnu litlu“
og gera hosur sínar grænar fyrir móður minni, sem síðar varð. Sigurður E.
Guðmundsson sagnfræðingur, fyrrum framkvæmdastjóri Húsnæðisstofn-
unar ríkisins og höfundur ævisögu Gylfa í Andvara 20093, gróf upp gömul
skólaljóð, sem höfðu birzt í Skólablaði Menntaskólans í Reykjavík árin
1935–1949,4 og þar er þetta kvæði frá 1935, yfir fangamarkinu G.Þ.G.:
ER EINN ÉG GENG
Er einn ég geng á niðadimmri nóttu
í næturkyrrð, ég yrki kvæðin flest.
Og nóttin hlustar, því nóttin heyrir til mín,
og nóttin skilur hugsun mína bezt.
Ég segi henni um ástir mínar allar,
og ein hún þekkir hugarfylgsni mín,
og myrkrið brosir, því myrkrið hlustar á mig,
og myrkrið flytur kveðjuna til þín.
Það ber þér hana í breiðum faðmi sínum,
það ber svo hljótt þér ástarorðin mín.
Og kyrrðin hlustar, og kyrrðin við mér brosir,
því kyrrðin veit um ást mína til þín.
G.Þ.G.
°
¢
°
¢
Sópran
Alt
Tenór
Bassi
Er
mf
einn ég geng á nið a- dimmr- i- nótt u- í næt ur- kyrrð- ég yrk i- kvæð in-
Allegretto (q = 64)
Er
mf
einn ég geng á nið a- dimmr- i- nótt u- í næt ur- kyrrð- ég yrk i- kvæð in-
mf
Er einn ég geng á nið a- dimmr- i- nótt u- í næt ur- kyrrð- ég yrk i- kvæð in-
mf
Er einn ég geng á nið a- dimmr- i- nótt u- í næt ur- kyrrð- ég yrk i- kvæð in-
flest. Og nótt in- hlust
dim.
ar, því nótt in- heyr ir- til mín, og nótt in- skil ur- hugs un- mín a-
5
flest. Og nótt in- hlust
dim.
ar, því nótt in- heyr ir- til mín, og nótt in- skil ur- hugs un- mín a-
flest. Og nótt in- hlust
dim.
ar, því nótt in- heyr ir- til mín, og nótt in- skil ur- hugs un- mín a-
flest. Og nótt in- hlust
dim.
ar, því nótt in- heyr ir- til mín, og nótt in- skil ur- hugs un- mín a-
4
4
4
4
4
4
4
4
&
b
b
b
Gylfi Þ. Gíslason
Er einn ég geng
Þorvaldur Gylfason
&
b
b
b
&
‹
b
b
b
?
b
b
b
&
b
b
b
&
b
b
b
&
‹
b
b
b
?
b
b
b
œ œ ™ œ œ ™ œ
j
œ œ œ
™
œ
˙ œ œ œ œ
œ ™ œ
j
œ œ
œ ™ œ
œ œ ™ œ
œ ™ œ
j
œ œ œ ™
œn
˙ œ œ œ œ
œ ™ œ
j
œ œ œn ™ œ
œ œ ™ œ
œ ™ œ
j
œn
œ
œ œ ˙n
œ œ œ
œ
œ ™ œ
j
œ œ œ
œ
œ œ ™ œ
œ ™
œ
j
œ
œn
œ
œ
œ œn
œn œ œ œ
œ
œ ™ œ
j
œ œ œ œ
˙ ‰ œ
j
œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ
‰
œ
j
œ œ œ ™ œ
j
œb œ
œ œ
˙
‰
œb
j
œ# œ œn œ
œb œn œ
œ œ
œ œ
‰
œ
j
œ œ œ ™ œ
j
œ œ
œ œ
˙ ‰ œ
j
œ œ œ œ œ œ œ œ œ
œ œ
‰
œ
j
œn
œ œ ™ œ
j
œ œ œ œ
˙b ‰ œ
j
œ œ œb œ œ œn œ
œn œ œn œ
‰ œ
j
œ
œ œ ™ œ
j
œb œ œ œ