Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Side 115
TMM 2013 · 3 115 Árni Þór Sigurðsson Er nýtt „kalt stríð“ í uppsiglingu? Um utanríkisstefnu Rússlands og sambúðina við Bandaríkin Í gegnum söguna hafa skipst á skin og skúrir í sambúð stórþjóða. Hugtök eins og „þíða“, „kuldi“ og „frost“ eru sótt í veðurfræðina og heimfærð upp á alþjóðleg samskipti. Þannig er iðulega vísað til „kalda stríðsins“ sem tímabilsins frá því skömmu eftir lok síðari heimsstyrjaldarinnar og fram að falli Sovétríkjanna. Síðan hafi „þíðan“ tekið við. Óvarlegt er þó að líta svo á að skilin séu svona skörp og einhlít. Þegar vísað er til stórþjóða eða stórvelda í umræðu um alþjóðastjórnmál er jafnan átt við Bandaríkin annars vegar og Sovétríkin/Rússland hins vegar. Því fer þó fjarri að ekki séu aðrir leikmenn á hinu alþjóðlega skákborði. Þessi tvö hafa hins vegar verið og eru fyrirferðarmest, enn sem komið er að minnsta kosti. Þau leika þó hlutverk sín ekki án tillits til umhverfisins og aðstæðna hverju sinni, þótt markmið þeirra sé að jafnaði að verja og/ eða styrkja valdastöðu sína ásamt því að gæta að innanríkispólitískum viðhorfum og afleiðingum. Í þessari grein er ætlunin að beina sjónum sér- staklega að utanríkisstefnu Rússlands frá falli Sovétríkjanna, einkum að því er varðar sambúðina við Bandaríkin. Hver vill vera raggeit? Í fræðilegri umræðu á sviði alþjóðastjórnmála hafa margvíslegar kenningar litið dagsins ljós um hegðun ríkja í samskiptum þeirra á milli. Leikjafræðin er t.a.m. talin gagnleg til að skýra og skilja ákvarðanir og afstöðu ríkja til ein- stakra viðfangsefna. Fræðimenn eins og Hermann Kahn, Thomas Schelling, Anatol Rapoport, Philip Green og Steven Brams hafa lagt mikilsverðan skerf af mörkum til þeirrar umræðu þótt nálgun þeirra og afstaða sé ólík.1 Í stuttu og einföldu máli má segja að leikjafræðin lýsi samskiptum stórþjóðanna sem eins konar „störukeppni“ eða „hugleysingjaleik“ sem gengur út á það að vera eins staðfastur og ósveigjanlegur og frekast er unnt í þeirri von að hinn aðilinn gefi eftir. Enginn vill jú verða stimplaður „hugleysingi“ eða „raggeit“. Þó er það svo að sá sem gefur eftir getur verið að forða stórslysi, jafnvel kjarn- orkuátökum. Kenningar leikjafræðinnar má heimfæra upp á mörg dæmi úr raunveruleikanum. (Þess verður þó að geta að leikjafræðin er ekki óumdeild
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.