Tímarit Máls og menningar - 01.09.2013, Blaðsíða 127
E r n ý t t „ k a l t s t r í ð“ í u p p s i g l i n g u ?
TMM 2013 · 3 127
allir á einu máli um hvar ábyrgðin á þeirri stöðu liggi. Vafalaust á hér við hið
fornkveðna að „sjaldan veldur einn þá tveir deila“.
Ef litið er á hugtakið „kalda stríðið“ hefðbundnum skilningi, þ.e. sem
ákveðið tímabil í sögunni sem hófst í kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar
og lauk með falli Sovétríkjanna, er óhætt að fullyrða að slíkt ástand er ekki
yfirvofandi. Ef við á hinn bóginn skoðum hugtakið út frá því hvort sambúð
austurs og vesturs einkennist af „þíðu“ eða „kulda“ má telja víst að a.m.k.
„kalt ástand“ sé í uppsiglingu og að við höfum nú þegar fengið smjörþefinn
af því síðustu vikurnar. Þróun afvopnunarmála, staðan í Sýrlandi, fram-
gangur friðarviðræðna Ísraels og Palestínu, stefna nýs forseta í Íran og fleiri
slík mál munu verða þyngst á metunum en ekki Edward Snowden sem er
aðeins í peð í öllu því valdatafli.
En víst er að kuldinn sem nú næðir um samskipti Rússlands og Banda-
ríkjanna boðar ekki gott fyrir allan almenning, hvorum megin hryggjar sem
menn búa.
Tilvísanir
1 Samantekt á sjónarmiðum þessara fræðimanna má m.a. finna í: Hollis, Martin & Steve Smith
(2009). Explaining and Understanding International Relations. Oxford: Clarendon Press.
2 Tsygankov, Andrei P. (2010). Russia‘s Foreign Policy: Change and Continuity in National Iden-
tity, Lanham: Rowman & Littlefield Publishers.
3 White, Stephen (2011). Understanding Russian Politics. Cambridge: University Press. Bls. 272.
4 Staun, Jørgen (2008). Ruslands udenrigspolitik – Fra Jeltsins Vesternisering til Putins Nyliberal-
isme. DIIS Report 12. Copenhagen: Danish Institute for International Studies.
5 Lo, Bobo (2002). Russian Foreign Policy in the Post Soviet Era. New York: Palgrave Macmillan.
Bls. 13.
6 Charap, Samuel (2007). Inside Out: Domestic Political Change and Foreign Policy in Vladimir
Putin’s First Term. Demokratizatsiya 15. Washington DC: Heldref Publications.
7 SSR (Samband sjálfstæðra ríkja – á ensku Commonwealth of Independent States – CIS og rúss-
nesku Sodruzhestvo Nezavisimykh Gosudarstv – SNG) samanstóð á þessum tíma af 12 fyrrum
Sovétlýðveldum, Eystrasaltsríkin þrjú voru ekki með í þessum samtökum.
8 Jel‘tsin, Boris N. (1996). Poslanie Prezidenta Rossii Borisa Jel‘tsina Federal‘nomu Sobraniju RF:
„Rossija za kotoruju my v otvete“ 1996 god. Sótt 18.október 2012 frá vefsíðu Intellektual‘naja
Rossija: http://www.intelros.ru/2007/02/05/poslanie_prezidenta_rosii_borisa_elcina_federal-
nomu_sobraniju_rf_rossija_za_kotoruju_my_v_otvete_1996_god.html
9 Lo, Bobo (2002). Russian Foreign Policy in the Post Soviet Era. New York: Palgrave Macmillan.
Bls. 8–9.
10 Blakkisrud, Helge. Russisk utenriks-, sikkerhets- og forsvarspolitikk og fremtidige hovedut-
fordringer i Norges forhold til Russland. Sótt 13. desember 2007 frá vefsíðu norska utan-
ríkisráðuneytisins: http://www.regjeringen.no/nb/dep/ud/kampanjer/refleks/innspill/sikkerhet/
blakkisrud.html?id=493970
11 Rosefielde, Steven (2005). Russia in the 21st Century – The Prodigal Superpower. Cambridge:
Cambridge University Press. Bls. 120.
12 Konceptsija vnjeshnej politiki Rossijskoj Federacii 2000. Sótt 19. október 2012 frá vefsíðu rúss-
neska utanríkisráðuneytisins: http://www.mid.ru/Bl.nsf/arh/19DCF61BEFED61134325699C0
03B5FA3?OpenDocument
13 Zakaurtseva, Tatiana (2007). The Current Foreign Policy of Russia. Eager Eyes Fixed on
Eurasia. Sapporo: Hokkaido University. Bls. 88.
14 Lavrov, Sergej (2005). Pered litsom obshtsjej ugrozy. Diplomatitsjeskij ezhegodnik 2004.
Moskva: Dipakademika MID. Bls. 17–20.