Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa
landsmenn á fætur með gríni og glensi alla
virka morgna. Sigríður Elva les traustar
fréttir á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nef-
ið inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síð-
degis alla virka
daga með góðri
tónlist, umræðum
um málefni líðandi
stundar og
skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Aðdáendur Adele bíða spenntir eftir fréttum af
nýrri plötu frá söngkonunni. Ekkert er fast í hendi
en slúðurmiðlarnir ytra halda því fram að hún sé að
vinna að nýju efni og von sé á breiðskífu fyrir
næstu jól. Væntingarnar eru miklar enda erfitt að
toppa frábæran árangur fyrstu tveggja breiðskífna
Adele. Ekki nóg með að þær hafi selst í yfir 50 millj-
ónum eintaka á heimsvísu heldur eru þær báðar
margverðlaunaðar og hafa meðal annars hlotið hin
eftirsóttu verðlaun „Plata ársins“ á Grammyverð-
launahátíðinni.
Plata fyrir jól?
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið, at-
vinnulífið og íþróttirnar á
Suðurnesjum. Umsjón: Páll
Ketilsson. Framleiðandi:
Víkurfréttir ehf.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Younger
14.10 The Biggest Loser
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Kids Are Alright
20.10 Með Loga
21.10 A Million Little
Things
21.55 The Resident
Læknadrama af bestu
gerð. Sögusviðið er
Chastain Park Memorial-
spítalinn í Atlanta þar sem
læknar með ólíkar aðferðir
og hugsjónir starfa.
22.40 How to Get Away
with Murder Bandarísk
sakamálaþáttaröð sem
vakið hefur verðskuldaða
athygli.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Bráðskemmtilegur spjall-
þáttur þar sem Jimmy
Fallon fer á kostum og
tekur á móti góðum gest-
um.
00.10 The Late Late Show
with James Corden Frá-
bærir spjallþættir með
James Corden. Léttir,
skemmtilegir og stútfullir
af óvæntum uppákomum
með fræga fólkinu.
00.55 NCIS Bandarísk
sakamálasería sem fjallar
um rannsóknarsveit
bandaríska sjóhersins.
01.40 NCIS: Los Angeles
02.25 The Truth About the
Harry Quebert Affair
02.35 Law and Order:
Special Victims Unit
03.10 Ray Donovan
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2012-2013 (e)
14.00 Úr Gullkistu RÚV:
360 gráður (e)
14.25 Úr Gullkistu RÚV:
Kexvexmiðjan (e)
15.00 Úr Gullkistu RÚV:
Taka tvö (e)
15.45 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur 2010 (e)
16.40 Úr Gullkistu RÚV:
Landinn (e)
17.10 Gamalt verður nýtt
(Fra yt til nyt) (e)
17.20 Heilabrot (Fuckr med
dn hjrne IV) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Anna og vélmennin
18.23 Bitið, brennt og
stungið (Bidt, brændt og
stukket II)
18.37 Strandverðirnir (Livr-
edderne II)
18.46 Ormagöng (Mannaðar
geimferðir) (e)
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.05 Ferðastiklur (Á
Víknaslóðum)
20.55 Rabbabari (JóiPé og
Króli) Rabbabari er kvik-
mynduð útgáfa af útvarps-
þáttunum vinsælu í stjórn
Atla Más Steinarssonar.
21.10 Gæfusmiður (Stan
Lee’s Lucky Man II) Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XIII) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem rýna í per-
sónuleika hættulegra glæpa-
manna. Stranglega bannað
börnum.
23.05 Ófærð (e) Bannað
börnum.
24.00 Kastljós (e)
00.15 Menningin (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Two and a Half Men
07.50 Friends
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Anger Management
10.00 Wrecked
10.25 Landhelgisgæslan
10.50 Nettir kettir
11.40 Ísskápastríð
12.10 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 Wolves
14.45 Madame Bovary
16.40 The Big Bang Theory
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Big Bang Theory
19.50 Splitting Up Together
20.10 NCIS
20.55 The Blacklist
21.40 Magnum P.I
22.25 Counterpart
23.20 Room 104
23.45 Real Time With Bill
Maher
00.45 Springfloden
01.30 Mr. Mercedes
02.20 Marshall
04.15 Shameless
05.10 Dragonheart
20.25 Diary of a Wimpy Kid:
The Long Haul
22.00 American Ultra
23.40 Mechanic: Res-
urrection
01.20 Geostorm
03.05 American Ultra
20.00 Að austan Þáttur um
mannlíf, atvinnulíf, menn-
ingu og daglegt líf á Aust-
urlandi frá Vopnafirði til
Djúpavogs.
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Að austan
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Pingu
17.55 K3
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Kormákur
18.47 Nilli Hólmgeirsson
19.00 Bling
07.20 Stjarnan – Keflavík
09.00 Southampton – Ful-
ham
10.40 Arsenal – Bournemo-
uth
12.20 Manchester City –
West Ham
14.00 Chelsea – Tottenham
15.40 Crystal Palace –
Manchester United
17.20 Liverpool – Watford
19.00 Úrvalsdeildin í pílu-
kasti
23.00 Grótta – Fram
00.30 Búrið
07.30 Chelsea – Tottenham
09.10 Liverpool – Watford
10.50 Crystal Palace –
Manchester United
12.30 Valur – Selfoss
14.00 Seinni bylgjan
15.30 Nottingham Forest –
Derby
17.10 Football League
Show 2018/19 Sýndar
svipmyndir úr leikjunum.
17.40 Stjarnan – Keflavík
19.20 Grótta – Fram
21.00 Búrið
21.35 UFC Now 2019
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Eldborg-
arsal Hörpu. Á efnisskrá: Eldur eftir
Jórunni Viðar. Sellókonsert eftir
Edward Elgar. Sinfónía nr. 3 eftir
Witold Lutoslawskíj. Einleikari:
Andreas Brantelid. Stjórnandi: Eva
Ollikainen.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar. Pétur Gunn-
arsson les. (Áður á dagskrá 2004)
22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Anna Gyða Sig-
urgísladóttir og Eiríkur Guðmunds-
son. (Frá því í dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Á aðeins sjö dögum er ég bú-
in að hlýða á þrjár frábærar
verðlaunaræður. Kristín
Þóra Haraldsdóttir fór með
eina leiftrandi á Edduverð-
launahátíðinni, Halldóra
Geirharðsdóttir sló hvergi af
frábærum ræðutöktum í ann-
arri ræðu á sömu verðlauna-
hátíð og Olivia Colman stóð
tveimur dögum síðar á ósk-
arsverðlaunasviðinu í Los
Angeles og hefði eins getað
fengið auka-Óskar fyrir túlk-
unina á tilfinningum sínum
þá stundina. Ef til vill sá
Colman Halldóru, því líkt og
hún sagðist hún ekkert ætla
að hætta að tala þótt kveikt
væri á tónlistinni, bað um að
vinsamlegast yrði slökkt á
henni.
Ræðuhöld eru vanmetin,
en kannski er það því miður
svo að vondir ræðumenn
hafa komið óorði á þessa list-
grein. Það mætti jafnvel
hefja hana til vegs og virð-
ingar með einhvers konar
Útsvars-formi í sjónvarpi;
þar fengju vondir ræðumenn
ekki rými til að komast
áfram heldur aðeins þeir
góðu. Ekki má gleyma að
minnast á annan ræðumann
föstudagskvöldsins sem
gerði það að verkum að ég
flakkaði nær ekkert á milli
stöðva en Logi Bergmann sá
um að fjarstýringaróðir
áhorfendur héldust á sömu
stöð til enda.
Vika góðra
verðlaunaræðna
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Grípandi Ræður verðlauna-
hátíða skipta öllu máli.
19.00 Meistaradeildin í
hestaíþróttum Bein út-
sending frá keppni í fimm-
gangi í Meistaradeildinni í
hestaíþróttum.
RÚV íþróttir
19.30 Silicon Valley
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The New Girl
21.15 Arrow
22.00 Game Of Thrones
22.50 Michelle Wolf: Nice
Lady
23.50 The Simpsons
00.15 Bob’s Burgers
00.40 American Dad
01.05 Modern Family
01.30 Silicon Valley
Stöð 3
Á þessum degi árið 1970 komst tvíeykið Simon og
Garfunkel á topp bandaríska smáskífulistans með
lagið „Bridge Over Troubled Water“. Þar sat lagið í
sex vikur. Í marsmánuði sama ár fór það einnig í
fyrsta sæti breska vinsældalistans. „Bridge Over
Troubled Water“ er einlæg og kraftmikil ballaða
sem margir tónlistarmenn og -konur hafa spreytt
sig á í gegnum tíðina. Lagið var gríðarlega vinsælt
tökulag á 20. öldinni þar sem 50 listamenn gerðu
ábreiður af því, þar á meðal Elvis Presley og Aretha
Franklin.
Tvíeyki á toppinn
Lagið var gríðarlega
vinsælt.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
Aðdáendur
Adele bíða
spenntir eftir
fréttum.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA