Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.02.2019, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 8. F E B R Ú A R 2 0 1 9 Stofnað 1913  50. tölublað  107. árgangur  Stillanleg HEILSURÚM Ertu örugglega í besta rúminu fyrir þínar þarfir? Verð frá 264.056 Með einni snertingu geturðu komið rúminu í þá stellingu sem hentar þér best hverju sinni. Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 ATVINNUBLAÐ MORGUN- BLAÐSINS FRUMSÝN- ING Á CLUB ROMANTICA GEOSILICA METIÐ Á UM 800 MILLJÓNIR EINSTÖK SAGA 70 VIÐSKIPTAMOGGINNFINNA VINNU 8 SÍÐUR  Kvikmyndin Mortal Engines með Heru Hilmarsdóttur í aðalhlutverki hefur halað inn sem svarar 10 millj- örðum króna í miðasölutekjur um heim allan síðan hún var frumsýnd í London í nóvember sl. Tekjurnar voru langt undir væntingum í Bandaríkjunum. Myndin hefur hins vegar notið vin- sælda í löndum á borð við Kína, Rússland og Þýskaland. Þá má nefna Ástralíu og Nýja-Sjáland. Virðist óhætt að fullyrða að aldrei áður hafi kvikmynd með ís- lenskri leikkonu í aðalhlutverki skilað slíkum tekjum. »16 Á uppleið Hera Hilmarsdóttir leikkona. Mynd Heru skilar 10 milljarða tekjum  Carl Bauden- bacher, fyrrver- andi forseti EFTA-dómstóls- ins, segir upp- haflegu Icesave- samningana hafa verið skrifaða á máli Versala- samninganna. Svo einhliða hafi samningarnir verið. Þrýst hafi verið á Ísland. Baudenbacher var dómari við dómstólinn þegar dómur féll í Ice- save-málinu í janúar 2013. Hann segir dómstólinn hafa verið undir vissum þrýstingi frá ESB í málinu. »34-35 Icesave var á máli Versala-samninga Carl Baudenbacher  Viðar Smári Petersen lögmaður á Lex segir í aðsendri grein í Við- skiptaMogganum að velta megi fyr- ir sér hvort innviðagjald, sem Reykjavíkurborg innheimtir í samningum við lóðarhafa sem hafa í hyggju þróun og uppbyggingu á lóðum sínum, sé viðbótarskattlagn- ing, án lagaheimildar. Vísar hann þar til þess að gjaldinu sé m.a. ætl- að að standa undir gerð nýrra gatna, en gatnagerðargjöld séu í lögum skilgreind sem skattur. Innviðagjald ólögleg viðbótarskattlagning Unnið er að lokafrágangi nýja Herjólfs. Hann verður að mestu rafknúinn, sem er nýjung í ís- lenska flotanum. Bergþóra Þorkelsdóttir vega- málastjóri skoðaði skipið í Gdynia í Póllandi í gær og leist mjög vel á það. Hjörtur Emilsson verkefnisstjóri sagði að lögð yrði áhersla á að þjálfa áhöfnina eftir að skipið kæmi heim. Ólíklegt er að það hefji áætlunar- siglingar 30. mars eins og stefnt var að. »14 Ljósmynd/Vegagerðin Herjólfur hefur reynst vel í reynslusiglingunum Helgi Bjarnason Ómar Friðriksson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Á meðan viðræður fjögurra verka- lýðsfélaga á suðvesturhorni landsins við Samtök atvinnulífsins (SA) liggja niðri vegna atkvæðagreiðslu um verkfall á hótelum og deilna um gildi hennar er reynt að koma við- ræðum Starfsgreinasambands Ís- lands (SGS) við SA á skrið með stíf- um fundahöldum næstu daga. Ekkert virðist þó hafa komið fram sem bendir til að samningar séu að nást. Ákveðið var á fyrstu sáttafundum SGS og Landssambands íslenskra verslunarmanna með SA hjá Rík- issáttasemjara að vinna og funda stíft næstu daga til að freista þess að ná samkomulagi. Fundað verður daglega fram yfir næstu helgi í hóp- um og formenn verkalýðsfélaganna eru beðnir um að vera tilbúnir að koma til funda með stuttum fyr- irvara. Bryndís Hlöðversdóttir rík- issáttasemjari segir að samtal sé í gangi og lítið annað hægt að segja um málið, þegar hún er spurð um stöðuna í viðræðunum. Erfitt er að fá nánari upplýsingar um gang mála vegna þess að rík- issáttasemjari beindi þeim tilmæl- um til samningsaðila að þeir tjáðu sig ekki um viðræðurnar, heldur vísuðu fyrirspurnum til hennar. Það segir hún gert til að skapa vinnufrið á meðan umrætt vinnulag sé í gangi. Verkalýðsforingi sem rætt var við taldi að pólitískur eða efnahagsleg- ur þrýstingur væri á að koma þess- um viðræðum áfram vegna þrýst- ingsins sem er að myndast hjá Eflingu og félögunum sem eru í samfloti á suðvesturhorninu. Viðræður settar á fullt  Starfsgreinasambandið fundar stíft með Samtökum atvinnulífsins næstu daga Deilur » Atkvæðagreiðslu hjá Eflingu um boðun tímabundins verk- falls á hótelum 8. mars lýkur klukkan 22 í kvöld. » Samtök atvinnulífsins telja atkvæðagreiðsluna ólögmæta og er gert ráð fyrir að stefna samtakanna fyrir Félagsdóm verði birt verkalýðsfélaginu í fyrramálið. MKjaradeilur »2 og 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.