Morgunblaðið - 04.04.2019, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 04.04.2019, Blaðsíða 50
50 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2019 9 8 2 6 4 1 3 5 7 1 4 5 9 7 3 2 6 8 7 6 3 8 5 2 9 1 4 2 7 6 3 8 5 1 4 9 8 5 9 2 1 4 6 7 3 3 1 4 7 6 9 5 8 2 4 2 7 5 3 6 8 9 1 5 9 8 1 2 7 4 3 6 6 3 1 4 9 8 7 2 5 6 1 8 3 9 5 4 7 2 4 3 9 2 7 1 6 8 5 2 5 7 6 8 4 1 3 9 8 4 1 5 6 9 3 2 7 9 2 3 7 1 8 5 4 6 5 7 6 4 2 3 9 1 8 1 8 2 9 3 6 7 5 4 3 6 5 8 4 7 2 9 1 7 9 4 1 5 2 8 6 3 1 3 2 8 9 7 5 4 6 7 5 8 4 3 6 1 9 2 6 4 9 1 2 5 3 7 8 2 1 6 5 8 9 4 3 7 4 8 7 2 1 3 9 6 5 3 9 5 6 7 4 2 8 1 5 2 3 9 6 8 7 1 4 9 6 1 7 4 2 8 5 3 8 7 4 3 5 1 6 2 9 Lausn sudoku Akkur: fengur, ávinningur, sést nú aðeins í orðasamböndunum e-m er enginn (eða lítill) akkur í e-u: eng- inn ávinningur eða hagur að því, og e-r sér sér engan akk (eða akkur) í e-u: sér sér engan hag í því. En fýsi einhvern að beygja meira: frá akki (eða akkri) og til akks (eða akkurs). Málið 4. apríl 1939 Gengi íslensku krónunnar var fellt í fyrsta sinn. Eftir breyt- inguna kostaði eitt sterlings- pund 27 krónur í stað 22,15 kr. 4. apríl 1960 Mannvirki við Austurvöll í Reykjavík voru lýst upp með ljóskösturum í tilefni af ljós- tækniviku. Fullyrt var að þetta væri fyrsta flóðlýsingin hérlendis. „Skemmtileg nýj- ung,“ sagði Morgunblaðið. 4. apríl 1965 Ný kirkja á Mosfelli í Mos- fellsdal var vígð en eldri kirkja hafði verið lögð niður og rifin að haustnóttum 1888, eins og fram kom í Innan- sveitarkroniku Halldórs Lax- ness. 4. apríl 2016 Mótmælendur á Austurvelli kröfðust afsagnar ríkisstjórn- arinnar vegna upplýsinga úr Panamaskjölunum. Skipu- leggjendur sögðu 22 þúsund manns hafa mætt en lög- reglan taldi að þeir hefðu ver- ið um 10 þúsund. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Ómar Þetta gerðist … 8 9 2 7 2 4 2 6 8 5 4 8 1 7 4 7 4 2 6 1 5 9 2 7 6 1 8 5 4 7 2 3 1 5 4 3 9 9 7 5 4 1 8 3 5 8 7 9 8 3 7 5 4 8 6 2 6 9 2 3 6 8 3 8 7 3 9 5 2 9 8 4 4 5 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl R Ó M A N T Í S K A J U S J S T N L E A A A J W J V D S L W G Í V D N A R Ð N A K F L A N D R I L N H W B H D K G L N S O N C L R L K K N N M E T O N U I X Í R T U U E P M E K M Y P M U A C Y B T K G J Y M D M D Y R J U R Q B A Z I A M V P G T E X O N H N Þ G M I E C T M J U D U N B X A C A N B H V Z U L L A V Z L D U M R H T G S S L M E Z L P R V X U N I T F R Ó D E G S P X E L Z D G M V Ð Æ K M L T I D N U T I V R I D N U A K E O R Y U K I E L A G N I T L E R J H F I R I E G S K U A L T Í V H N A P Q B X T U Q N A Y P N H C H R I S V F C X Ó G R E I N I L E G R I R I S D G N E L U T O L N H M T L X G D S D N K M E R I D N A M Æ S S X C B Andvíg Aðkomuna Dramatíska Eltingaleik Flandri Heyrnartækja Holdsveikur Hvítlauksgeiri Lotulengd Miðarnir Nemendum Rómantíska Sæmandi Undirvitund Ógnþrungna Ógreinilegri Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Dulur Kynið Totur Skrín Patti Lygna Nagla Dalar Stálu Æfir Iðka Hagur Nema Megn Gegna Efldi Gróf Þarm Hægt Sýll 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 3) Tása 5) Flýtir 7) Önduð 8) Gaffal 9) Leika 12) Sigar 15) Aðstoð 16) Angan 17) Glampi 18) Naut Lóðrétt: 1) Ölvaði 2) Stífla 3) Tröll 4) Saddi 6) Iðka 10) Elskan 11) Kroppi 12) Stal 13) Gegna 14) Rangt Lausn síðustu gátu 362 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 dxc4 4. e3 e6 5. Bxc4 a6 6. 0-0 c5 7. b3 b5 8. Be2 Rbd7 9. Bb2 Bb7 10. a4 b4 11. Rbd2 Be7 12. Hc1 0-0 13. Rc4 cxd4 14. Bxd4 Rd5 15. Rfe5 Rc5 16. Bf3 Hc8 17. Rd3 a5 18. Bxc5 Bxc5 19. Rf4 Be7 20. Dd4 Rxf4 21. Dxf4 Bd5 22. Hfd1 Hc5 23. Bxd5 exd5 24. Re5 Hc3 25. Rc6 Dd7 26. Rd4 Bd6 27. Df3 Staðan kom upp á lokuðu alþjóð- legu skákmóti sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Sigurveg- ari mótsins, hinn 19 ára bandaríski stórmeistari Jeffery Xiong (2.663), hafði svart gegn hollenska stórmeist- aranum Benjamin Bok (2.638). 27. … Bxh2+! hvítur hefði einnig tapað eftir 28. Kxh2 Dc7+ 29. Kg1 Hxc1. 28. Kh1 Be5 29. Rb5 Hxb3 30. Dxd5 De6! 31. Kg1 Hb2 32. Dxe6 fxe6 33. f4 Bf6 34. Hc7 Ha2 35. Rd4 Hxa4 36. Hb7 He8 37. e4 Ha1! og hvítur gafst upp enda að tapa manni eftir 38. Hxa1 Bxd4+. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Ekkert að fyrirgefa. S-NS Norður ♠Á976 ♥ÁDG105 ♦3 ♣K87 Vestur Austur ♠KD8 ♠2 ♥K3 ♥86 ♦ÁDG65 ♦K874 ♣G104 ♣ÁD9652 Suður ♠G10543 ♥9742 ♦1092 ♣3 Suður spilar 4♠ doblaða. „Þú fyrirgefur mér, makker, ef illa fer.“ Peter Crouch vissi vel að hann var að taka áhættu. En hann var kominn út fyrir þægindarammann inn á sprengju- svæði þar sem allt orkaði tvímælis. Og eitthvað varð að gera. Crouch er liðsmaður í sveit Jeffs Wolfsons, sem lagði Nick Nickell í úr- slitaleik Vanderbilt á sunnudaginn. Spil- ið að ofan er frá síðustu lotunni. Alex- ander Hydes í suður passaði sem gjafari, Jeff Meckstroth í vestur opnaði á 1G og Crouch kom inn á 2♣ til að sýna hálitina. Eric Rodwell í austur stökk nú í 3♥, sem Al Hollander, skýr- andinn mikli á Bridgebase, giskaði á að sýndi láglitina með lengra lauf. Hydes harkaði sér í 3♠, Meckstroth sagði 3G og Crouch veðjaði á 4♠. Það var sögnin sem hann baðst forláts á um leið og hann lagði upp blindan. En það var óþarfi – 4♠ reyndust óhnekkjandi, líkt og 3G í AV, sem voru spiluð á hinu borðinu. FOSSBERG Dugguvogi 6 • 104 Reykjavík • www.fossberg.is • 5757600 Besta sprunguleitarefnið Sálm. 9.11 biblian.is Þeir sem þekkja nafn þitt treysta þér því að þú, Drottinn, bregst ekki þeim sem til þín leita.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.