Morgunblaðið - 04.04.2019, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.04.2019, Blaðsíða 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2019 IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2019 Chrysler Pacifica Hybrid Limited Glæsilegur 7 manna bíll. Einn með öllu, t.d. hita/ kæling í sætum, glerþak, leðursæti, bakkmyndavél, Dvd spilari, Harman Kardon hljómflutningskerfi o.fl o.fl. 3,6 L Hybrid. VERÐ 8.490.000 m.vsk 2019 RAM 1500 Rebel Litur: Flame red, svartur að innan. Glæsilega útbúinn off-road bíll. 5,7 L HEMI, 390 hö. 8 gíra sjálfskipting, hæðarstillanleg loftpúðafjöðrun, lok á palli. VERÐ 12.390.000 m.vsk 2019 GMC 3500 Sierra SLT, 35” Litur: Summit white, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, 2019 Módel, 35 breyttur. Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, sóllúga, BOSE hátalarakerfi, dual alternators, upphituð og loftkæld sæti, Z71-pakki heithúðaður pallur og kúla í palli (5th wheel pakki) og fleira. VERÐ 11.640.000 m.vsk 2018 Ford F-150 Lariat Litur: Hvítur og brúnn / brúnn að innan. Einnig til í Ruby red. Mojave leður sæti, bakkmyndavél, heithúðaður pallur, sóllúga, fjarstart, 20 felgur o.fl. 3,5 L Ecoboost (V6), 10-gíra, 375 hestöfl, 470 lb-ft of torque VERÐ 10.990.000 m.vsk Tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík, sem halda átti í Hörpu 25.-27. apríl, hefur verið aflýst og sendi fyrir- tækið Upplifun ehf. (sem á samning- inn við Sonar Barcelona um að reka og halda tónlistarhátíðina Sónar Reykjavík) frá sér tilkynningu í gær þess efnis. Ástæðan er sögð þær áskoranir sem blasa nú við í ferða- mannageiranum hér á landi en eins og alþjóð veit varð flugfélagið WOW gjaldþrota fyrir viku og nær helm- ingur þeirra sem keypt höfðu miða á hátíðina sem og margir þeirra lista- manna sem koma áttu fram á henni áttu flugmiða með WOW. Ásgeir Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Upplifunar, segir að ekki hafi orðið hjá því komist að bregðast við með þessum hætti, að aflýsa hátíðinni. „Rekstur tónlistar- hátíða á Íslandi, eins og kannski engum hefur leynst, er tiltölulega flókinn og snúinn og þetta er dálítið erfitt umhverfi eins og sést á því hvernig farið hefur fyrir hátíðum undanfarin ár. Margir samverkandi þættir þurfa að ganga 100% upp og viðkvæmt ástand í samfélaginu núna hefur gert að verkum að það hefur verið á brattann að sækja fyrir okk- ur og svo kemur fall WOW eins og algjört reiðarslag inn í það sam- hengi. Við fórum strax á fimmtudag- inn í að finna einhverja leið til að bjarga þessu en svo varð þetta sífellt meiri raunveruleiki eftir því sem leið á,“ segir Ásgeir. Í gær hafi því verið ákveðið að senda út tilkynningu um að ekkert yrði af hátíðinni í ár. Ásgeir segir að tryggja hafi þurft rétta endurgreiðslu til allra miða- hafa. „Það var sett í algjöran for- gang, samhliða því að ræða við alla samstarfs- og styrktaraðila og lista- menn, bæði innlenda og erlenda, og því verkefni er núna lokið,“ segir hann. Mikið áfall „Þetta er mikið áfall fyrir fyrir- tækið og þessa hátíð og verkefni næstu vikna er að hnýta lausa enda,“ segir hann. Þá liggi fyrir að mikill fjöldi fólks þurfi að bíða eftir endur- greiðslu vegna kaupa á flugmiðum frá WOW. „Eftir að hafa skoðað þetta mjög vel fannst okkur það vera okkar ábyrgðarhlutverk að hætta frekar við og mæta þeim raunveru- leika sem var orðinn í stað þess að keyra áfram á egóinu einu saman og skapa enn meira klúður. Við tókum þá ákvörðun að takmarka skaðann.“ Sónar-hátíð aflýst Morgunblaðið/Styrmir Kári Fjör Gestir á tónleikum Skrillex á Sónar Reykjavík árið 2015. Everybody Knows Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Mug Metacritic 70/100 IMDb 6,5/10 Bíó Paradís 22.30 Capernaum Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 8,4/10 Bíó Paradís 17.30 Birds of Passage Metacritic 86/100 IMDb 7,9/10 Bíó Paradís 22.00 Taka 5 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 20.00 Arctic 12 Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Bíó Paradís 22.00 Lady Terminator IMDb 5,7/10 Bíó Paradís 20.00 Shazam! Ungur strákur fær þann hæfileika að geta breyst í fullorðna ofurhetju með því að segja eitt töfraorð. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Laugarásbíó 19.50 Sambíóin Álfabakka 19.20 (VIP), 19.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 19.00 Sambíóin Akureyri 19.40 Sambíóin Keflavík 19.00 Pet Sematary 16 Louis Creed, eiginkona hans og tvö börn þeirra, flytja í nýtt hús úti í sveit þar sem þau heyra af dýrakirkjugarð- inum sem er staðsettur rétt hjáheimilinu. Metacritic 70/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Akureyri 22.20 Sambíóin Keflavík 22.00 Dragged Across Concrete 16 Metacritic 63/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 20.10, 22.00 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.30 The Music of Silence Metacritic 25/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Kringlunni 21.45 Captive State 16 Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Smárabíó 22.10 Britt-Marie var hér Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 What Men Want 12 Metacritic 49/100 IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 The Favourite 12 Ath. íslenskur texti. Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.10 Serenity 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Alita: Battle Angel 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,6/10 Smárabíó 19.30 Fighting with My Family 12 Háskólabíó 20.50 Green Book 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 70/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 19.00 The Wife Metacritic 77/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Kringlunni 16.40 Bohemian Rhapsody 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 49/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 20.30 A Star Is Born 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 88/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Egilshöll 21.00 Ástríkur og leyndar- dómur töfra- drykkjarins Eftir að Sjóðríkur seiðkarl dettur þegar hann er úti að tína mistiltein ákveður hann að nú sé tími til kominn að treysta varnir þorpsins. IMDb 7,0/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.20 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Að temja drekann sinn 3 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.10, 17.40 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Jón Hnappur og Lúkas Eimreiðar- stjóri Sambíóin Álfabakka 17.00 Sambíóin Egilshöll 17.30 The Lego Movie 2 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 64/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Ótrúleg saga um risastóra peru IMDb 6,2/10 Smárabíó 15.20 Ungur fíll, sem er með eyru sem gera honum kleift að fljúga, hjálpar fjölleikahúsi sem á í fjárhagserfiðleikum. Bönnuð börnum yngri en 9 ára. Metacritic 54/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 17.30, 19.50, 22.10 Sambíóin Álfabakka 16.50 (VIP), 17.00, 18.00, 19.40, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 16.30, 19.00 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 15.40, 16.20 (LÚX), 17.10, 19.30 Dumbo Us 16 Fjölskylda fer í sumarhús við ströndina, þar sem þau ætla að njóta lífsins með vinum sín- um. Metacritic 80/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 19.50, 22.15 Sambíóin Keflavík 22.00 Smárabíó 19.00 (LÚX), 19.40, 22.00 (LÚX), 22.20 Háskólabíó 21.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Captain Marvel 12 Metacritic 65/100 IMDb 6,1/10 Morgunblaðið bbbmn Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.40, 22.00 (VIP), 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.20, 21.30 Sambíóin Akureyri 17.00, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðu kvikmyndahúsanna Kvikmyndir bíóhúsanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.