Morgunblaðið - 04.04.2019, Blaðsíða 58
58 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 2019
6 til 9
Ísland vaknar
Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa lands-
menn á fætur með gríni og glensi alla virka
morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálf-
tíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn
spilar
skemmtilega
tónlist og
spjallar um
allt og ekkert.
16 til 18
Logi Bergmann og Hulda Bjarna
Logi og Hulda fylgja hlustendum K100 síðdegis
alla virka daga með góðri tónlist, umræðum
um málefni líðandi stundar og skemmtun.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á
heila tímanum, alla virka daga.
Hinn 14. september næstkomandi mun Eldborg-
arsalur Hörpu springa af kvenlegri orku þegar Dív-
ur Íslands töfra fram ógleymanlega tónleika-
upplifun. Jóhanna Guðrún og Svala kíktu til Sigga
Gunnars á K100 og spjölluðu um tónleikana. Þær
verða í hlutverki gestgjafa og bjóða til sín Dísellu,
Friðriki Ómari, Katrínu Halldóru, Röggu Gröndal og
Siggu Beinteins. Þarna munu hljóma helstu power-
ballöður síðustu áratuga sem meðal annars Whit-
ney, Celine, Aretha og Beyoncé hafa gert heims-
frægar. Almenn miðasala hefst í dag klukkan 12 á
hádegi á Harpa.is/divur. Nánar á k100.is.
Dívur í spjalli
20.00 Mannamál Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn.
Hér ræðir Sigmundur Ern-
ir Rúnarsson við þjóð-
þekkta einstaklinga.
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mot-
her
13.05 Dr. Phil
13.45 Younger
14.10 The Voice US
16.00 Malcolm in the
Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 The Kids Are Alright
Bandarísk gamansería sem
gerist upp úr 1970 og fjallar
um kaþólska fjölskyldu sem
býr í úthverfi Los Angeles.
Mike og Peggy Cleary eiga
átta börn, allt stráka, og
það er svo sannarlega aldr-
ei lognmolla á heimilinu.
20.10 Með Loga
21.10 9-1-1
21.55 The Resident
22.40 How to Get Away
with Murder Bandarísk
sakamálaþáttaröð sem vak-
ið hefur verðskuldaða at-
hygli. Annalise Keating er
lögfræðingur og kennari
sem leysir flóknar morð-
gátur með nemendum sín-
um en enginn er með
hreina samvisku.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.10 The Late Late Show
with James Corden
00.55 NCIS
01.40 NCIS: New Orleans
02.25 Venjulegt fólk
02.55 The Truth About the
Harry Quebert Affair Stór-
brotin þáttaröð með Pat-
rick Dempsey í aðal-
hlutverki. Hann leikur
þekktan rithöfund sem
grunaður er um morð á
ungri stúlku.
03.40 Ray Donovan
Sjónvarp SímansRÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Útsvar (e)
14.00 Stríðsárin á Ísl. (e)
14.50 Popppunktur (e)
15.45 Landinn (e)
16.25 Í garðinum með Gurrý
(e)
16.50 Leitin að stórlaxinum
(e)
17.20 Stelpurokk (Dok
Girlpower) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Strandverðirnir (Livr-
edderne II)
18.11 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.39 Bestu vinir
18.44 Bílskúrsbras
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Nörd í Reykjavík Eft-
ir að hafa kynnst menningu
rappara og uppistandara er
kominn tími til að kynnast
nördum í Reykjavík.
20.30 Price og Blomster-
berg (Price og Blomster-
berg) Dönsku matgæðing-
arnir James Price og Mette
Blomsterberg hittast í
Krónborgarkastala og
töfra fram girnilega rétti.
21.00 Ljúfsár lygi (The
Beautiful Lie) Áströlsk
þáttaröð í sex hlutum sem
byggð er á sígildri skáld-
sögu Leos Tolstoys, Önnu
Kareninu, en gerist í nú-
tímasamfélagi. Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XIII) Strang-
lega bannað börnum.
23.00 Löwander-fjölskyldan
(Vär tid är nu) (e)
24.00 Löwander-fjölskyldan
(Vär tid är nu) (e)
01.00 Kastljós (e)
01.15 Menningin (e)
01.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Gilmore Girls
08.10 Friends
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 Anger Management
10.00 Wrecked
10.25 Satt eða logið
11.10 Lögreglan
11.40 Ísskápastríð
12.15 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 The Zen Diaries of
Garry Shand
14.50 Stelpurnar
15.15 A Plastic Tide
16.05 Two and a Half Men
16.30 Seinfeld
16.55 Bold and the Beauti-
ful
17.15 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 The Big Bang Theory
19.45 Splitting Up Together
20.10 NCIS
20.55 Whiskey Cavalier
21.40 The Blacklist
22.25 Magnum P.I
23.10 Real Time With Bill
Maher
00.10 Thirteen
01.05 Manhunt
01.55 High Maintenance
02.25 Silent Witness
18.40 Swan Princess: A Ro-
yal Family Tale
20.10 A Late Quartet
22.00 Bad Moms
23.45 Passengers
01.45 Totem
03.15 Bad Moms
20.00 Að austan Þáttur um
mannlíf, atvinnulíf, menn-
ingu og daglegt líf á Aust-
urlandi.
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum. Viðmæl-
andi: Ari Edwald
21.00 Að austan
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveins
17.49 Pingu
17.55 Elías
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Mæja býfluga
18.48 Nilli Hólmgeirsson
19.00 Töfralandið OZ
07.05 Arsenal – Newcastle
08.50 Tottenham – Crystal
Palace
10.30 Manchester City –
Cardiff
12.10 Valencia – Real M.
13.50 ÍR – Stjarnan
15.20 Valur – KA
16.50 Valur – KR
18.30 Stjarnan – ÍR
21.10 Domino’s körfubolta-
kvöld 2018/2019
22.00 UFC Unleashed 2019
22.50 Premier League
World 2018/2019
23.20 Cagliari – Juventus
06.55 Njarðvík – ÍR: L. 5
08.35 Domino’s körfubolta-
kvöld
09.10 Empoli – Napoli
10.50 Genoa – Inter Milan
12.30 Chelsea – Brighton
14.10 Tottenham – Crystal
Palace
15.50 M. City – Cardiff
17.30 Premier League
World 2018/2019
18.00 Úrvalsdeildin í pílu
21.30 Seinni bylgjan
23.00 Atalanta – Bologna
00.40 Stjarnan – ÍR: L. 1
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV. Á mánu-
dögum er farið yfir helstu fréttir vik-
unnar. Á þriðjudögum eru menning
og listir í forgrunni. Á mið-
vikudögum er fjallað um heiminn
og geiminn. Á fimmtudögum er
þátturinn helgaður sögum.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óperukvöld Útvarpsins. Frið-
þjófs saga eftir Elfridu Andrée.
Hljóðritun frá flutningi óperunnar í
konsertformi í Gautaborgaróper-
unni 8. mars sl. Í aðalhlutverkum:
Ingibjörg: Julia Sporsén. Friðþjófur:
Markus Petterson. Kór og hljóm-
sveit Gautaborgaróperunnar; Marit
Strindlund stjórnar. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar eftir Hallgrím
Pétursson. Pétur Gunnarsson les.
22.15 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Ragnhildur Thorla-
cius. (Frá því í morgun)
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Í gamla daga birtust þulur á
skjánum á einu sjónvarps-
stöðinni, RÚV. Þeirra hlut-
verk var að kynna lands-
mönnum dagskrá sjónvarps-
ins. Sumum þulunum tókst
að gera leiðinlegt sjónvarps-
efni áhugavert.
Einn föstudaginn var ekk-
ert spennandi í sjónvarps-
dagskránni og ég var eitt-
hvað að pirra mig yfir því.
Þegar eiginmaðurinn kom
heim í hádegismat kl. 12 eins
og siður var á landsbyggð-
inni langt fram á 21. öldina
spurði hann hvað yrði í sjón-
varpinu um kvöldið. Ég
ákvað í kaldhæðni minni að
herma eftir einni sjónvarps-
þulunni með eins óáhuga-
verða skáldaða bíómynd og
hugsast gæti.
„Bíómynd kvöldsins er
sænsk vandamálamynd sem
fjallar um bónda sem býr á
afskekktu býli í Norður-
Svíþjóð og ákveður að fara í
sumarfrí á sólríka eyju.“
Hmm … voru einu við-
brögðin.
Dagurinn leið og þegar
eiginmaðurinn kom heim í
kvöldmat kl. 19 sagði hann
brosandi út að eyrum:
„Ég hef hlakkað til í allan
dag að horfa á bíómyndina
sem þú lýstir í hádeginu.
Hún hljómaði mjög spenn-
andi!“
Ég hefði kannski átt að
verða sjónvarpsþula.
Spennandi sænsk
vandamálamynd
Ljósvakinn
Guðrún Erlingsdóttir
Ljósmynd/AFP
Spenna Einangraður sænsk-
ur bóndi á leið í sumarfrí.
19.00 Meistaradeildin í
hestaíþróttum Bein út-
sending frá keppni í tölti og
skeiði í Meistaradeildinni í
hestaíþróttum.
RÚV íþróttir
19.35 The Simpsons
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 The Mindy Project
21.15 Supergirl
22.00 Arrow
22.45 Game of Thrones
23.45 The Simpsons
00.10 Bob’s Burgers
00.35 American Dad
01.00 The Last Man on
Earth
01.25 The Simpsons
Stöð 3
Á þessum degi árið 1964 voru vinsældir Bítlanna
gríðarlega miklar. Sýndi það sig ekki síst á banda-
ríska smáskífulistanum Billboard Hot 100. Þar áttu
þeir hvorki meira né minna en fimm efstu lögin. Í
fimmta sæti var lagið „Please Please Me“, í því
fjórða „I Want To Hold Your Hand“, í þriðja sæti
„Roll Over Beethoven“ og í öðru sætinu sat lagið
„Love Me Do“. Í toppsætinu var svo lagið „Can’t
Buy Me Love“. Einnig áttu Bítlarnir níu önnur lög á
vinsældalistanum svo í heildina voru þau 14 á Hot
100 listanum.
Vinsælastir 1964
Bítlarnir áttu alls 14 lög á
vinsældalistanum.
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
Jóhanna Guðrún og
Svala kíktu á K100.
þú það sem
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA