Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Síða 12

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Síða 12
10 1973—1975. Þetta á ekki sízt við mörg hinna smærri ríkja, sem freistuðu þess í lengstu lög að lialda uppi atvinnu og kaupmætti al- mennings, þótt í haksegl slægi í utanríkisverzlun á þessum árum. Framvindan 1977. Ivfnaliagsbatinn í umheiminum hefur fært með sér batnandi verzlunar- árferði fyrir íslendinga. Þegar á árinu 1976 liðkaðist um útflutning og viðskiptakjör bötnuðu.Reyndar er óhætt að segja, að þessar breytingar til batnaðar í ytri skilyrðum þjóðarbúsins hafi verið furðu örar, þegar þess er gætt, hversu hikandi og hægfara þróunin hefur verið í iðnríkjunum. Á fyrri hluta árs 1977 gekk okkur flest í haginn, út- flutningsverð hækkaði ört og mun örar en innflutningsverð og afla- hrögð voru góð á vetrarvertíð. Nú er búizt við, að útflutningsfram- leiðslan i heild aukist um 13% frá fyrra ári, en útflutningur þó eitthvað minna. Útflutningsverðlag í erlendri mynt er talið munu hækka um 18—19% frá árinu 1976 á sama tíma og innflutnings- verðlag hefur hækkað um 7—8%, þ. e. viðskiptakjörin batna um 9—10%. í heild er talið, að þjóðarframleiðslan aukist um 4%, sem er nálægt meðallagi síðustu áratuga, en þjóðartekjurnar hins vegar um nærri 7%% að raungildi og njótum við þar viðskiptakjarabatans. Þegar á fyrri hluta árs tók að gæta verulegrar eftirspurnaraukn- ingar innanlands, sem svo hefur enn ágerzt eftir hækkun launa um mitt árið. Er nú búizt við, að þjóðarútgjöld að frátöldum birgða- breytingum aukist um 6%, einkum vegna 8% aukningar einkaneyzlu, þvi svo virðist sem samneyzla og fjárfestingarútgjöld aukist ekki svo miklu nemi. Reyndar eykst fjárfestingin eingöngu vegna miklu meiri skipainnflutnings en reiknað var með í upphafi ársins. Aukn- ingu þjóðarútgjalda hefur fylgt mikil aukning innflutnings, þeim mun fremur sem innflutningsverð hefur lækkað mjög í hlutfalli við innlent verðlag og tekjur á árinu. Talið er, að vöruinnflutningur muni aukast um nær fimmtung, en allur innflutningur vöru og þjón- ustu um 16%. Vegna mikillar hækkunar útflutningsverðlags veldur þetta ekki auknum viðskiptahalla, heldur er nú spáð, að hann verði um 4 milljarðar króna, eða nálægt 1% af þjóðarframleiðslu saman- borið við 1,7% i fyrra og 11—12% árin tvö næst á undan. Reiknað er með, að jöfnuður fjármagnshreyfinga verði jákvæður um 10 mill- jarða króna, einkum vegna 16 milljarða króna lántöku umfram af- borgun eldri lána, þannig að gjaldeyrisstaðan batnar líklega um ná- lægt 6 milljarða króna af þessum sökum. Erlendar skuldir til langs tíma munu verða nálægt 129 milljörðum króna í árslok eða um 36% af þjóðarframleiðslunni. En aukning erlendra skulda er — ásamt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.