Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 14

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 14
12 að draga á næstunni, nema til komi aukið útstreymi fjár frá Seðla- bankanum. Til þess má þó ekki koma, ef takast á að hemja verð- þensluna, en óefað verður úr ýmsum áttum þrýst fast á um útlána- aukningu. Bæði er nú knúið á um aukningu rekstrarlána og raunar liafa afurðalán til atvinnuveganna þegar farið fram úr fjárbindingu lijá Seðlabankanum til þessara þarfa. Kjarasamningar ríkis og bæja við opinbera starfsmenn munu einnig hafa óhagstæð áhrif á stöðu ríkissjóðs og sveitarfélaga gagnvart bönkunum. Það sem af er árinu hefur þróun gjalda og tekna ríkisins hins vegar verið í samræmi við þá áætlun fjárlaga yfirstandandi árs, að bæta stöðu ríkissjóðs nokkuð gagnvart Seðlabankanum. Þannig hefur hagþróunin á árinu bæði sínar björtu og svörtu hliðar. Annars vegar hefur atvinna verið næg, viðskiptajöfnuður við útlönd viðunandi, þjóðarframleiðsla, kaupmáttur heimilanna og viðskiptakjör hafa stefnt upp á við og liggja nærri bezta lagi að fyrri reynslu, en hins vegar er vandi verðþenslunnar óleystur og ýms- ar hættur framundan í þeim efnum. Horfurnar 1978. Eftir því sem á árið 1977 hefur liðið, hefur hægt á viðskiptakjara- batanum, sem hófst í fyrra. Þó virðist að svo stöddu ekki ástæða til að ætla, að þróunin snúist til versnandi viðskiptakj ara fvrir íslezkan útflutning, að því tilskildu að hagsveiflan í heiminum haldi áfram á sinni uppleið á næsta ári. Reyndar benda spár ýmissa alþjóðastofn- ana á þessu sviði til þess, að viðskiptakiörin gætu enn batnað lítil- lega, og þróun hráefnaverðs síðustu vikurnar styður þessa skoðun, þar sem lækkun matvælaverðs um mitt árið hefur hætt og e. t. v. suúizt til hækkunar. Útflutningshorfur eru þó óvissar af ýmsum ástæðum. Skreiðarverzlun við Nígeríu hefur strandað á innflutnings- levfum, þrátt fyrir viðskiptasamninga við rikisfyrirtæki þar i landi; efnahagsástandið — og þar með sölumöguleikarnir fyrir saltfisk — er bágborið í helzta markaðslandinu, Portúgal; á hinn bóginn hefur Bandaríkjamarkaðurinn fyrir frystan fisk verið sterkur og horfur þar i landi góðar, og fiskmjöls- og lýsismarkaðir hafa rétzt við á ný eftir verðhrapið í sumar, þótt þar séu horfurnar ótryggar sem fyrr. Yfir öllum spám um milliríkjaverzlun á næstunni vofir þó sérstök óvissa vegna vaxandi tilhneigingar til verndarstefnu í ýmsum lönd- um. Þessi nýja kaupauðgistefna hirtist i ýmsum myndum; styrkjum, niðurgreiðslum og óbeinum stuðningi við útflutnings- og samkeppnis- íðnað og innflutningshömlum. Nærtækt dæmi eru styrkir Norðmanna til sjávarútvegs og innflutningstregða á saltfiski til Spánar og Portú-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.