Þjóðarbúskapurinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Qupperneq 16

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Qupperneq 16
14 tonn. Framleiðsla annarrar iðnaðarvöru til útflutnings hefur farið stöðugt vaxandi nokkur undangengin ár og horfur um áframhald- andi aukningu sýnast bærilegar, þótt rekstrarstaða þessara greina sé erfið um þessar mundir. Kísilgúrframleiðslan er þó næsta ótrygg, eins og kunnugt er. Nú í október er talið, að útflutningsverð sjávarafurða sé 18—19% hærra í erlendri mynt en að meðaltali 1976. Verð frystiafurða hefur liækkað hægt og sígandi á þessu ári, en á hinn bóginn féll fiskmjöl og lýsi mikið í verði um mitt sumar, en verð bræðsluafurða var orðið afar hátt fyrri hluta ársins. Mjölverðið hækkaði hins vegar á ný á haustmánuðunum en markaðurinn virðist nokkuð ótryggur. Mark- aðurinn fyrir frystan fisk virðist alltraustur um þessar mundir. Ekki er hægt að húast við, að útflutningsverð sjávarafurða hækki mikið á næsta ári og vart meira en að meðaltali um 7% í erlendri mynt. Verðlag annars útflutnings er talið hækka um svipað hlutfall og er þá byggt á spám ýmissa alþjóðastofnana á sviði efnahagsmála um verðlag í utanríkisviðskiptum árið 1978. Spáin um hækkun innflutn- ingsverðlags er þvi hin sama og þannig gert ráð fyrir, að viðskipta- kjörin i utanríkisverzluninni haldist óbreytt frá 1977 til 1978. Kj arasamningarnir, sem gerðir hafa verið á þessu ári, ákveða veru- legar launahækkanir, bæði með áfangahækkun grunnkaups og verð- bótum, sem mjög mun gæta á næsta ári. Torvelt er að áætla nákvæm- lega, að hvaða kaupmáttaraukningu gerðir samningar stefna, en einkum á grundvelli samninga Alþýðusambandsfélaga virðist aukning kaupmáttar stefna á 7—8% að meðaltali á næsta ári. í fjárlagafrum- varpinu fyrir árið 1978 er hins vegar gert ráð fyrir breytingum á skatt- heimtu, bæði hvað varðar beina skatta og benzíngjald (og aðra skatta af bifreiðanotkun), sem héldi nokkuð i við vöxt ráðstöfunartekna heimilanna. Fari svo fram eykst lcaupmáttur ráðstöfunartekna um 5%—6% og er reiknað með sömu aukningu einkaneyzlu. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1978 er samneyzla talin munu aukast um 1,5%, en opinberar framkvæmdir taldar munu dragast saman um 5% á næsta ári. Framkvæmdaáform hins opin- bera liafa raunar þegar verið kynnt i fjárlagafrumvarpinu, en meg- instefna þess er í aðhaldsátt í opinberum útgjöldum, einkum þó á sviði orkumála, en á þvi sviði hefur orðið einna mest útgjaldaaukn- ing á síðustu þremur árum. Þó er ráðgerð veruleg aukning i vega- framkvæmdum á næsta ári. Fjárfesting atvinnuveganna er talin munu minnka um 3% en ibúðabyggingar hins vegar aukast um 5—6%. Ileildarfjárfestingarútgjöld eru því talin minnka um 1—2% 1978. Þegar dregnir eru saman helztu þættir útgjaldanna, virðast þjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.