Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 20

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 20
18 Suðvesturland hafa verið auknir í ár frá því sem var í fyrra, en á móti kemur, að engar sildveiðar hafa nú verið stundaðar i Norður- sjó. Heildarfiskaflinn gæti orðið um 1 350 þús. tonn á árinu 1977 og er það um 38% aukning í tonnum frá fyrra ári. Breytingar tonna- tölu gefa hins vegar einungis mjög ófullkomnar vísbendingar um raunverulegar magnbreytingar sjávarafurðaframleiðslunnar, þ. e. eins og þær eru mældar sem breytingar framleiðsluverðmætis á föstu verðlagi. Eins og fyrr sagði, stafar meginhluti aukningar fiskaflans í tonnum af hinum mikla loðnuafla, en á hinn bóginn hefur afli og framleiðsla annarra mun verðmætari tegunda aukizt minna. Sjávar- vöruframleiðslan mun þvi aukast mun minna að raungildi en tonna- töluaukningin gefur til kynna, eða sennilega um 13—14%. Útflutn- ingur sjávarafurða eykst að líkindum heldur minna en framleiðslan, þar sem birgðir gætu aukizt nokkuð. Aðrar greinar. Álframleiðslan verður um 72 þús. tonn þetta ár og er það um 9% aukning frá s. 1. ári. Fyrstu átta mánuði ársins var flutt út 7 þús. tonnum meira af áli en nam framleiðslunni á sama tíma, og til skamms tíma var gert ráð fyrir, að birgðir minnkuðu um 10 þús. tonn á árinu. Síðustu vikurnar hefur heimsmarkaður á áli hins vegar veikzt nokkuð. Er nú reiknað með einhverri birgðasöfnun á ný, eða að likindum nálægt 2 þús. tonnum síðustu mánuði ársins, þannig að álútflutningur verði 77 þús. tonn. Útflutningur annarrar iðnaðar- vöru fer vaxandi, en þó er ekki gert ráð fyrir, að útflutningur kisil- gúrs aukist á þessu ári. Útflutningur landbúnaðarafurða jókst fyrri helming ársins, og siðari helming ársins er einnig gert ráð fyrir nokkurri aukningu. Útflutningsframleiðslan i heild er nú talin aukast um 13% árið 1977. Vöruútflutningurinn mun sennilega aukast nokkru hægar, eða um 10%, þar sem búizt er við, að birgðir útflutningsvöru aukist heldur en þær minnkuðu árið 1976. Útflutningsframleiðslan eykst því mun meira en spáð var fyrir mitt ár, og veldur því eingöngu meiri sjávar- afurðaframleiðsla en þá var vænzt. Útflutningsverð. Útflutningsverð sjávarafurða fór hækkandi fyrri helming þessa árs og var um mitt ár u. þ. b. 19% hærra í erlendri mynt en að meðaltali árið 1976. Hér var einkum um að ræða hækkun á verði frystiafurða, fiskmjöls og lýsis, en útflutningsverð annarrar sjávarvöru hækkaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.