Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Síða 25

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Síða 25
23 aukist um 41% á árinu 1977. Tilfærslutekjur, þ. e. einkum bætur alinannatrygginga, munu væntanlega aukast nokkru meira en þetta, en aðrar tekjur, svo sem eignatekjur, gætu hækkað minna, þannig að brúttótekjur ykjust um svipað hlutfall og atvinnutekjur eða um 41%. Beinir skattar hækka sennilega um nálægt 38%, og því munu ráðstöf- unartekjur lieimilanna aukast um a. m. k. 42% á árinu 1977. Nokkuð dró úr liraða verðbólgunnar fyrstu sjö mánuði þessa árs. Vísitala framfærslukostnaðar í ágústbyrjun var 26,7% hærri en ári áður, og er þetta minnsta árshækkun vísitölunnar, sem skráð liefur verið siðan i ágúst 1973. Að nokkru stafaði þetta af hækkun niður- greiðslna i júlí, sem lækkuðu framfærsluvísitöluna 1. ágúst um 1,5%. Á hinn bóginn er húizt við, að verðbólguhraðinn aukist á ný síðari hluta ársins, þegar áhrifa kauphækkana um mitt árið verður farið að gæta i vaxandi mæli í innlendu verðlagi. Frá upphafi til loka ársins er spáð um 32% hækkun neyzluvöruverðs og er það mjög svipuð hækkun og varð á árinu 1976. Neyzluvöruverð yrði þá að meðaltali 31 % hærra í ár en í fyrra. Spá Breytingar í % 1972 1973 1974 1975 1976 1977 Vísitala framfærslukostnaðar Ársmeðaltal........................ 10 22 43 49 32 31 Yfir árið.......................... 12 35 53 37 32 32 Verðlag vöru og þjónustu Ársmeðaltal........................ 14 25 43 50 34 31 Samkvæmt þeirri spá, sem að ofan er rakin, mun kaupmáttur kauptaxta allra launþega, mældur á mælikvarða framfærsluvísitölu, aukast um nálægt 7% að meðaltali á árinu 1977 borið saman við 4% rýrnun á árinu 1976. Kaupmáttur ráðstöfunartekna heimilanna, mældur á kvarða verðbreytingar einkaneyzlu, mun aukast um 8,5%. Kaupmáttur ykist þvi lieldur meira en þjóðartekjur, gagnstætt því Spá 1972 1973 1974 1975 1976 1977 Kaupmáttur ráðstöfunartekna Vísitölur............................. 100,0 108,7 117,7 105,8 109,1 118,3 Breytingar í %...................... 12,2 8,7 8,3 4-10,1 3,1 8,4 Vergar þjóðartekjur Vísitölur.......................... 100,0 109,6 110,5 103,8 109,9 117,9 Breytingar í %....................... 5,4 9,6 0,8 4-6,0 5,9 7,3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.