Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 26

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 26
24 sem varð árið 1976. Sé litið á tímabilið frá 1972 má segja, að á ný hafi skapazt samræmi milli breytinga kaupmáttar ráðstöfunartekna og' raunverulegra þjóðartekna eftir hina miklu kaupmáttaraukningu árið 1974. Neyzla. Sé gert ráð fyi’ir óbreyttu hlutfalli sparnaðar og tekna einstaklinga, mætti á grundvelli fyrri reynslu af samhengi breytinga kaupmáttar ráðstöfunartekna og einkaneyzlu búast við, að 8,5% aukning kaup- máttar hefði í för með sér um 8% aukningu einkaneyzlu. Upplýsingar um útgjöld til einkaneyzlu fyrri liluta þessa árs benda til þess, að einkaneyzlan hafi vaxið talsvert á fyrstu mánuðum ársins, en á öðrum ársfjórðungi var aukningin sennilega litil eða engin miðað við sama tima árið áður. Sýnt er, að útgjöld hafa beinzt í verulegum mæli að innflutningi, ekki sízt til kaupa á bílum og öðrum varanleg- um neyzluvörum. Neyzla landbúnaðarafurða hefur minnkað, en út- gjöld til annarrar innlendrar vöru og þjónustu, svo og húsnæðis- útgjöld, gætu aukizt heldur í ár. Spáin um einkaneyzluna er aðal- lega reist á spánni um aukningu kaupmáttar, en jafnframt er hún studd upplýsingum um útgjöld fyrri hluta ársins. Þessi spá sýnir meiri neyzluaukningu en reiknað var með á miðju ári, enda er nú Ijóst, að kaupmáttur hefur aukizt mun meira um mitt árið en áður var gert ráð fyrir, auk þess sem neyzlan hefur aukizt talsvert þegar á fyrri hluta ársins. 1 spám um samneyzlu hefur verið gert ráð fyrir um 2% aukn- ingu, og hefur þá einkum verið litið til þeirra útgjalda, sem fjárlög ákveða. Frá þvi fjárlög voru samþvkkt hafa engar meiriháttar ráð- stafanir í fjármálum hins opinbera verið gerðar, sem hafa falið í sér raunverulega útgjaldaaukningu. Þvi er enn gert ráð fyrir, að samneyzla auliist um 2% á þessu ári. Litlar upplýsingar eru fyrir hendi um samneyzluútgjöld sveitarfélaga, en þar sem þau nema einungis um 30% af heildarsamneyzluútgjöldum, eru áhrif sveitar- félaga á heildina takmörkuð. Fjármunamyndun. I fyrri spám fyrir árið 1977 var búizt við nokkrum samdrætti í fjár- munamyndun, einkum vegna þess, að virkjunarframkvæmdum við Sigöldu og Kröflu var því nær lokið árið 1976 og einnig vegna samdráttar í innflntningi skipa og' flugvéla. Eftir þvi sem á árið hefur liðið liefur liins vegar komið i ljós, að innflntningur skipa, bæði fiskiskipa og flutningaskipa, verður mun meiri en haldið var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.