Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 42

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 42
40 vænta mátti af mikilli tekjuaukningu. Mestu skipti aukinn hráefnis- kostnaður fiskvinnslunnar, sem nam 10,2 milljörðum króna, en einnig jókst rekstrarkostnaður verulega. Auk þess voru greiðslur úr Verð- jöfnunarsjóði fiskiðnaðarins mun minni en á árinu 1975. I heild er talið, að afkoma fiskvinnslunnar liafi orðið nokkru rýmri 1976 en á árinu 1975, en hagur hennar á því ári var raunar erfiður, einkum að þvi er varðar frystiiðnaðinn. Afkoma frystingarinnar í heild var betri á árinu 1976 en undangengin tvö ár, og afkoma saltfisk- og skreiðarverkunar batnaði einnig frá fyrra ári og var svipuð og 1974. Iíagur útgerðarinnar versnaði á árinu 1975, en vegna mikillar aukn- ingar aflaverðmætis vænkaðist hagur fiskveiða talsvert á árinu 1976. Tekjur sjómanna jukust mun meira en telcjur annarra launþega 1976. Talið er, að heildartekjur sjómanna — bæði aflahlutir og aðrar tekjur — hafi aukizt um 43% á mann en um 47% í heild milli 1975 og 1976. Á sama tíma hækkuðu kauptaxtar verkamanna og iðnaðar- manna um 26—27% að meðaltali, en atvinnutekjur þeirra jukust um 30%, þannig að tekjur sjómanna jukust um 10% meira en tekjur verkamanna og iðnaðarmanna. Tekjur af sjávarútvegi og skipting þeirra. 1 milljónum króna á verðiagi hvers árs. 1975 1976 Hlutfallsleg breyting 1975-1976 o/ /0 Fob.-verðmæti framleiðslunnar 37 030 54 200 46 Greiðslur úr Verðjöfnunarsjóði 1 430 12 - Tekjur til skipta 38 460 54 212 41 Til fiskiskipa og sjóða sjávarútvegs 22 251 30 920 39 Þar af aflahlutir og laun áhafna 7 700 11 320 47 Til vinnslustöðva og innlendra söluaðila 16 209 23 292 44 Þar af beinar launagreiðslur .... 7 600 10 000 32 Aðrir atvinnuvegir. Endanlegar tölur um hag iðnaðar, verzlunar og annarra greina á árinu 1976 liggja ekki fyrir en hér fara á eftir niður- stöður áætlana um afkomu þessara greina. Talið er víst, að hagur útflutningsgreina iðnaðar hafi enn batnað á síðastliðnu ári, þar sem saman fór veruleg aukning útflutnings, verðhælckun á erlendum markaði og áframhaldandi gengissig íslenzku krónunnar. Útflutnings- verð iðnaðarvöru — annarrar en áls — hæklcaði um 9% i erlendri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.