Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 47

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 47
45 virkjanaframkvæmda jukust hins vegar um 65% 1976 og höfðu meira en tvöfaldazt á árinu 1975. Fjármunamyndun atvinnuveganna dróst saman um 17% 1976, eða svipað og á árinu 1975. Á síðustu tveimur árum hefur þvi verulega dregið úr fjármunamyndun atvinnuveganna, eða sem nemur 35% miðað við 1974 og 25% ef miðað er við 1973. Þessa samdráttar gætti í öllum atvinnuvegum árið 1976. Mestur varð þó samdrátturinn i fiskveiðum, en innflutningur fiskiskipa minnkaði um 80% og var aðeins um 10% af því, sem liann var árið 1974. Fjármunamyndun i fiskiðnaði minnkaði um fimmtung. Hins vegar dróst fjármuna- myndun í landbúnaði aðeins saman um 2% og í iðnaði um 7% og hafa því þessar greinar lialdið sínum lilut allvel á þessu tímabili. Fjármunamyndun í flutningatækjum minnkaði um 6% 1976, en hafði dregizt saman um 27% 1975. Innflutningur flutningaskipa minnkaði um 29% árið 1975 og enn um nær helming 1976, en innflutningur flugvéla þvi nær fjórfaldaðist 1975 og jókst um 70% 1976. Bygging íbúðarhúsa, sem var í hámarki 1973, jókst um 2% á síð- asta ári en hafði minnkað um 7% 1975 og um 13% 1974. Fjárfesting hins opinbera hefur aukizt stöðugt síðustu þrjú árin, um 23% 1974, 16% 1975 og um 13% 1976, einkum vegna mikilla framkvæmda við byggingu raforkuvera og lagningu hita- og vatns- veitna. í kjölfar hinnar miklu hækkunar olíuverðs árið 1973 voru raforku- og hitaveituframkvæmdir auknar mjög verulega, og liafa heildarútgjöld til orkufjárfestingar aukizt um 53% 1974, 62% 1975 og 27% 1976. Samgönguframkvæmdir drógust saman um 4% á árinu 1976, en höfðu minnkað um tæpan fimmtung árið áður, en á því ári voru samgönguframkvæmdir í hámarki. Framkvæmdir við byggingar liins opinbera liafa verið nánast óbreyttar síðustu tvö árin. Þjóðarútgjöld og innflutningur. Þjóðarútgjöld. Þjóðarútgjöld minnkuðu um 3,4% 1976, en höfðu dregizt saman um 8% árið áður. Að birgðabreytingum frátöldum urðu þjóðarútgjöld árið 1976 hins vegar nær óbreytt frá fyrra ári, samanborið við 8,6%, samdrátt 1975. Árið 1975 réð 10% samdráttur einkaneyzlu mestu um minnkun þjóðarútgjalda, auk þess sem fjármunamyndun dróst sam- an um 8%, en samneyzla óx hins vegar um 2%. Árið 1976 hélt sam- dráttur í fjármunamyndun aftur af þjóðarútgjöldum, en neyzla jókst hins vegar. Árin 1973 og 1974 jukust þjóðarútgjöld meira en þjóðar- tekjur, einkum árið 1974, en þá jukust útgjöldin (að birgðabreyting-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.