Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 56

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 56
54 frádrætti hjóna og einhleypinga breytt í persónuafslátt frá álögð- um tekjuskatti, sem nýtist einnig til greiðslu útsvars. Persónu- afsláttur ákveðinn 145 000 kr. fyrir hjón og einstæða foreldra, 97 000 kr. fyrir einhleypa. c) Skattstiga tekjuskatts breytt og skattþrepum fækkað úr þremur í tvö; af skattgjaldstekjum að 850 þús. kr. fyrir hjón og að 600 þús. kr. fyrir einstaklinga greið- ast 20%, frá 850 þús. kr. fyrir hjón og frá 600 þús. kr. fyrir ein- staklinga greiðast 40% í tekjuskatt. d) Persónufrádráttur frá út- svari hækkaður um 50% og verður 10 500 kr. fyrir hjón, 7 500 kr. fyrir einhleypa, 1 500 kr. vegna hvers barns, þó 3 000 kr. fyrir hvert barn umfram þrjú á framfæri. Fjárhæðir barnabóta og persónuafsláttar, skattþrep tekjuskatts og fjárhæð persónufrá- dráttar frá tekjuútsvari skulu breytast með skattvísitölu, sem ákveðin er í fjárlögum ár hvert. Breytingar þessar voru taldar fela i sér lækkun tekjuskatts um 1 000 m.kr. og lækkun tekjuútsvars um 400 m.kr. frá gildandi reglum. 3) Heimild til afnáms tolla og lækkunar eða afnáms söluskatts af nokkrum tegundum matvæla og hráefna til matvælagerðar. Heim- ild þessari var síðan beitt til fulls frá 1. maí 1975; tekjumissir ríkissjóðs talinn 850 m.kr. á heilu ári, 600 m.kr. 1975. 4) Álagning flugvallagjalds tímabilið 1. maí 1975 til 29. febrúar 1976, 2 500 kr. fvrir hvern farþega í flugferð til útlanda en 350 kr. inn- anlands; á móti fellur söluskattur af flugfargjöldum innanlands niður meðan flugvallagjald er innheimt. Tekjuauki ríkissjóðs vegna flugvallagjalds talinn 200—250 m.kr. 5) Álagning skyldusparnaðar með tekjuskatti á árinu 1975, 5% af af skattgjaldstekjum umfram 1 250 þús. kr. fyrir hjón og 1 m.kr. fyrir einstaklinga og 75 þús. kr. fyrir hvert barn. Heildarfjárhæð skyldusparnaðar áætluð 250 m.kr. 1975. 6) Lántökuheimildir fyrir ríkissjóð vegna opinberra framkvæmda og fjárfestingarlánasjóða. Samtals var gert ráð fyrir 5 000 m.kr. lántöku 1975 til opinberra framkvæmda (samanborið við 3 700 m.kr. i fjárlögum 1975) og 2 000 m.kr. lántöku erlendis til Fram- kvæmdasjóðs. Maí. Lög um launajöfnunarbætur, bætur almannatrygginga og verðlags- mál samþykkt á Alþingi (lög nr. 13/1975). Lög þessi fela í sér stað- festingu bráðabirgðalaga nr. 88/1974, en auk þess var kveðið á um hækkun bótafjárhæða lífeyristrygginga frá 1. apríl 1975 um 9% til
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.