Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 63

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 63
61 September. Ríkisvíxlar að fjárhæð 200 m.kr. gefnir út til sölu til innlánsstofnana. Ný útgáfa spariskírteina ríkissjóðs að fjárhæð 305 m.kr. Október. Samkomulag Seðlabankans og viðskiptabankanna um útlánatakmörk framlengt óbreytt til ársloka. Ilappdrættisskuldabréf ríkissjóðs að fjárhæð 300 m.kr. gefin út; bréf- in höfðu öll selzt fyrir árslok. Desember. Skýrsla ríkisstjórnarinnar um lánsfjáráætlun 1976 lögð fram á Alþingi. 1976. Janúar. Rikisvíxlar að fjárhæð 300 m.kr. gefnir út til sölu til innlánsstofnana. Febrúar. Samkomulag Seðlabankans og viðskiptabankanna um 4% hámarks- aukningu almennra útlána (þ. e. heildarútlána að frátöldum afurða- lánavíxlum endurkeyptum af Seðlabanka) tímabilið janúar—apríl. Marz. Ríkisvíxlar að fjárliæð 100 m.kr. gefnir út til sölu til innlánsstofnana. Spariskírteini ríkissjóðs að fjárhæð 500 m.kr. gefin út og seld fyrir lok mánaðarins. Happdrættisskuldabréf ríkissjóðs að fjárhæð 300 m.kr. gefin út; bréf- in höfðu öll selzt í maílok. Mai. Ákvörðun Seðlabankans um ráðstafanir í peningamálum frá 1. maí. 1) Nýtt innlánsform, vaxtaaukareikningar, var tekið upp. Innlán á vaxtaaukareikningum eru bundin til eins árs og bera 16% árs- vexti auk sérstaks vaxtaauka, sem Seðlabankinn ákveður með hliðsjón af verðbreytingum. Vaxtaaukinn var i fyrstu 6% og vextir af innstæðum á vaxtaaukareikningum því samtals 22%. 2) Til þess að standa undir greiðslu vaxtaauka voru almennir út- lánsvextir hækkaðir um 1 stig, forvextir víxla voru þó hækkaðir um % úr stigi, úr 16% í 16%%, en vextir af endurseljanlegum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.