Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 67

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 67
65 Mai. Lög um launajöfnunarbætur, bætur almannatrygginga, verðlagsmál o. fl. samþykkt á Alþingi (lög nr. 13/1975), en í lögum þessum fólst staðfesting bráðabirgðalaganna frá 24. september. Jafnframt var í lögum þessum kveðið á um hækkun bótafjárhæða lífeyristrygginga til samræmis við samkomulag ASÍ og' vinnuveitenda frá 26. marz og sérstaka hækkun tekjutryggingar elli- og örorkulífeyrisþega af tilefni skattabreytinganna í apríl. Júní. Kjaradómur kvað upp úrskurði í málum BSRB og BHM og ríkisins hinn 4. júní. Úrskurðir dómsins voru í meginatriðum í samræmi við hráðabirgðasamkomulag ASÍ og vinnuveitenda frá 26. marz. Frá 1. marz 1975 skulu mánaðarlaun lægri en 69 000 kr. hækka um 4 900, en laun á bilinu 69 000—73 900 kr. verða öll 73 900. Frá 1. maí skulu þó öll mánaðarlaun hækka um 4 900 kr. Hinn 13. júni var undirritaður kjarasamningur ASÍ og vinnuveit- enda fyrir tímabilið 13. júní til 31. desember 1975. Samkvæmt samn- ingnum skyldu öll mánaðarlaun þegar hækka um 5 300 kr. og á ný um 2 100 kr. 1. október, jafnframt skyldu 3 500 kr. launajöfnunarbæt- ur, samkvæmt bráðabirgðalögum frá 24. september, svo og 4 900 kr. hækkun mánaðarlauna, samkvæmt bráðabirgðasamkomulaginu frá 26. marz, greiðast óskertar til allra launþega frá 13. júní. Ennfremur var samið um, að færi visitala framfærslukostnaðar 1. nóvember 1975 fram úr 477 stigum (þó að undanskildum verðlagsáhrifum hækkunar áfengis- og tóbaksverðs og hækkunar launaliðar í verðlagsgrund- \elli búvöru) skyldi hinn 1. desember greiða hlutfallslegar verðlags- bætur á laun að því marki sem framfærsluvísitala væri umfram 477 stig. Launahækkunin 13. júní var talin nema 10—11% að meðaltali fyrir þá sem samningarnir náðu til. Hinn 14. júní var undirritaður nýr kjarasamningur milli BSRB og ríkisins, sem kvað á um hliðstæðar launahækkanir og sömu meðferð verðlagsbóta og' í samningi ASÍ og vinnuveitenda. I hinum almennu kjarasamningum í júní er áætlað, að meðalhækk- un kauptaxta allra launþega liafi numið um 10% í fyrsta áfanga, en 3%% l.október. Samkomulag tókst í deilu sjómanna á stóru togurunum og útvegs- manna hinn 27. júní, og lauk þar með rúmlega 9 vikna verkfalli togarasjómanna. Meginákvæði samningsins fólu í sér hækkun fasta-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.