Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 72

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 72
70 22. júní 1977 ............................... kr. 18 000 1. desember 1977 .............................. — 5 000 1. júní 1978 .................................. — 5 000 1. september 1978 ............................. — 4 000 Samningarnir kváðu á um verðtryggingu launa m.v. breytingar verð- bótavísitölu (1. maí = 100), en í grunni hennar eru öll útgjöld vísitölu framfærslukostnaðar að frátöklum áfengis- og tóbaksútgjöldum og þeirri hækkun, sem verða kann á vinnulið verðlagsgrundvallar bú- vöru frá 1. maí. Yerðbótavísitalan skal reiknuð út á þriggja mánaða fresti m. v. sömu daga og vísitala framfærslukostnaðar og veldur hækkun frá næstliðnu tímabili launahækkun einum mánuði síðar. í tvö fyrstu skiptin, sem komið gæti til vísitöluhækkunar, var um samið, að öll mánaðarlaun hækkuðu um sömu krónutölu fyrir hvert vísitölu- stig, 880 kr. á hvert stig 1. september og 930 kr. á hvert stig 1. des- ember 1977, en frá 1. marz 1978 hækka laun hlutfallslega sem nemur hækkun verðbótavísitölunnar. Samningarnir kveða einnig á um greiðslu verðbótaauka á þriggja mánaða fresti, fyrst hinn 1. des- ember 1977, ef áætluð meðalverðbótavísitala næstliðinna þriggja mán- aða, m. v. að vísitalan hefði verið reiknuð út í hverjum mánuði, reynist meiri en 1% hærri en sú verðbótavisitala, sem í gildi var þetta tímabil. Hinn 1. desember skulu mánaðarlaun því hækka um 930 kr. fyrir hvert stig umfram 1%-markið, en frá 1. marz reiknast verðbóta- aukinn hlutfallslega eins og hinar venjulegu verðbætur. Komi til greiðslu verðbótaauka skal hann greiddur mánaðarlega í þrjá mánuði og fellur síðan niður, en þá gæti komið til greiðslu nýs verðbótaauka næstu þrjá mánuði. 1 kjarasamningunum var jafnframt samkomulag um, að sérkröfum einstakra landssambanda ASl skyldi mætt með ígildi 2%% launahækkunar, sem landssamböndin ráðstöfuðu með ýmsum hætti. Jafnframt var í júnímánuði gengið frá sérsamningum ýmissa verkalýðsfélaga ASl. í hinum almennu kjarasamningum í júní er talið, að kauptaxtar allra ASl-félaga hafi að meðaltali hækkað um 25—26% í fyrsta áfanga en kauptaxtar verkafólks hafi hækkað um 27—28%. í tengslum við kjarasamningana tókst nýtt samkomulag milli ASl og vinnuveitenda um málefni lifeyrissjóða, þar sem fyrra lifeyris- samkomulag aðila frá febrúar 1976 var útvíkkað og framlengt. Hinn 30. júní gekk aðalkjarasamningur BSRB og fjármálaráðherra úr gildi; samningaviðræður liöfðu hafizt en var frestað til miðs ágústmánaðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.