Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 73

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 73
71 Júlí. Hinn 9. júlí voru undirritaðir nýir kjarasamningar fyrir sjómenn á fiskiskipum (sjá kaflann um tekjuákvarðanir í sjávarútvegi). Hinn 15. júli gerðu BHM og fjármálaráðherra samning um endur- skoðun gildandi aðalkjarasamnings síns; samkvæmt samningnum liækkuðu laun um 7,5% 1. júlí og kom sú hækkun ofan á þá 4% hæklcun 1. júlí, sem samningurinn kvað á um, og 6,7% vísitölu- hækkun launa 1. júní. Ágúst. Samningar tókust milli sjómanna á kaupskipum og skipafélaganna og voru þeir að mestu í hátt við júnísamninga ASÍ og vinnuveitenda. September. Verðbótavísitala 1. september var 104 stig eða 4 stigum hærri en 1. maí. BSRB boðaði til verkfalls frá og með 26. september, en samkvæmt ákvæðum kjarasamningalaga BSRB lagði sáttanefnd í kjaradeilunni þá fram miðlunartillögu og frestaði verkfahi um hálfan mánuð. IV. Tekjuákvarðanir í sjávarútvegi. 1975. Janúar. Yfirnefnd Verðlagsráðs ákvað 20. janúar nýtt verð á loðnu til bræðslu, sem fól í sér um 40% lækkun meðalskiptaverðs. Viðmiðunarverð Verðjöfnunarsjóðs á loðnuafurðum ákveðið þannig, að reiknað var með nokkrum greiðslum í sjóðinn vegna loðnulýsis, en greiðslum úr sjóðnum vegna loðnumjöls að því marki sem innstæður sjóðsins vegna loðnumjöls leyfðu. Febrúar. Afirnefnd Verðlagsráðs ákvað 7. febrúar nýtt verð á loðnu til fryst- ingar; lækkaði verðið um 63% frá loðnuvertíð 1974. í sambandi við gengislækkun krónunnar 13. febrúar samþykkti Al- þingi lög um ráðstöfun gengishagnaðar af birgðum sjávarafurða (lög nr. 2/1975).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.