Þjóðarbúskapurinn

Eksemplar

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 74

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Side 74
72 Hinn 14. febrúar ákvað yfirnefnd Verðlagsráðs nýtt almennt fisk- verð fyrir tímabilið 1. janúar—31. maí, sem fól í sér verulega breyt- ingu á stærðarflokkum og verðlagningu stærðarflokka þannig að verð á stórum fiski hækkaði mun meira en verð á smáum fiski. Fiskverðsákvörðun þessi var áætluð fela í sér um 14—15% meðal- hækkun skiptaverðs. Viðmiðunarverð Verðjöfnunarsjóðs á freðfiski fyrir tímabilið janúar- mai var hækkað þannig, að gert var ráð fyrir verulegum útgreiðsl- um vegna freðfisks eða um 1 100 m.kr. á heilu ári. Við álcvörðun við- rniðunarverðs á saltfiski var hins vegar gert ráð fyrir um 400 m.kr. inngreiðslum. Hinn 20. febrúar ákvað Yfirnefnd Verðlagsráðs nýtt verð á loðnu til bræðslu frá 16. febrúar og hækkaði verðið um 25% frá fyrri ákvörð- un. Ákvörðun viðmiðunarverðs Verðjöfnunarsjóðs var sem fyrr mið- uð við, að innstæður Vegna loðnumjöls yrðu notaðar til fulls vegna loðnumjölsframleiðslunnar 1975. Maí. Lög um ráðstöfun gengismunar í þágu sjávarútvegsins, samkvæmt lögum nr. 2/1975, og um ráðstafanir vegna hækkunar brennsluolíu- verðs til fiskiskipa voru gefin út 27. maí (nr. 55/1975). 1) 1 lögunum er gert ráð fyrir ráðstöfun gengismunar af birgðum sjávarafurða að fjárhæð rúmlega 1 600 m.lcr. til ýmissa þarfa í sjávarútvegi, í meginatriðum sem hér segir: a) Til að létta stofn- kostnaðarbyrði eigenda fiskiskipa vegna gengistaps af erlendum og gengistryggðum skuldum, 950 m.kr. b) Til Fiskveiðasjóðs til lánveitinga, 300 m.kr. c) Til að mæta greiðsluhalla Olíusjóðs til 15. febrúar 1975, 80 m.kr. d) Til Tryggingasjóðs, 100 m.kr. e) Til lífeyrissjóða sjómanna, 75 m.kr. f) Til ýmissa annarra þarfa, um 120 m.kr. 2) Með lögunum voru útflutningsgjöld til Olíusjóðs fiskiskipa hækk- uð sem hér segir: a) Úr 5,5% i 11,5% af f. o. b.-verðmæti saltfisks en í 9,5% af verðmæti skreiðar. b) Úr 4% í 6% af f. o. b.-verð- mæti mjöls og lýsis. c) tír 4% í 8% af f. o. b.-verðmæti annars sjávarafurðaútflutnings. Tekjuauki Olíusjóðs áætlaður 1 400 m.kr. á heilu ári. Júni. Hinn 20. júní ákvað yfirnefnd Verðlagsráðs um 11% hækkun al- menns fiskverðs fyrir tímabilið júní-september. Viðmiðunarverð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Þjóðarbúskapurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.