Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1977, Page 112
110
Tafla 36. Vinnutími 1974—1977.
Meðaltal vinnustunda á viku hjá verkafólki og iðnaðar-
mönnum í Reykjavík og nágrenni.
Verkamenn Iðnaðarmenn Verkamenn Verkafólk og iðnaðarmenn
1974 1. ársfjórðungur 54,3 51,8 43,0 51,5
2. ársfjórðungur 56,3 53,3 43,5 53,1
3. ársfjórðungur 53,8 52,8 43,7 51,7
4. ársfjórðungur 53,7 52,4 44,1 51,6
Arsmeðaltal 54,5 52,6 43,6 52,0
1975
1. ársfjórðungur 50,7 49,8 42,3 48,9
2. ársfjórðungur 51,8 51,4 42,6 50,1
3. ársfjórðungur 52,8 52,8 43,6 51,2
4. ársfjórðungur 53,7 52,7 43,7 51,6
Ársmeðaltal 52,3 51,7 43,1 50,5
1976
1. ársfjórðungur 52,9 50,7 43,2 50,5
2. ársfjórðungur 54,0 51,9 43,9 51,5
3. ársfjórðungur 55,4 53,1 44,4 52,7
4. ársfjórðungur 53,6 52,2 43,6 51,4
Ársmeðaltal 54,0 52,0 43,8 51,6
1977
1. ársfjórðungur 52,0 51,5 43,3 50,3
2. ársfjórðungur1) 47,0 46,3 41,9 45,9
1) í tölum fyrir 2. ársfjórðung 1977 gætir áhrifa yfirvinnubannsins í maí og júní.
Aths.:
Sá vinnutími, sem fram kemur í töflunni, geíur ekki að öllu leyti vísbendingu um raunverulegan vinnustunda-
fjölda, þar sem miðað er við, að dagvinnustundir séu fullar 40 stundir á viku, enda þótt tölur í úrtaki Kjara-
rannsóknarnefndar leiði í ljós nokkru styttri vinnutíma. Raunverulegur vinnutími er því að líkindum 2—3
stundum skemmri en fram kemur í töflunni, en tölurnar gefa þó eftir sem áður glögga mynd af ársf jórðungs-
legum breytingum vinnutímans.
Heimild: Kjararannsóknarnefnd.