Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2015, Page 3

Skessuhorn - 25.11.2015, Page 3
Aðventuhátíð á Akranesi Sjá nánar um alla viðburði á viðburðadagatali Akraneskaupstaðar, www.akranes.is SK ES SU H O R N 2 01 5 Föstudagur 27. nóvember 13.00 - 17.00 Sýningar í Safnaskálanum Sýningarnar Saga líknandi handa og Á fætur eru opnar daglega til áramóta í Safnaskálanum að Görðum. Laugardagur 28. nóvember 11.00 – 16.00 Skagamollið Aðventustemning, listafólk býður upp á ölda listmuna til sölu. 14.00 - Skökkin Café Jólastemning við Akratorg, tilboð á heitu súkkulaði og jólaglöggi. Síðasta sýningarhelgi myndlistarsýningar Tinnu Royal. 14.00 - 16.00 Samsteypan Aðventustemning í Samsteypunni. Listafólk býður upp á ölda fallegra listmuna til sölu. 16.00 - Aðventuskemmtun á Akratorgi Tendrun ljósa á jólatrénu. Lúðrasveit Tónlistarskólans spilar og skólakór Grunda- skóla syngur nokkur jólalög. Aldrei að vita nema jólasveinar kíki í heimsókn. 20.00 - Aðventutónleikar Kórs Akraneskirkju að Kalmansvöllum 1 Hátíðlegir tónleikar Kórs Akraneskirkju í uppha aðventu. Sérstakir gestir eru Guðrún Gunnarsdóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari. Sunnudagur 29. nóvember Barnabíó í Bíóhöllinni Frumsýning myndarinnar Góða risaeðlan / The Good Dinosaur. Sundfélag Akraness Stilltu útvarpið á FM 95,0 Útvarp Akranes alla helgina! Verslanir og veitingastaðir á Akranesi eru með opið á aðventunni Gerðu góð kaup á Akranesi

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.