Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2015, Blaðsíða 59

Skessuhorn - 25.11.2015, Blaðsíða 59
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2015 59 FRUMHERJI HF. – ÞEGAR VEL ER SKOÐAÐ www.frumherji. is Búðardalur 2015 Bifreiðaskoðun verður hjá K.M. þjónustunni ehf. Vesturbraut 20 Mánudagur 7. desember Þriðjudagur 8. desember Lokað í hádeginu kl. 12.00 – 13.00 Tímapantanir í síma 570 – 9090 SKES SU H O R N 2 01 5 Hið árlega Æskulýðsball var haldið í 25. sinn í Borgarnesi fimmtudaginn 19. nóvember síðastliðinn. Húsráð félagsmiðstöðvarinnar Óðals stend- ur fyrir ballinu, en það samanstend- ur af nemendafélögum Grunnskól- ans í Borgarnesi, Varmalandi og Kleppjárnsreykjum. Um 350 krakk- ar úr öllum skólum á Vesturlandi og alveg norður til Hólmavíkur hittust í Hjálmakletti og skemmtu sér saman og að sögn aðstandenda voru gest- irnir til fyrirmyndar, enda um vímu- lausa forvarnarskemmtun að ræða. „Ballið fór rosalega vel fram og er alltaf að verða stærra og flottara,“ segir Rósa Hlín Sigfúsdóttir, deild- arstjóri í Óðali, í samtali við Skessu- horn. Vill hún koma sérstökum þökkum til útskriftarhóps MB sem sá um gæsluna á ballinu. „Krakkarn- ir í útskriftarhópnum eru svo æstir í að koma og sinna gæslunni í sjálf- boðavinnu að það voru miklu fleiri sem sóttu um en komust að. Þeir eiga góðar minningar frá sínum æskulýðsböllum og eru kannski að reyna að endurupplifa stemninguna frá öðru sjónarhorni,“ segir Rósa. Nokkrir krakkar úr Óðali sáu um tónlistina fyrst um sinn þar til Heiðar Austmann tók við. Að lokum trylltu Úlfur, úlfur og McGauti æsku- lýðinn, bæði saman og í sitthvoru lagi. Fær hljóðmaður úr Reykjavík var ráðinn til að sjá um hljóðið, DJ búrið hans Páls Óskars var leigt og konfettíbombur sprengdar á með- an dansleiknum stóð. Mikill metn- aður var lagður í ljósabúnað, kastar- ar færðir úr Óðali svo sýningin gæti verið sem mest fyrir augað. „Þetta heppnaðist allt eins og best verður á kosið,“ segir Rósa Hlín. kgk Æskulýðsballið heppnaðist eins og best verður á kosið Um 350 krakkar úr öllum grunnskólum á Vesturlandi skemmtu sér saman á Æskulýðsballinu í Borgarnesi síðastliðinn fimmtudag. Nokkrir hressir krakkar bregða á leik í myndatöku í Hjálmakletti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.