Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2015, Blaðsíða 57

Skessuhorn - 25.11.2015, Blaðsíða 57
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2015 57 Það er ýmislegt sniðugt hægt að föndra fyrir jólin. Kransar eru af öllum stærðum og gerðum og misflóknir. Einn sá einfaldasti er gerður úr jólakúlum og einu vír- herðatré. Það þarf reyndar svo- lítið margar jólakúlur en þær má víða fá ódýrt. Svo eiga einhverj- ir aukakúlur í geymslunni sem eru flottar í þetta verkefni. Kúlurnar mega vera af öllum stærðum og gerðum, svo framarlega sem þær eru hnöttóttar. Alls þarf um 80 jólakúlur í kransinn. Áður en hafist er handa er snið- ugt að líma festinguna á kúlun- um fasta með límbyssu. Á sumum jólakúlum er festingin frekar laus og þá er gott að vera búin að líma hana fasta, svo hún fari ekki að losna á meðan kransinn er gerður. Eins þarf að fjarlægja böndin af kúlunum,. Því næst þarf að móta herðatréð, þannig að það verði hringlaga. Svo er lykkjan á enda herðatrésins losuð, til að opna það. Gott er að nota töng til að losa um snúninginn. Svo má bara byrja að þræða kúlurnar hverja á fætur annarri upp á herðatréð þar til kransinn er tilbúinn. Góða skemmtun! grþ / Ljósm. eddieross.com Einfaldur krans úr jólakúlum Kúlurnar raðast skemmtilega upp á herðatréð og mynda fallegan krans. Herðatréð er beyglað þannig að það myndi hring og svo er það opnað. Kúlurnar eru þræddar upp á vírherðatréð. 7 Rétta Jólaseðill Allar helgar í desember fram til jóla Matseðil má sjá inná GamlaKaupfelagid.is SK ES SU H O R N 2 01 5 GAMLA KAUPFÉLAGIÐ / KIRKJUBRAUT 11 / AKRANES / SÍMI: 431-4343 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.