Skessuhorn


Skessuhorn - 25.11.2015, Blaðsíða 49

Skessuhorn - 25.11.2015, Blaðsíða 49
MIÐVIKUDAGUR 25. NÓVEMBER 2015 49 íslensk hönnun . íslensk framleiðsla Ármúli 17a . Reykjavík . sími: 588 9933 . fax: 588 9940 | Miðás 9 . Egilsstaðir . sími: 470 1600 . fax: 471 1074 | www.brunas.is * Flytjandi ytur vöruna á þá stöð sem næst er viðskiptavini FRÍR FLUTNINGUR Hvert á land sem er* Komdu í sýningarsali okkar og fáðu faglega þjónustu og ráðgjöf innanhússarkitekta við val á Brúnás innréttingum 2015 14. síðasta tölublaði þessa árs sem kemur út miðvikudaginn 30. desember 2015. sjá um salinn og bakstur um helg- ar, en þá er hægt að koma og fá sér kaffi og kökur. „Við ætluðum okk- ur að sjá um þetta bara fjögur en það varð svo aðeins of mikið. Við erum því með einn starfsmann sem er hér í eldhúsinu með strákunum og svo eru nokkrar stelpur sem hjálpa okkur í salnum,” segir Rósa og bætir því við að einnig hafi fjöl- skyldan hjálpað mikið. Fyrst og fremst veitingastaður Nafnið á veitingastaðnum var val- ið með nafnakeppni. Það var mág- ur Þóru sem kom með hugmynd- ina um Skúrinn en húsið var eins og skúr áður en það var gert upp. Þau eyddu öllum lausum tíma í að gera upp húsið mánuðina fyrir opnun. Meira að segja stóran hluta húsgagnanna fengu þau notað og gerðu upp. „Við fengum alla stól- ana að gjöf eða keyptum þá í Góða hirðinum. Stelpurnar sáu svo um að pússa þá og mála,” segir Sveinn. „Við sáum meira að segja sjálfir um að hanna eldhúsið og við höf- um ekki rekið okkur á neitt sem ekki virkar nógu vel þar, það kom eiginlega á óvart,” bætir Arnþór við. Ætlunin er að halda áfram að bjóða upp á fjölbreyttan mat fyr- ir alla en um helgar hafa þau líka verið að sýna fótboltaleiki og ætla að sýna frá fleiri íþróttum. „Við viljum að þetta sé staður fyrir alla. Hér er að koma mjög breiður hóp- ur fólks. Eldri borgarar, krakkar og allt þar á milli. Það er líka vinsælt hjá eldri borgurum að fá sér Eldri borgara, en það er hamborgari á matseðlinum okkar,” segir Arnþór og hlær. „Þetta á fyrst og fremst að vera veitingastaður, kannski gæt- um við boðið upp á að fólk haldi hér afmæli eða eitthvað slíkt, en þetta á ekki að vera bar,” bætir Sveinn við. „Við viljum svo bara þakka öllum fyrir þessar frábæru móttökur sem við höfum fengið, þetta hefur algjörlega farið fram úr okkar björtustu vonum,” segir Arnþór að lokum. arg Skúrinn í Stykkishólmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.