Skessuhorn


Skessuhorn - 01.06.2016, Qupperneq 25

Skessuhorn - 01.06.2016, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 2016 25 Horft yfir liðið ár og litið til þess nýjaSjómannadagurinn Michele Vieira Dos Santos er ung stúlka frá Brasilíu. Hún flutti til Ís- lands 14 ára og unir hag sínum vel í Ólafsvík. Áður bjó hún í stórborg- inni Rio de Janeiro, þar sem 17 milljónir manna búa. „Ég gekk í skóla þar, átti góða vini og mér leið vel þar. Alltaf sól og gott veður og ég var mikið á ströndinni með vin- um mínum. Mamma kynntist Ís- lendingi sem var að vinna í Brasilíu og þegar vinnu hans lauk þar fórum við mamma með honum til Íslands. Við komum hingað á dimmasta og kaldasta tíma ársins, um miðjan des- ember. Þegar við lentum í Keflavík sá ég snjó í fyrsta sinn á ævinni og það var kalt en mér líkaði strax vel við kuldann og snjóinn,“ segir Mic- hele. Hún segir móður sína hafa farið að vinna við beitningu fljót- lega eftir að mæðgurnar settust að í Ólafsvík. „Ég fór fljótlega að hjálpa henni, tók fáa bala til að byrja með á meðan ég var að læra handbrögð- in. Mér líkar þessi vinna mjög vel og ég get varla sagt að ég hafi unnið annað starf. Ég ræð mínum vinnu- tíma sjálf, sem er mjög þægilegt,“ segir hún. Nú er Michele að beita á línubátnum Álfi SH en alls eru þrír sem sjá um beitninguna fyrir bátinn í föstu starfi. Auðveldara að læra pólsku Aðspurð um fjölskylduhagi seg- ir Michel að hún sé í sambúð með Prezemysxaw Uchanski. Hann er frá Póllandi og vinnur einnig við að beita. „Við keyptum nýverið íbúð í Ólafsvík og erum virkilega ánægð hér.“ Fréttaritari Skessu- horns veitir því athygli að unga parið talar pólsku sín á milli. Mic- hele sagði Prezemysxaw hafa lært portúgölsku og þau hafi fyrst talað saman á því tungumáli. „Svo lang- aði mig að læra að tala pólsku og mér tókst það fljótlega.“ Preze- mysxaw greip þarna inn í samtal- ið og sagði hann Michele tala mjög góða pólsku. Michele segir að það taki lengri tíma að læra íslensku en pólsku. „En eftir að ég fór ein- göngu að vinna með Íslendingum þá gengur mér betur að læra mál- ið enda eru samstarfsmenn mínir mjög duglegir að hjálpa mér og eru fljótir að leiðrétta mig,“ segir Mic- hele að lokum. af Beitningarkona frá Brasilíu Michele að beita. Michele með unnusta sínum Prezemysxaw Uchanski og systur hans Adrianna, sem einnig vinnur við beitningu. Michele er fyrir miðju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.