Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 37

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 37
The WorldPaper UMRÓT í AUSTUR-EVRÓPU Mótmœlaskjalið átaldi forsetann fyrir allt frá hrokafullum áœtlunum hans um kerfisbundna eyðingu sveitaþorpa í nú- verandi mynd til brota á mannrétt- indaákvœðum stjórnarskrárinnar. Ár- angurinn varð stofufangelsi á nýjaleik. Brucan, og aðrir sem undirrituðu skjal- ið, meðal þeirra stofnandi Kommún- istaflokks Rúmeníu og fyrrverandi ut- anríkisráðherra, hurfu almenningssjón- um þar til snemma í desember, þegar uppþotið varð í Timisoara sem hleypti byltingunni af stað. Brucan var í stöð- ugum yfirheyrslum - ein þeirra varði næstum 24 klukkutíma - og gat ekki tekið þátt í byltingunni persónulega fyrr en öryggisverðirnir, sem gœttu hans,- hurfu af verðinum til að berjast gegn henni. Þegar hann var nokkrum dögum síðar orðinn félagi í Þjóðbjörgunar- nefndinni, var hann af hinum félögun- um kallaður „snillingurinn að tjalda- baki“. Athafnir á tíma byltingarinnar og væntingar um framtíðina Utdráttur úr grein í Financial Times í London frá 29. desember síðastliðnum: 23. desember: Þjóðbjörgunarnefndin fluttist út úr vamarmálaráðuneytinu. Við færðum okkur ekki úr einum stað í annan nema í brynvörðum skriðdrek- um. Og það var skotið á þessa skrið- dreka með kerfisbundnum hætti - þeir (Securitate, öryggissveitirnar) vissu að við vorum innanborðs. Uppljóstrarar voru alls staðar. Það var á laugardag sem Ion Vlad bauð upp á samninga. Hann bauð að Securitatesveitirnar gengju til liðs við byltinguna. Ég var á móti slíku samkomulagi; og mér tókst að koma í veg fyrir það. . . . Næsta meiriháttar ákvörðun, sem við þurftum að taka, varðaði réttar- höld yfir Ceausescuhjónunum. Við töldum að þau yrðu rothögg og mundu draga úr þeim kjark (Securitate). Það var mjótt á mununum milli þeirra sem vildu borgaraleg réttarhöld eftir nokkr- ar vikur og hinna sem, eins og ég, vildu herrétt strax. Við kusum það síðar- nefnda. Undir þessum kringumstæðum held ég að ekki hafi verið um neitt að velja. Við óttuðumst yfirvofandi árás . . . þetta var pólitísk ákvörðun. Astandið var of tvísýnt til að við gæt- um leyft okkur þann munað (borgara- leg réttarhöld). Þetta var úrslitastund, afdrifarík ákvörðun fyrir framgang byltingarinnar. Mánudagurinn 25. desember, þriðu- dagurinn 26. desember: Þjóðbjörgun- arnefndin, að meðtöldum fyrstu ráð- herrum ríkisstjórnarinnar, flutti sig í byggingu utanríkisráðuneytisins við Sigurtorg . . . Þótt bardagar færu dvín- andi innan borgarinnar lifðu nefndar- menn í stöðugum ótta við morð úr launsátri . . . Við munum áfram lifa við óttann næstu mánuði. Það er í örlögum (Kommúnista) flokksins, sem sértækt eðli rúmensku byltingarinnar er fólgið. Breytingar í Rúmeníu áttu ekki rætur í endurbóta- hreyfingu innan flokksins og þar fór ekki fram nein innbyrðis barátta. Um- skiptin voru árangur almennrar upp- reisnar án pólitískrar forystu. Það var í eldi þessarar fjöldahreyfingar sem hin nýja forystusveit var hert. Flokkurinn var utanveltu . . . Hann var allan tím- ann aðgerðalaus áhorfandi - og þannig ætlum við að hafa það framvegis. . . . Framundan eru mjög erfið ár í iðnaðinum. í heilan áratug fluttum við ekki inn neina nýja tækni. Ceausescu var haldinn rótgróinni andúð á þriðja stigi iðnbyltingarinnar - tölvum, raf- eindabúnaði, fjarskiptum . . . þetta var skipulögð vanþróun. Nefndin er auðvitað samsett úr lit- rófi margvíslegra skoðana, en hún mun halda saman fram að kosningum (boð- aðar í apríl) ... Sú staðreynd að Kommúnistaflokkurinn er búinn að vera gefur okkur mikið svigrúm. Við höfum gífurlega yfirburði að einu leyti - ekkert sem við gerum getur verið verra en það sem Ceausescu gerði. (Varðandi nýju ríkisstjórnina): Hún verður að byrja með dreifingu mat- væla, rafmagns og gass. Þetta verður að hafa forgang. Við verðum að sýna augljósar og greinilegar umbætur í lífs- kjörum fólksins. Við byggjum ekki stóra loftkastala - öll áherslan verður á grundvallarlífsnauðsynjum fólks og óhagganlegri ákvörðun um úrbætur strax. . . . Við munum reyna að bæta tengslin bæði við austur og vestur. Við munum fá geysivíðtæka hjálp frá Gor- batsjov. Það hefur verið gert alveg ljóst. Hann á við eigin vandræði að stríða en getur látið af hendi þá orku sem við þurfum. Við viljum bæta sam- bandið við Bandaríkin og vonumst til að ná þar aftur bestu kjarasamningum í viðskiptum. Við fáum hjálp frá Austur- Evrópulöndunum - þótt Vestur-Þýska- land verði mjög upptekið af málum Austur-Þýskalands munum við leita til Frakklands, Bretlands og Ítalíu. Útdráttur úr grein í Boston Globe 3. janúar 1990: Inntak og markmið marxismans eru úrelt. Allt verður að hugsa að nýju því að flestar forsendur sem Marx gaf sér eru ógildar. Hugtök eins og sósíalismi og marxismi og fasismi hafa enga merkingu nú. Við verðum að byrja allt upp á nýtt. ♦ The WorldPaper features fresh perspectives from around the world on matters ofglobal concem, appearing monthly in English, Spanish, Chinese orRussian editions in the following publications: ASIA China & the World Beijing Economic Information Beijing Mainichi Daily News Tokyo Executive Hong Kong Korea BusinessWorld Seoul Business Review Bangkok The Nation Lahore Daily Observer Colombo Business India Bombay LATIN AMERICA Novedades Mexico City The News Mexico City Actualidad Económica Sanjosé Gerencia Guatemala City Estrategia Bogotá E1 Diario de Caracas Caracas Daily Joumal Caracas Cronista Comercial BuenosAires La Epoca Santiago Debate Lima Hoy Quito MIDDLE EAST Cairo Today Egypt USSR New Times Moscoui NORTH ATLANTIC Heimsmynd Reykjavik AFRICA Business Lagos g WoRLdTIMES 'r, 'TTRIBCNEMONDtAl.tT T- TlEMPOMtJNDIAL * President & Editor in Chief Crocker Snow, Jr. The WorldPaper / World Trnies Inc. 424 World Iteide Center, Boston MA 02210, USA Tel: 617-439-5400 Telex: 6817273 Fax: 617-439-5415 thlume XII, Number 2 ® Copyright TOtrld Tlmes HEIMSMYND 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.