Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 49

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 49
arl Lagerfeld er líka orðinn svolítið þreyttur á Chaneldrögtunum sínum og sýnir nú jakkana við gallabuxur. „Eg er ekki að svara kalli tískunnar heldur breyttu hugarfari." Tískan tekur mið af alþjóðlegum straum- um. Frakkar og Italir notfæra sér sportlegar hugmyndir bandarískra hönnuða en þeir síð- arnefndu hafa tekið ástfóstri við frönsk smá- atriði eins og alpahúfu og svarta rúllukraga- peysu. Flestir eru sammála um að stífni og formlegheit séu á undanhaldi. Strigaskór og blazer með gylltum tölum fara vel saman - líka á skrifstofunni. Allt hvítt sumarið 1990 hjá Chanel og fleirum. hristian Lacroix, einn fárra sem held- ur sig enn við mjög mynstraðan og skrautlegan fatnað, er samt sammála þeirri þróun í tískunni að konur hunsi allar reglur ef þær brjóti í bága við lífsstíl þeirra. „Eg á alveg eins von á því að þær verði í peys- um við fínustu tækifæri - því stífar reglur heyra liðinni tíð.“ Það kemur fleira til með að hafa áhrif á þróun tísku tíunda áratugar en hugarfar og lffsstfll nútímakvenna. Ahuginn á verndun umhverfis setur fata-, skó-, skartgripa- og snyrtivöruframleiðendum skorður. Hætt er við að þeir framleiðendur sem nota dýr til prófunar á framleiðslu húðkrema og annarra snyrtivara fái að heyra það. Þegar er hafin mótmælaalda gegn notkun fílabeins í skart- gripum þótt Ralph Lauren-skór úr krókódfla- skinni seljist enn vel. Spurningin er hvort loð- feldir verði enn við lýði undir aldamót en nú er það yfirlýst stefna nokkurra frægra kvenna og karla að ganga aldrei í pels, þeirra á meðal eru: Kim Basinger, Candice Bergen, Bette Midler, Peter Gabriel, Rosanna Arquette, Ali MacGraw, Terence Trent D’Arby, Broo- ke Shields, Giorgio Armani, Ivana Trump og Díana prinsessa af Wales.D portfatnaður um miðbik áratugarins frá Esprit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.