Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 44

Heimsmynd - 15.01.1990, Blaðsíða 44
m iklar sveiflur ríktu í tísku 9. áratugar- ins. Ahrifa hátískunnar gætti langt út fyrir glæsta sali tískuhúsa Parísarborg- ar og litsíðnanna í Vogue. Pað er eiginlega ekki fyrr en á þessum árum að tískan verður fyrirferðarmikil á sviði alþjóðaviðskipta. í fyrsta sinn um árabil leit nýtt hátískuhús dagsins ljós í Parísarborg. Ungir, frumlegir hönnuðir blómstruðu líka sem aldrei fyrr. Yves Saint Laurent varð að almenningshluta- félagi. Samkeppnin jókst, nýir hönnuðir skutu gömlum ref fyrir rass og nokkrir urðu fyrir barðinu á alnæmi. Margir urðu sam- keppnisstreitunni að bráð þar sem markið var sett á tuttugu sýningar á ári. ítalskir og jap- anskir hönnuðir komu sér upp útibúum í París. Hæst launuðu fyrirsæturnar voru hvít- ar, svartar og skáeygðar og hugmyndimar sem skutu upp kollinum voru keimlíkar hvar í heiminum sem þær urðu til. Fjöldaframleiðsla tískufatnaðar jókst og helstu hátískuhönnuðir fóru að framleiða ódýrari línu. 9. ÁRATUGAR OG NÚ ySL kvöldkjóll meö klaul 1986. \ Azzedine Alai'a 1986 á hápunkti ferils síns. arl Lagerfeld segir að á Hiroko Koshino 1986, þessum áratugi hafi tísk- láknrænn fyrir an tekið mið af fótleggj- japanska hönnun. um, enda var pilsfaldurinn stöð- ugt að færast upp. Petta var einnig áratugur- inn sem konur fóru að stunda líkamsrækt af kappi og leikfimiklæðnaður varð að tísku- vöru. Líkamsrækt varð markmiðið, vaxtarlag- ið verðlaunin og stöðug ástundun gjaldið sem greiða varð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Heimsmynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimsmynd
https://timarit.is/publication/1408

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.